Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Page 13
33V Fréttir
FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 13
Márinn boðinn velkominn
Konungsfjölskyldan bauð Márann Gary Lewis vel-
kominn í hópinn um helgina þegar hann gekk í það
heilaga með Davinu Windsor. Hin 26 ára
Davina, sem er tuttugasta í röðinni eftir
krúnunni, gekk að eiga fyrrum fjár-
hirðirinn eftir fjögurra ára
samband. Parið hittist í
Indónesíu árið 2000. Brúð-
kaupið var látlaust með
einungis nánustu fjöl-
skyldu viðstaddri. Lewis,
sem er 33 ára, á 11 ára
son úr fyrra sambandi.
Foreldrar Davinu eru
sögð í skýjunum yfir
nýja tengdasyninum.
Útlendingar elska
Almenningur í Danmörku hefur
ungu konungshjónin hvar sem þau hafa
stigið niður fæti á fjögurra daga ferða-
lagi þeirra um landið. Mary prinsessa
á greinilega marga aðdáendur og
þegar þau mættu til Vollsmose, sem
að mestu leyti byggt af fólki af er-
lendu bergi brotnu, var vel tekið á
móti þeim. „Heimsókn konungs-
hjónanna var okkur innflytjendun-
um afar mikilvæg, nú líður okkur
sem hluta af dönsku þjóðinni,"
sagði bæjarbúi í Vollsmose.
Dóttir Caroline prinsessu
oroin 18 ara
Nýjasta glamúrgellan í Mónakó, Charlotte
Casiraghi, hélt upp á 18 ára afmælið sitt um
helgina. Charlotte er dóttir Caroline prinsessu
sem hefur hingað til tekist að halda dóttur sinni
frá fjölmiðlum. Charlotte og bróðir hennar Andr-
ea skipulögðu þriggja daga veislu í tilefni dags-
ins. A föstudaginn héldu þau lítið partí á veit-
ingastaðnum fræga Stars ‘N’ Bars. Á laugardeg-
inum var hádegisverður á ströndinni en mesta til
hlökkunin tengdist samkvæmisballinu um kvöld-
ið. Ballið var haldið í einni af glæsilegustu villum
Rainiers afa hennar. Á sunnudeginum fagnaði sv
fjölskyldan með rólegum morgunverði í höllinni.
Indíana Ása Hreinsdóttir
fylgist með kóngafólkinu á
föstudögum og læturblátt
streyma með stil.
indiana@dv.is
Rotaðist á hestamóti
Hin konungboma Zara Phillips
rotaöist er hún féll afhesti sínum á
hestamóti í Lulworth I Dorset.
Zara, sem er23 ára og sú ellefta í
rööinni eftir bresku krúnunni, var
flutt I skyndi á sjúkrahús en
fékk að fara heim aö
skoöun lokinni.Zöru hef-
ur ekki gengið sem
skyldi I hestaíþróttunum
upp á siökastiö en hún
missti nýlega sæti sitt i
breska landsliðinu og
mun því ekki taka þáttá
Ólympíuleikunum.
Fjöldi gesta að minnis-
varða Dídnu takmarhaður
Fjöldi heimsókna aö minnings-
varða Diönu prinsessu verður llk-
lega takmarkaður eftir fjölda
óhappa viö varðann. Þrírgestir
runnu til i vatnsflæðinu en
siuppu viö minniháttar
meiðsl ijúlí en auk þess
hefur veðrið og ágangur
gesta valdiö skemmdum
á honum. Talsmenn Kon-
ungsgarðsins vilja að
settarverði strangar regl- 31
ur um umgengnina. Sá
hluti minnisvarðans
sem einungis átti
að dást afvarð sá
vinsælasti en um-
hverfið í kringum
hann er afar
sleipt.
m m
Tekina fyrir illo
meðferð á barni
Lögreglan handtók um
helgina meðlim ind-
versku konungsfjöl-
skyldunnar. Singh Deo
og eiginkona hans eru
talin bera ábyrgð á illri
meðferð á 8 ára dreng
sem bjó á heimili hjón-
annaog starfaði sem
heimilishjálp. Eftirhand-
tökuskipunina voru hjónin horfin
en þau fundust eftir að vísbend-
ingar höfðu borist lögreglunni.
Eftir að hörmuleg saga Prasanta
Nahak barst fjölmiðlum skarst
lögreglan ímálið. Nahak var flutt-
ur meiddur og vannærður á spit-
ala og dvelurnú á S.O.S. barna-
þorpinu i Bhubaneswar.
