Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1939, Page 15

Freyr - 01.06.1939, Page 15
FRE YR 93 Bækur — og menn. 1. Minningarrit Búnadársamband Suð- urlands og Kyjólfur á Hvóli. l>að var engin tilviljún, að Guðmunduv á Stóra Iíof'i leitaði til Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli í Mýrdal, þegar senija skyldi bók um 30 ára starf Búnaðarsambands Suðurlauds. Hann vissi vel, að þar var einn ritfærasti og fróðasti maður í bænda- stétt landsins, éinn bezti fulltrúiim fyrir íslenzka bændamenningu. Og yfir þessu 30 ára minningarriti Byjólfs Guð- mundssonar, er líka persónulegri blær en vant er að vera yfir slíkum bókum, sem þessari. Hún er eins og vera ber upptalning á öllu því, er á daga Búnaðarsambandsins hefir drif'ið, en sú upptaln- ing er ekki þurr, en ver'Sur hjá Evjólfi bæði skemmtilegur og gagnlegur f'róðleikur. Bókin lief'st á lvsingu á Suðurlandsundirlend- inu og- búnaðarástandinu þar, um aldamótin síð- ustu, og eru þeir kaflar hinir prýðilegustu. J>á eru .16 kaflar um hina margvíslegu starfsemi, er Bún- aðaisamband Suðurlands hefir sinnt og eru þar í skýrslur sambaindsins, sem I)agur Bry-njólfsson hef'ir tekið saman, og má lesa mörg sannindi út úr þeim. En tveir síðustu kaflnrnir eru um árferði og tíðarf'ar og útsýni og framtíðarhorfur, og e>"j J>ai' hugsjónir höfundariiis og framtíðardraumar bjartsýnir, þó'nú séu árin orðin miirg, sem hann hefir lifað. l'egai' ég var lítill diengur, og átti lieima hálft annað ár í Yik í Mýrda-I — fyrir 35 árum — varð mér starsýnt á marga af þeim gömlu Skaftfelling- um. Þó man ég vel eftir einum, sem var fríður maðui' og þá á léttasta skeiði, hvatlegur í hreif- ingum og' með spaugsyrði á vörum við okkui' strákana. Það var Eyjólfur á Hvoli. Þannig er hann enn að sjá og hitta, og bókin hans um bún- aðarsambandið ber þess merki, að enn er hann á bezta skeiði og' heldm' ekki síður vel á pennanum en skóflunní. Aðeins tvær aðfinnslur vil ég bera fram um rit- ur en efni hafa staðið til. En við verðunt ekki sjálfbjarga, fyr en rányrkjan er út- læg ger, og þá munu víðsvegar vaxa upp skógar um land allt. Hákon Bjarnason. ið. Hin fyrri sú, að of fjarri hefir höf. verið próf- arkalestrinum.Hin síðari er, áð þótt bókin sé prýdd 25 myndum af þeim mönnum, er mest koma við sögu sambandsins frá stofnúu þess til þessa dags, þá vantar þó eina mynd enn: Af Sigurði Sigurðs- syni ráðunaut. Og hana mátti síst vanta, því það var liann, sá heiðursmaður, sem fyrstur hreifði því.að stofna Búnaðarsamband Suðurlands. — I þriðja lagi má benda á, að bústofns talið, á síð- Eyjó.fur á Hvoli. ustu síðu bókarinnar., hefði farið betur að hafa annarsstaðar. Hafi svo Éyjólfur á Hvoli þökk fyrir bókina. Hún ætti skilið að lesast í öðrum .landsf jórðungum líka, þó hún sé bundin við suður-sýslurnar. Það vita ef til vill fáir, hve merkur rithöfundur Eyjólfur Guðmundsson er. Að vísu haf'a sést eft- ir hann g'reinar hér og þar og þjóðsögum hefir hann safnað og skráS munnmæli. Eg gisti síðast hjá Eyjólfi í haust, er við ráðunautar héldum bún- aðai'námskeið á heimili hans, Þann tíma, sem ég hafði afgangs, lá ég í handritum Hvolsbóndans. Pabbi og mamma heitir eitt, Afi og amma heitir annað, og eru þau æfisaga þeirra og um leið hér- aðs- og menningarsaga fróðleg og læsileg; alþýð-

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.