Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004
Fréttir DV
Afhjúpa
grjótiðfrá
Hiroshima
Friðarsteinn frá Hiros-
hima verður afhjúpaður í
dag klukkan fjögur nærri
leikskólanum Tjamarborg
við Tjamargötu 33.
Steinninn er lítillega
geislavirkur og er
hann táknrænn fyrir
kjamorkuárás Banda-
ríkjamanna á Hiros-
hima 6. ágúst 1945,
eða fyrir 49 árum.
Steinninn er undan jám-
brautarteinum í Hiroshima,
um 200 metmm frá þeim
stað þar sem sprengjan féll.
Þrátt fyrir að vera geislavirk-
ur er hann ekki skaðlegur
mönnum, þar sem geislun-
in er innan hættumarka.
Óskiljanleg
niðurstaða
„Rök nefndarinnar
fyrir að hafna ósk DV
um að fá upplýsingar
um nöfn þeirra sem
þáðu í nefndalaun 308
milljónir á árunum
2000-2002 em óskilj-
anleg og vekja tor-
tryggni. Við nánari skoðun
virðast þau ganga gegn til-
gangi og markmiðum upp-
lýsingalaga," segir Jóhanna
Sigurðardóttir alþingismað-
ur á heimasíðu sinni um þá
niðurstöðu upplýsinga-
nefndar að synja birtingar á
nefndakóngalista. „Úrskurð-
arnefhdinni var einfaldlega í
lófa lagið að leita til þeirra
tíu sem mest fengu í sinn
hlut af nefndaþóknunum og
fá samþykki þeirra fyrir birt-
ingu upplýsinganna. Hvers
vegna gerði nefndin það
ekki?“
Akureyringar
stikna úr hita
Mikil veðurblíða hefur
verið ríkjandi á Ak-
ureyri síðustu daga
og er gert ráð fýrir
að hún haldi áfram
fram í næstu viku. Á
sama tíma hefur
verið votviðrasamt
fyrir sunnan. Júlímánuður
á Akureyri var sá hlýjasti frá
1997 og var meðalhitinn 2,1
gráðu meiri en í meðalári.
Gert er ráð fýrir 12-20 stiga
hita á landinu, rigningu eða
skúmm fyrir sunnan en sól
og mestur hiti fyrir norðan
næstu daga.
Alþingismennirnir Pétur Blöndal og Lúðvík Bergvinsson telja að stjórnvöld ættu
að birta lista sinn yfir nefndakónga. Annað sé andstætt almannahagsmunum. Pét-
ur vill rökræðu um málið. Lúðvík segir leyndarhjúp sérfræðinga í einkarekstri lík-
lega kreQast og fá greidda útselda vinnu ofan á nefndarlaunin.
Tveir alþingismenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar telja það
vera almannahagsmuni að birta laun sem ríkið greiðir einstak-
lingum fyrir setu í nefndum og ráðum. Sérfræðingar úr einka-
geiranum, sem fengnir séu til að gefa nefndum aukna vigt, fá
greidda útselda vinnu ofan á venjuleg nefndarlaun.
„Úrskurðamefridin horfir til orð-
anna „sanngjamt" og „eðlilegt". Ég
held að það sé hvorki sanngjamt né
eðlilegt að þessum nefndargreiðslum
sé haldið leyndum," segir Lúðvlk
Bergvinsson, alþingismaður Samfýlk-
ingar.
Eins og DV greindi frá á miðviku-
dag hefur úrskurðamefrid um upp-
lýsingamál staðfest þá ákvörðun for-
sætisráðuneytisins að
synja DV um að
gang að sér
útbún-
um
lista
Lúðvík Berg vinsson „Ég held að
það sé hvorki sanngjarnt né eðlilegt að
þessum nefndargreiðslum sé haldið
leyndum," segir Lúðvlk Bergvinsson, al-
þingismaður Samfyikingar.
ráðuneyúsins yfir einstaklinga sem
fengu greiðslur fýrir nefndarstörf á ár-
unum 2001 til 2003.
Fé almennings ekki leyndar-
mál
Á hstanum sem forsæúsráðuneyt-
ið hefur em greiðslur og nöfh þeirra
328 manna sem sátu í fleiri en einni
nefrid á áður nefridu þriggja ára tíma-
bih. Lúðvík telur niðurstöðu upplýs-
inganefridar um að það sé „sann-
gjamt" og „eðlilegt" að halda hst-
anum leyndum vera and-
stæðu anda upplýsinga-
laga. Hafa þurfi í huga að
verið sé að tala um al-
mannasjóði.
