Akranes - 01.07.1945, Side 10

Akranes - 01.07.1945, Side 10
82 AKRANES ANNÁLL AKPANESS Hjartans þakkir til allra þeirra, sem með ógleymanlegum hætti sýndu mér vinsemd á sextugsafmæli mínu. Þorsteinn Briem. ÖUum ykkur, heima, á hafi úti, og víðsvegar á landinu, þakka ég hjartanlega stórkostlegar gjafir, blóm og blessunaróskir á fimmtugsafmæi mínu, 6. þ. m. Þessi ógleymanlegi dagur og gæði ykkar, minnir mig á, að ég á flest eftir ógert af því, sem mér var ætlað að vinna. Guð blessi ykkur öll. Akranesi, 7. júlí 1945. Ól. B. Björnsson. ^ Gjafir og greiðslur til blaðsins: Sr. Eiríkur Brynjólfsson 50 kr. Jónas Jónsson Vestm.eyjum f. III. árg. 50 kr. f. I. og II. árg. Verðandi 50 kr. Bjarnalaug. Áheit frá Hákoni Ben. 50 kr. Gjöf frá Edv. Friðj. 50 kr. Þakkir. — Axel Svbj. Gjafir til Iþróttahúss íþróttafclaganna á Akranesi: Sturl. H. Böðvarsson kr. 3000.00. Lárus Þjóð- björnsson kr. 650.00. Fríða Proppé kr. 500.00. Halldór Jónsson kr. 500.00. Hallbjörn Oddsson kr. 500.00. Börn Jóns Sigmundssonar kr. 350.00. Guðjón Guðmundsson kr. 97.00. Hljómsveit Akraness kr. 270.00. Ólafur Finsen kr. 180.00. Ragnar Leósson kr. 100.00. Þórhallur Sæmunds- son kr. 300.00. Sigmundur Ingvarsson kr. 48.40. Valtýr Benediktsson kr. 200.00. Börn Ragnars Kristjánssonar kr. 150.00. Eðvarð Friðjónsson kr. 170.00. Friðjón Runólfsson kr. 150.00. Haraldur Kristmannsson kr. 110.00. Guðjón Hallgrímsson kr. 100.00. Hálfdan Sveinsson kr. 100.00. Bjarni Gíslason kr. 100.00. Magnús Norðdal kr. 100.00. Sigurjón Jónsson kr. 100.00. Arnór Sveinbjörns- son kr. 106.71. Þorgeir Jónsson kr. 85.00. Jóhann Pálsson kr. 40.00. Árni B. Sigurðsson kr. 30.00. Sigurður Guðmundsson kr. 25.00. Arnljótur Guð- mundsson kr. 20.00. Sveinn Guðbjarnason kr. 15.00. Sig. Hallbjarnarson kr. 1000.00. Guðmund- ur Egilsson kr. 500.00. Emilía Þorsteinsdóttir kr. 500.00. Friðrik Hjartar kr. 500.00. Benedikt G. Waage kr. 300.00. Þorgeir Jósefsson kr. 781.34. Hallbjörn Oddsson kr. 137.00. Karl Benediktsson kr. 150.00. Leo Eyjólfsson kr. 100.00. Vélsmiðjan Logi kr. 49.64. Ólafur B. Björnsson kr. 200.00. Börn Óðins Geirdal kr. 200.00. X kr. 200.00. Níels Finsen og frú kr. 195.00. Ásmundur Guðmunds- son kr. 170.00. Jón Árnason kr. 135.00. Oddur Hallbjarnarson kr. 105.00. N. N. kr. 100.00. Magga og Rúna kr. 100.00. Magnús Guðmundsson kr. ' 100.00. Eyjólfur Jónsson kr. 100.00. Gísli Sig- urðsson rafv. kr. 725.00. Níles Kristmannsson kr. 85.00. Valdimar Eyjólfsson kr. 50.00. Valdimar I Ágústsson kr. 35.00. Haraldur Arason kr. 55.17. Gunnl. Jónsson kr. 25.00. Ólafur Sigurðsson kr. 20.00. Aðalsteinn Árnason kr. 339.36. Samtals kr. 15.054.92. — Allar þessar peningagjafir, á- samt ýmislegri annarri aðstoð og áhuga almenn- ings fyrir þessu þarfa fyrirtæki, þakka ég hjart- anlega. F. h. íþróttaráðs Akraness Óðinn S. Geirdal (gjaldkeri). Gjafir til bágstaddra í Normandí. Hér voru keypt kort fyrir 530 kr., þar sem gefendur rituðu nöfn sín á þau. Ennfremur gaf firmað Bjarni Ólafsson & Co. fatnaðarvörur fyr- ir 1600 kr. og Friðjón Runólfsson fatnað fyrir kr. 300.00. Vörur þessar og peningar voru send- ar til Péturs Þ. J. Gunnarssonar stórkaupmanns í Reykjavik með bréfi. dags. 26. maí 1945, en Pétur er formaður þeirrar nefndar, er annaðist þessa fjársöfnun. Framkvæmdir í sumar: Vinna er fyrir nokkru hafin við hafnargerð- ina. Samþ. hefur verið staður fyrir sjúkrahús á Kirkjuvallatúni. — Er nú þegar hafin bygging hússins. Væntanlega verður nokkuð lagt af gang- stéttum í sumar, ennfremur gerðar nokkrar um- bætur á vatnsþrónni við Akrafjall. Þá er í und- irbúningi að panta efni í hið nýja innanbæjar- kerfi rafveitunnar. Bygging virkjunarinnar við Andakílsárfossa er hafin, og vonandi lokið haust- ið 1946. • Fyrstu gagnfræðingar frá gagnfræðaskólanum á ; Akranesi: ^ Auður Þorbjörnsdóttir, Einar Júlíusson, Hall- bera