Einherji


Einherji - 28.01.1965, Blaðsíða 3

Einherji - 28.01.1965, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. jan. 1965. EINHERJI 3 9 ' » FARGJALDA LÆKKUN FJölskyldufargjöld miSað viB hjón með 2 börn milli 2—12 ára: Nú Áður Akureyri - Reykjavík - Akureyri 2.716.00 4.074.00 ísafjörður - Reykjavík - ísafjörður .... 2.716.00 4.074.00 Vestm-eyjar - Reykjavík - Vestm.eyjar ... 1.672.00 2.508.00 Egilsstaðir- Reykjavík - Egilsstaðir .... 3.818.00 5.727.00 Sauðárkrókur - Reykjavík Sauðárkrókur . 2.336.00 3.504.00 Hýsavík - Reykjavík - Húsavík 3.269.00 4.902.00 Kópasker - Reykjavík - Kópasker 3.687.00 5.529.00 Þórshöfn - Reykjavík - Þórshöfn 3.972 5.955.00 Fagurhólsmýri - Reykjavík Fagurhólsmýri 2.717.00 4.074.00 Hofttafjörður - Reykjavík • Homafjörður .. 3.344.00 5.016.00 Fjölsky Idufargjöld Fyrir tveim árum hafði Flugfélag íslands forgöngu um lág vor- og haustfar- gjöld milli íslands og útlanda og gerði þar með þúsundum íslendinga kleyff að njóta sumarauka í sólríkari löndum. Enn býður Flugfélagið landsmönn- um lækkuð fargjöld, fjölskyldufargjöld, sem gilda í allan velur á öllum flug- leiðum félagsins innan lands. Þessi kostakjör eru veitt þegar hjón eða fleiri fjölskyldumeðlimir ferðast saman. Leifið upplýsinga hjá Flugfélagi íslands eða ferðaskrifstofunum. HAPPDRÆTTIHÁSKÖLAISLANDS 60.000 hlutamiðar - 30.000 \inningar. Verð miðaima óbreytt: Heilmiði kr. 60,00 á mánuði, hálfmiði kr. 30,00 á mánuði_70% af veltunni er greitt í viiminga. Miklu hærra vinnings- lilutfall en annað happdrætti greiðir hérlendis. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS færir viðskiptavinum sínum fleiri vinninga en önnur happdrætti. Miðar fást í röðum. — Fáið ykkur miða hjá umboðsmanni. Umboðsmaður Happdrættis Háskóla Islands í Siglufirði er: Páll Erlendsson Tilkynning Við, undirritaðir málarar í Siglufirði, tilkyimum hér með, að öll málningarvinna fari fram samkvæmt uppmælingataxta, frá 1. janúar 1965 að telja. Herbert Sigfússon Jónas Jónsson Reynir Árnason Halldór Kristinsson Bjarni Þorgeirsson Birgir Schiöth Fasteignagjöld 1965 Fasteignagjöld til Bæjarsjóðs Siglufjarðar féllu í gjalddaga 2. janúar. Reikningar verða sendir næstu daga- Fasteignaeigendur eru vinsamlegast beðnir að greiða umrædda húsaskatta hið allra fyrs'ta. Siglufirði, 22. janúar 1965. BÆJARGJALDKERENN Húseign til sölu Húseignarhluiti minn, að Eyrargötu 22, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboðum sé skilað fyrir 5. febr. n.k. Áskilinn réttur Itil að taka hvaða itilboði sem er eða hafna öllum. VALGERDUR ODDSDÓTTIR Tilkynning Nr. 1/1965 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski í smásölu, og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg ................... kr. 5,30 Hausaður, pr. kg ................... — 6,60 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg ................... — 7,20 Hausuð, pr. kg ..................... — 9,00 Ekki má selja fiskinn dýrari, þóttt hann sé iþver- skorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg ...................... — 13,70 Ýsa, pr. kg .......................... — 17,00 Fiskfars, pr kg ...................... —. 17,50 Reykjavík, 13. janúar 1965. VERÐLAGSSTJÓRINN ÞAKKARÁVARP Þakka kærlega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins mins, JÓNS IIJALTALlN Soffía Hjaltalín Siglufirði. HOSMÆÐUR V E X leysir vandann og salan vex SJÖFN, Akureyri

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.