„Þetta Qahar um það
hvemig ijármunir al-
mennings em notaðir. í
þessum úlvikum er
sjaldnast um að ræða
beina ákvörðun Al-
þingis um það
hvernig þessu fé
skuh ráðstafað held-
ur er miklu frekar um
að ræða ákvarðanir
einstakra stjórnmála-
manna. Ef á að byggja
upp og bæta gegnsæja
stjórnsýslu er al-
gert lykil-
atriði að þetta sé opið, þetta á auðvit-
að ekki að vera neitt leyndarmál,"
segir Lúðvík.
Að sögn Lúðvíks notar upplýs-
inganefndin sem átyhu áht ahsherjar-
nefiidar Alþingis frá því að upplýs-
ingalögin vom samþykkt árið 1996:
„Sú hugmynd að aðsldlja föst laun og
aukagreiðslur endurpeglar viðhorf
þess tíma en er í ljósi réttarþróunar
varla hægt að hta úl sem lögskýringar-
gagns í dag. Það er einkemúlegt að
láta sér koma úl huga að menn geú
farið leynt með þetta."
VIII heyra rök með og á móti
Pétur Blöndal, alþingismaður
Sjálfstæðisflokks, telur athugandi að
birta greiðslumar fyrir nefiidarstörf-
m.
„Ég er á því að veita sem mestar
upplýsingar og sé ekki af hverju þessi
sérstöku laun eiga að vera undanþeg-
in því. Menn hafa þó ömgglega haft
eitthvað fýrir sér í því að synja þessu
birtingar; lög um vemdun persónu-
upplýsinga og sllkt," segfr Pétur.
Að sögn Péturs ghdir sú stefna í
skráðum hlutafélögum að birta sem
mestar upplýsingar um laun og
starfskjör forstöðumanna. „Það er
gert úl að hluthafar og aðrfr geú áttað
sig á því. Ég tel þetta vera sambæri-
lega hluú. Nefndarstörfin em unnin í
almannaþágu. Ég vUdi gjaman að það
færi fram einhver opinská umræða
þar sem sett væm fram rök með því
og á móú að birta slík laun," segir Pét-
ur.
Útseld vinna ofan á nefndar-
laun
Lúðvík segir að í reynd séu ráðu-
neyún iðulega að kaupa sérfræði-
þjónusm og borga nefndarlaun í einu
og sama starfinu. TU dæmis sé ólik-
legt að lögmenn í einkarekstri sætú
sig við venjuleg nefndarlaun; senni-
lega fái þefr því greidda útselda vinnu
í ofanálag.
„Þegar hlutimfr em huldir leynd-
arhjúp vaknar sú spurning hvort þessi
sérfræðiþekking sé þegar fýrir hendi í
ráðuneytunum og hvort verið sé að
kaupa dýrari sérfræðiþjónustu en
nauðsyn ber úl að ljá niðurstöðu
nefndarinnar aukið vægi. En þegar
menn vita ekki hvaða vinna fór fram
Pétur Blöndal „Ég Elín Hirst „Sem frétta-
eráþví að veita sem manni finnstmérað
mestar upplýsingar. upplýsingar um nefnd-
arlaun ættu að vera
opin almenningi.
eða hver frmú hana af hendi fýrir
hvaða greiðslu er ekki hægt að ræða
hvort það hefði mátt gera þetta á
ódýrari hátt," segir Lúðvík.
Stangast á við skattskrána
Að sögn Lúðvíks hefur almenning-
ur mefri hagsmuni af því að vita í
hvað stjómmálamenn verji almanna-
fé heldur en þeir sem greiðslumir fái
af því að halda upplýsingunum
leyndum. Einnig skjóú slík vinnu-
brögð skökku við á sama tíma og rík-
ið birú skattskrána þar sem fram
komi framlög hvers einstaklings í
þessa sömu almannasjóði:
„Það er undarlegt að leyna því sem
fer út en birta aUt sem kemur inn.
Leyndin er aðeins úl þess fallin að
vekja upp grunsemdir. Og það er
mjög slæmt því menn ættu að vera
stolúr af því að ráða hæft fólk úl að
vinna fyrir ríkið og samfélagið. Þessar
greiðslur ættu alveg að þola dagsljós-
ið,“ segir Lúðvík Bergvinsson.