Leósdóttir, Haraldur Guðmundsson, Helga > Guðjónsdóttir, Lilja Guðbjarnadóttir, Sigríður Jónsdóttir, Sigríður Árnadóttir, Sigríður Hall- freðsdóttir, Sigurlaug Sóffóníusardóttir, Þóra Viktorsdóttir, Þórður Júlíusson, Þórhalla Dav- íðsdóttir, Eiðum, Þorgerður Bergsdóttir og Vig- dís Guðbjarnadóttir. Innilega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti í tilefni af fimmtugsafmæli mínu, 1. júlí. s. 1. Jón Pétursson, Sandvík. Þakkarorð. Mínar innilegustu þakkir eiga þessar línur að færa börnum mínum og öllum hinum mörgu vinum mínum, er glöddu mig á afmælisdaginn minn, 5. maí, með skeytasendingum, blómum, kveðjum og veizluhaldi. Þetta verður mér ó- gleymanlegt. Guð blessi ykkur öll fyrir samver- una, hlýleikann, tryggðina og gleðistundina, er þið sýnduð mér þá og svo oft áður. Anna Ólafsson. i Afmæli. Árni B. Sigurðsson rakari verður 50 ára 23. þ. m. Frk. Petrea G. Sveinsdóttir verður 60 ára 23. þ. m. Frú Ágústa Hákonardóttir verður 65 ára 1. n. m. Guðlaug Eiríksdóttir Efstabæ verður 90 ára * 4. n. m. Anna Sveinbjarnardóttir Ólafsson frá Hala- koti (nú í Winnipeg) átti 90 ára afmæli 5. maí Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur B. Björnsson. Gjaldkeri: Óöinn Geirdal. Afgreiösla: Unnarstíg 2, Akranesi. Kemur út mánaðarlega 12 s.ður. Árg. 20 kr. Prentverk Akraness h.f. s. 1. Hún kvað helzt hafa haft á orði að fijúga heim í sumar. Hún fylgist enn vel með öllu, sem gerist, og sækir skemmtanir landa sinna vestra sem ung væri. Fyrsta listsýning á Akrancsi. 18 ára unglingur, Veturliði Gunnarsson, hafði hér nýlega sýningu á 180 vatnslitamyndum, er hann hefur málað á siðastl. tveim árum. Enda þótt hér sé ekki um fullkomna list að ræða, bendir ýmislegt til að í þessum unga manni búi sú listhneigð, sem væri þess verð að honum gæf- ist tækifæri til frekara náms og þroska. Veturliði var hér búsettur um sex ára skeið með foreldrum sinum. Óskar blaðið honum góðs gengis á listamannsbrautinni. Mundu, vinur, að vera iðinn og reglusamur og gera miklar kröf- ur til sjálfs þín. Þá munt þú komast áfram, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Stúkan Akurblóm hafði boð inni á Hótel Akraness að kvöldi þess 10. júní fyrir þá nemendur gagnfræðaskól- ans, sem í vor luku gagnfræðaprófi. Hófið sátu og kennarar skólans. Stúkunni þótti vel við eiga að fagna hinum fyrstu gagnfræðingum skólans. Þess heldur sem í skólanum starfaði f vetur bindindisfélag, og þar sem flestir nemendurnir voru þátttakendur. Margar ræður voru haldnar og á eftir var dansað til klukkan rúmlega eitt um nóttina. Nöfn hinna fyrstu gagnfræðinga, sem útskrif- uðst frá skólanum, eru birt hér annars staðar í annálnum. Bæjarstjórnin hefur ráðið Ólaf Tryggvason rafmagnsverk- fræðing til þess að annast fyrir bæjarins hönd teikningar allar og útboð á efni í hið nýja raf- veitukerfi bæjarins. Yfir höfuð að vera ráðu- nautur bæjarstjórnarinnar í einu og öllu um þessi mikilsverðu mál. Hefur þegar verið sam- þykkt að leita eftir tilboðum í efni. Þakkarávarp til Kvenfélags Akraness. Sender Dere alle, som var paa sykursuset samt „Kvenfélag Akraness" mine inderligste takker for samværet og den vakre gaven, som jeg blev hedret med. Venlig hilsen til Dere alle. Karen Haug-Vilhjálmsson. Sannleikurinn er sagna beztur. Vegna þess að ég hef orðið vör við, að fólk heldur að það sé af dáðleysi, að ég vinn ekki fyrir mér, þá birti ég hér bréf, sem ég fékk í vetur; bréfið er þannig: „Við úthlutun ellilauna og örorkubóta var yð- ur úthlutað kr. 2980.00, en fjárhæð þessi greið- ist á skrifstofu bæjarins með jöfnum mánaðar- legum greiðslum. Þá verður einnig greitt fyrir yður iðgjald til Sjúkrasamlags Akraness. Akra- nesi, 20. des. 1944. Bæjarstjórinn." Bjarnastöðum, 7. maí 1945. Efemía Steinbjörnsdóttir.

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.