Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1939, Síða 1

Freyr - 01.06.1939, Síða 1
MÁNAÐARBLAÐ UM LANDBÚNAÐ ÚTGEFANDI: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS RITSTJÓRI: METÚSALEM STEFÁNSSON VERÐ ÁRG. KR. 5.00 AFGREIÐSLA HJÁ RITSTJÓRA INNHEIMTA Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS Nr. 6 Reykjavik, júní 1939 XXXIV. árg. EFNI: G. F.: Theodór Arnbjðrnsson (kvæði). — Dr. H. P.: Um mæðiveiki í Reykholtsdal og nágrenni. — J. H. Þ.: Athuganir. — Notagildi búfjáráburðar, verðmæti og geymsla. G. M.: Geri aðrir betur. — H. B.: Skógarbeit. — Bækur — og menn. — Nautgripa» sýningarnar 1938 (Leiðrétting). — Rafmagnaðar glrðingar. — Smælki. Túnin stækka, en töðufallið eykst ekki að sama skapi. Það er fleira sem veldur, en ekki hvað minnst áburð- arskorturinn. Bætið áburðarhirðinguna og notið tilbiiinn áburð með fullri hagsýni.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.