Mjölnir


Mjölnir - 07.10.1939, Side 4

Mjölnir - 07.10.1939, Side 4
4 M J O L N I R. sveita. Pólverjar tóku Vilna af Litháum 1921. 1926 komst sam- stjórn jafnaðarmanna og Alþýðu- sósialista til valda og gerði ekki- árásarsamning við Sovjetríkin. Stjórn þessari var steypt með hervaldi, og komið á hálffasistisku hernað- ar einræði. Kommúnista- og Jafn- aðarmannaflokkurinn eru bannaðir. Aðalútflutningur Litháens er kjöt, smjör og sellulose og hefir gengið aðallega til Englands og Þýzka. lands. —x— Með atburðum síðustu vikna, hruni Póllands og hinum auknu áhrifum Sovjet-ríkjanna á Suðaust- ur-Evrópu, sem og samningum þeirra um herskipa- og flughafnir við Eystrasaltslöndin hafa orðið stórkostlegar breytingar á krafta- hlutföllum stórveldanna ekki sízt við Eystrasalt og mun það nánar rætt í næsta blaði Mjölnis. G ULL. Kaupi gull, 20 kr. peninginn á 60 kr. og brotagull hiut- fallslegu verði. Aðalbjörn gullsmiður. Rófur o; kartöfíur Herbergi til leigu Aðalgötu 16 Upplýsingar á í heilum sekkjum með sanngjörnu verði Kjötbúð Siglufjarðar. NYJA-BIO gmHi Laugard. 7. okt. kl. 8.40- Aða If ra m kvæm da - stjórinn. Efnismikil og spennandi mynd, Aðalhlutverkin leika: FELIX BRESSART og CARLOTTE SUSA I sama stað. Bóka- vörður. Bókavarðarstdðan við bóka- safn Siglufjarðar frá1. nóv. n. k. til 1. maí 1940, er laus til umsóknar. Kaup 200 kr. á mán. Starfið nánar ákveð- ið síðar með erindisbréfi. Umsóknir sendist i bæjar- skrifstofuna fyrir 20. þ.m. Siglufirði 7. okt. 1939. Bæjarstjöri. Barna- og Kvenskór fe/aaiL Ábyrgðarmaður: ÞORODDUR GUÐMUND SSON. Hlutavelta. Hin árlega hlutavelta verkamannafélagsins -Þróttur- verður á morg- un í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 4 e. h. Eíns og vant er, er Þróttar-hlutaveltan bezta hlutavelta ársins. Eng- inn dráttur er undir 50 aura virði, en fjöldinn allur af jafngóðum dráttum, sem alltaf er vinsælast. Meðal hinna mörgu góðu drátta er t.d.: Nýr dívan kr. 45,00 Sjálfblekungur kr. 28,00 Reykingastell — 35,00 Karlmannspeysa — 23,00 Saltsíldartunna — 37,00 Silfurrammi Silfur-armband — 35,00 Manchetskyrta — 17,00 Ljósakróna — 40,00 Salttunna — 17,00 Dömuhanzkar — 22,00 4 rjómatertur Límonaðikassi — 25,00 | tonn kol Vindlakassi — 14,00 2 maachetskyrtur 8 pör af skóm, margar stærðir Auk þessa er: Sultutaukrukkur, tómtunnur, frakkaskildir, niðursoðinn matur, tómir nýir kútar (1/4 og 1/2), manchethnappar, mörg bollapör og vatnsglös, matvörur, ýmisk. fatnaður, ilmvatnsglös, púðúr, sffpur o.fi. Drátfurinn 50 aura. Fá núll. AEIur ágóðinn til »Þróttar«. Komið stundvíslega kl. 4. NEFNDIN.

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.