Freyr - 01.08.1910, Page 11
Skilvindan ,OIABOLO(
verður framvegis til sölu í
r
kaupfélaginu „1161111“ á ItokkseyFi og iáegri.
Tvær stæröir; Nr. 1 er skilur 120 pt. og nr. 2 er skil-
ur 200 pt. á klukkutímanum.
Skilvinda þessi reynist ágætlega og er hér vottorö
frá hr. búfræöing Jóni Jónatanssyni, sem tók eina
af skilvindum þessum í vor ér þær komu:
Skilvinduna „Diabolo“, sem kaupfélagið „Ingólfur“ hefir til sölu,
hefi eg athugað rækilega og virðist gerðin einföld og hagkvæm, og tel hana hafa
ýmsa kosti fram yfir flestar aðrar skilvindur er eg þekki. Eina af þesssum skilvind-
um hefi eg notað frá í vor, og líkar hún ágætlega, hún skilur mjólkina vel, er
létt í snúningi og hljóð í gangi, auðveld að hreinsa. Þegar litið er til verðsins, seill
er miklu læsra en á Öðruni skilvilldum, er hér hafa verið seldar, er mjög lík-
legt að hér sé um liappakaup að gera fyrir bændur.
Nánar síðar þegar frekari reynsla er fengin.
Stokkseyri 16. júlí 1910.
lón fónafansson.