Eina rétta niðurstaðan
„Lagabókstafúrinn er alveg skýr,
það er óheimUt að veita upplýsingar
um heUdarlaun opinberra starfs-
manna og ekki hægt að komast að
annarri niðurstöðu í úrskurðamefrid
um upplýsingamál en að synja því að
veita DV aðgang að þessum upplýs-
ingum," segir Elín Hirst, sem situr í
úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
F.li'n, sem er fréttastjóri rUdsútvarps-
ins, bætfr við: „Menn geta svo deUt um
það hvort lögin eigi að vera svona eða
ekki. Sem fréttamanni finnst mér að
upplýsingar um nefndarlaun ættu að
vera opin almenningi, en það er Alþing-
is að breyta lögunum."
gar@dv.is
Tímaspursmál hvenær banaslys verður við Geysi
Háskólarnir sveltir
Hvað liggur á?
„Það liggurmargt
skemmtilegt á enda Gay
Pride á laugardaginn. Fólk
hefur unnið myrkranna á
milli við undirbúning og
mér sýnist að flestir séu að
verða klárir með sig og
sitt. Gay
Pride
styrkist
með hverju árinu og fólk
hefur fengið æ meiri trú á
að þetta sé skemmtilegt -
sem það náttúrlega er. Síð-
an er bara að bíða og sjá
hvort það verði ekki
bongóblíða á laugardag-
inn, “ segir Sigríður Dögg
Jónsdóttir, varaformaður
Samtakanna 78.
Geysileg hætta í Haukadal
„Það er ekki spurning um
hvort heldur hvenær alvar-
legt slys, jafnvel banaslys,
verður á Geysissvæðinu,"
segir Harpa Harðardóttir
leiðsögumaður, sem varð
vitni að alvarlegum atburði í
Haukadal á dögunum.
„Það sem ég upplifði ný-
lega við Geysi fékk svo mikið á
mig að ég verð að tjá mig um
það, hreinlega úl að vara aðra
landsmenn við þeim hættum
sem eru þarna, ef fólk gætir
ekki að sér,“ segir Harpa sem
fór með stóran hóp á Geysis
svæðið. Hún varaði sína ferða
menn við þeim hættum sem
fylgja hverunum en þegar hún
leit í átt að gamla Geysi missti
Harpa andlitið.
Harpa segir: „Ég sé mér til
skelfingar að ungir foreldrar
með tvö börn stóðu við
barminn hjá Geysi í mesta
gufumekkinum og góndu
eins og hálfvitar niður í gos-
gíginn! Ég hrópaði hástöfum
Geysir í Haukadal Byrjaði
aftur að gjósa eftir Suður-
landsskjálftann árið 2000.
til þeirra að hypja sig
af svæðinu og jafn-
framt hvort þau hefðu
í hyggju að brenna sig
og bömin til bana!
Þau góndu á mig eins
ogégværigeð-
biluð en færðu
sig þó um
nokkra metra
úr gufumekk-
inum en
stóðu samt
áfram rétt við barm-
inn."
Um einni mínútu
síðar gaus Geysir og
brennandi vatnið
féll á staðinn þar
sem foreldramir
höfðu staðið með
bömin sfn. Harpa
segist hafa orðið
fýrir áfalli, séð
banaslys fyrir sér
þar sem yngsta
bamið, eins árs
glókollur á herð-
Harpa Harðardóttir
leiðsögumaður
„Byrgjum brunnana
áöur en börnin falla I
þá ásamt foreldrunum.
um föður sfris, hefði dáið fyrst.
„Ég hljóp af stað til Geysisstofu til
að kalla á ábyrga aðila en því miður
virúst enginn taka ábyrgð á neinu,"
segir Harpa, sem vill benda á að
nauðsynlegt sé að hafa tunnur með
köldu vami við hverina.
Hún segir: „Kæling er jú fýrsta
hjálpin og mjög mikilvæg áður en
viðkomandi kemst undir læknis-
hendur sem getur oft tekið of langan
ú'ma. Sýnum samstöðu og byrgjum
bmnnana áður en börnin falla í þá
ásamt foreldrunum."
simon@dv.is
Fjöldatakmarkanir em orðnar að
veruleika hjá Háskóla íslands og Há-
skólanum á Akureyri, þó þær heiti
það ekki, og hundmð einstaklingar fá
ekki inni í háskólanum. Þetta kemur
fram í ályktun þingflokks Samfýlking-
arinnar, sem lýsir yfir andstöðu sinni
við að gmndvallarbreyting sé orðin á
aðkomu íslensku þjóðarinnar að æðri
menntun. Fjöldatakmarkanirnar,
sem em tilkomnar vegna fjársvelús,
vinna beint gegn þeim markmiðum
að hækka menntunarstig þjóðarinn-
ar. Þær lýsa sér í því að fjöldi nem-
enda sem hafa stúdentspróf af verk-
námsbrautum fá ekki inngöngu í há-
skóla, ólíkt því sem verið hefur.
ENGIN
SKÓLAGJÖLD