Akranes - 01.06.1945, Blaðsíða 12

Akranes - 01.06.1945, Blaðsíða 12
72 AKRANES Tjöld og sólskýli Höfum ávalt fyrirliggjandi allar stærðir. Saumum einnig allar gerðir eftir pöntunum. GEYSIR H.F. veiðarfœradeildin TILKYNNING frá Viðskiptaráði og JSýbyggingarráði Samkvæmt verzlunarsamningi, er gerður hefur ver- ið við Svíþjóð, er gert ráð fyrir að eftirtaldar vörur fáist útfluttar þaðan til íslands, innan ákveðinna tak- marka, á þessu ári: Pappír, pappi, hrájárn og stál, fittings, handverk- færi og áhöld, hnífar og skæri, rakvélar og rakblöð, kúlu- og keflalegur, bátamótorar, varahlutir í sænska bátamótora, vélaverkfæri, timbur, jarðyrkjuvélar, skilvindur og strokkar, saumavélar, prjónavélar með varahlutum, kæli- og ísskápar, þvotta- og strauvélar, lýsisskilvindur, rafmagnsaflstöðvar, rafmagnsmótor- ar með tilheyrandi rafbúnaði, rafmagnsheimilistæki (hitunartæki, straujárn, ryksugur, brauðristar) reið- hjól, reiðhjólahlutir, skip (þar með taldir dieseltogar- ar), fiskibátar með útbúnaði, mælitæki, byssur og haglaskot. Umsóknum um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir ofangreindum vörum óskast skilað á skrifstofu Við- skiptaráðs fyrir 15. þ. m., nema usmóknum um skip, báta og önnur framleiðslutæki, þeim skal skilað til skrifstofu Nýbyggingarráðs fyrir sama tíma. Reykjavík, 7. júní 1945. VIÐSKIPTARÁÐ. NÝBYGGINGARRÁÐ. Nfýkomið r i HARALDARBUÐ Prjónasilki, margir litir. Gardínuefni, margar gerðir. Flónel, misl. Tvisttau. Blúnduefni, fl. litir. Corselett með teygju. Kvenkápur, nýtt úrval. Kvensilkisokkar, fl. teg. Baðmullarsokkar. ísgarnssokkar. Barnasokkar. Háleistar á börn og fullorðna. Kvenpeysur og Blússur. Vinnufatnaður fyrir fullorðna og börn. Tjöld með súlum, fyrir 2 — 4 — 6 menn. Sveínpokar. V’attteppi. Bakpokar. Gólfdreglar. L j ósmy ndaf ilmur. Vinnuskyrtur. Sportskyrtur. ManchetL kyrtur. Karlm. hattar og húfur. Vasaklútar fyrir dömur, herra og börn. Servítttur, ódýrar. Borðdúkaefni. o. fl. o. fl. Du Pont Málningarvörur — mikið úrval. Du Pont Lökk. Fljótandi Bón. Bónkústar o. fl. Símar 10.45.46.83 KOMIÐ -- SKOÐIÐ -- KAUPIÐ Góð verzlun býöur ávallt góðar vörur og gott verð. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Verð og vörugæði mest. Vinsamlegast Haraldur Böðvarsson & Co, AKRANESI

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.