Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1939, Síða 18

Freyr - 01.06.1939, Síða 18
96 I'REYR S ý s I u r Sýningar 1 Kýr N a u t Sýndar Verölaun Sýnd Verðlaun i. II. III. I. II. 1III. 1 ! Húnavatnssýsla 6 135 6 30 64 12 5 6 Skagafjaröarsýsla 9 437 14 82 190 19 10 5 Eyjafjaröarsýsla 11 925 73* 265 285 42 1 21 8 S.PingeyjarsýsIa 9 61S 74 151 191 22 1 12 0 ' Alls 35 2115 167 528^731 95 1 48 19 Frev þykir leitt að liafa birt rangar tölur um sýningarnar, og biSur einnig Jón á Másstöðnm að nfsaka liversu seint leiðréttingarnar koma. Rafmagnaðar girðingar. Fyrir fáum var byrjað á því í Ameríku, að senda rafstraum gegnum girðingarþræði. 1 fyrstu var þessu lítill gaiunur gefinn annarst-aðar, það var álitið. „hugbug“ og sagt sem svo: „Ja, upp á iillum fjandanum f'inna þeir Ameríkumenn !“ Nú er ].ó svo komið. að þetta þykir merkile; ný.jung og líkleg til nýtja. Nágrannalöiul okkar á Noröurlöndum liafa nú þeyar fengið nokkra reynslu af þessurn rafmögnuðn girðingum og sá reynsla þykir b.enda til þess, að. slíkar girðingar fái töluverða útbreiðslu á næstu árum, einkum þar, sem um bráðabirgðagirðingar eöa lausagirðingar er að ræöa, eins og eru á ræktuðúm beitilöndum. Þaö.þykii' ekki hagkvæmt að láta gripina hafa allt beitilandið undir í einu, heldur að ski'fta því í skákar, sem beitt er á til skiftis, og þá þarf aö at'girða þessar skákar. !>á er líka hentugt aö liafa iausagirðingar, sem auövelt er að taka upp og flytja milli skákanna — og þá kosti hafa raf- mögnðu girðingamar, þær eru svo ,,léttar“. Fyrir st-órgripi nægir að hafa einn grannan vírstreng (2-3 mm.) og þegar virinn er svo léttur, mega stólp- arnir vera grahnir og langt á niilli : — 10—15 m — Rafstraumurinn, sem brotnar 1—2 sinn- um á sek. gefur dýruuum „högg“, ef þau snerta þráöinn á því áugnabliki, og þau læra fljótt að varast það,'að koma við girðinguna og reyua því ekki á styrkleika hennar. Hæð stren'gsins frá jörðu er hiifð um það bil sém svarar -í/2—% af hæð stór- gripa (ca. 60—80 cm.). J sauðfjárgirðingum eru hafðir 2 strengir í 35 og 70 em. hæð frá jörðu, og það þarf lielzt að vera gaddavír, til þess að „höggið“ nái inn úr ullinni. Vírinn verður að einangra frá staurunuut með postulíns-hnöppum, — Straumgj.afinn er annaðhvort rafstöð (ljósaleiðslur) eða rafhlaða (t. d. úr bíl), en spennan — milli „tíögga“ — m.jög lág. I Damörku er talið að rafmögnuð girðing með einum sléttum þræði kosti ekki nema Ys—% móts við yenjulega þriggja strengja girðingu og cr þii ein.angrun vírsins á staurunum meðtalin, en raf- tækin sjálf kosta frá kr. 100—200 (og' fást t. d. tíjá Fabrikant Iielmuth Jensen, Köbenhavn). Qttást er um hesta, að svo geti fariö, ef þeir verða fyrir „höggi“ af þéssum giröingmn, að þeir verði' fælnir og hræddir við allar girðingar. Iíflaust væri hægt að koma upp svona girðing- mn héi', með leiðbeiningum og aðstoð rafmagn"- fru'ðinga og væri vert fyrir einhverja, sem lítið beitiland hafa, eða vilja verja engjar, aö gera til- raun með þetta. Stjórn Búnaðarfélags Íslands. A Búnaðai'þingi í vetur var Jón Hannesson bóndi í Deildai'tungu kosinn í stjórn Búnaðarfé- lags Islands, í stað Jóns Jónssonar t.ónda í Stóra- dal. Stjórnin skifti verkum jmnnig, að Bjarni alþm, Asgeirsson á Reykjum er nú formaður, en Magnús bóndi Þorláksson á Blikastöðum ritari félagsstjórnar. Nýir heitiursfélagar. B'únaðarsamband Dala- og Snæfellsness minntist 25 ára starfsemi sinnar á aðalfundi sínum í vor. Yið það tækifæri var formaður þess, Magnás Friðrihsson fyrrum bóndi á Staðarfelli. af' stjórn Búnaðarfélags Islands, kjörinn heiðursfélagi Bún- aðarfélagsins. A aðalfundi Búanðarsamhands Suðurlands í vor 'var formaður þess fíuðmundur Þorbjarnarsnn, bóndi á Stóra-Hofi kjörinn beiðursfélagi Búnað- arfélágs Islands á sama hátt. Hranneyrarskóli. Hann er „fimmtugur“ á þessu óri. Verður þess miust með samkomu þar á st.aðnum 24. og 25. ]>. m. Fyrra daginn tileinka- gamlir og nýir nemendur skólans sér, en síðara daginn verður almenn sam- koma tileinkuð skólanum sjálfum. Miiiningai’rit um húnaðarfræðsluna. í landinu og um Hvanneyrarskóla sérstaklega, samið af Guðm. Jónssyni kennara, kemur út um sötnu mundir. 1) í „Skýrslur“ stendur 72, en rétt samtala er 73 ísafoldarprentsmiSja h.f.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.