Reyndu að svíkja peninga
al prinsessunni
Hin breska Michael
prinsessa afKent lenti I
klónum á svikurum
sem reyndu að hafa af
henni háar upphæðir
með því að falsa ávís-
anir í hennar nafni.
Prinsessan hélt stóra
veislu í tilefni silfur-
brúðkaups hennar og
eiginmanns hennar
og hafði látið þjón-
ana fá óútfylltar ávísanir til að
borga fyrir mat og drykk. Upp um
svikarana komst þegar þeir
reyndu að skipta ávisuninnií
banka. Gjaldkeranum brá þegar
hannsá upphæðina og lét athuga
hvortalltværi ílagi.
Hópur sálfræðinga og geðlækna hefur verið ráðinn í öryggisgæslu hallarinnar
svo hægt sé að átta sig á eðli hættulegustu aðdáenda Vilhjálms krónprins.
prinsinn
Öryggisgæslan hefur verið harð-
lega gagngrýnd en nú síðast á
21 árs afmæli prinsins ruddist
óvelkominn maður í veisiuna.
aendur elta
rinsinn á röndum
Samkvæmt öryggisráði
bresku hallarinnar virðast
yfir 200 manns hafa sjúkleg-
an og jafnvel hættulegan
áhuga á Vilhjálmi Breta-
prins. Helsjúkir aðdáendur
sem elta hann hvert fótmál
hafa gert það að verkum að
öryggisgæsla í kringum prins-
inn hefur verið hert til muna
og nú hefur hópur sálfræðinga
og geðlækna verið ráðinn til
hjálpar. Læknarnir eru látnir tala
| við þá handteknu svo hægt sé að
S átta sig á eðli þeirra allra verstu
I og hættulegustu.
I Prinsinn er afar vinsæll í
[ heimalandi sínu og margir ganga
svo langt að krefjast þess að
gengið verði fram hjá Karli föður
hans svo krúnan geti gengið beint
til Vilhjálms. Veðbankar í Bret-
landi bjóða almenningi upp á að
veðja um hvort sú verði raunin og
lfkurnar eru fremur góðar.
Fjölmiðlar elta prinsinn hvert
fótmál en æ algengara er að
ókunnugt fólk smygli sér inn í
einkaveislur og í höllina til að
Kate Middleton Vilhjálmur og Kate kynnt-
ust íháskólanum. Hún hefur starfar sem
fyrirsæta og hefur þrýst á að hann haldi
áfram I skólanum.
reyna að komast í návígi við Vil-
hjálm. Öryggisgæslan hefur verið
harðlega gagngrýnd en nú síðast á
21 árs afmæli prinsins ruddist
óvelkominn maður í veisluna. Eftir
að hafa haldið uppi skemmti-
atriðum, kysst Vilhjálm á kinnina
og fengið sér kampavín var hann
þó handtekinn.
Prinsinn má varla snúa sér við
án þess að um það sé fjallað í
breskum fjölmiðlum. Ástarlíf hans
komst á síður blaðanna þegar upp
komst að hann ætti í alvarlegu
sambandi við skólasystur sína,
hina fallegu Kate Middleton.
Hann, Kate og fleiri krakkar leigðu
saman hús nálægt St Andrews há-
skólanum. Ekki leið á löngu áður
en sambandið hafði þróast úr vin-
áttu yfir í ástarsamband. Áður
hafði verið talið að prinsinn væri í
sambandi við Jessica Craig sem er
dóttir milljarðamærings. Jessica
neitaði ávallt að um meira en vin-
áttusamband væri að ræða. Vil-
hjálmur hefur sagt erfitt fyrir vin-
konur sínar að umgangast hann
því ef hann er myndaður einn með
þeim er allt einkalíf þeirra birt á
síðum dagblaðanna daginn eftir.
Almenningur í Japan hefur loks fengið skýringu á fjarveru krónprinsessunnar
Framtíð Masako óljós
Almenningur í Japan hefur loks
fengið að vita hvað það er sem hijá-
ir Masako krónprinsessu. Masako
hefur ekki sést opinberlega síðustu
átta mánuði en hún þjáist af sjald-
gæfum sjúkdómi sem lýsir sér sem
sterkum viðbrögðum við álagi og
stressi. Prinsessan er komin í með-
ferð við veikindum sínum en talið
er að margt spili saman sem stuðli
að sjúkdómnum. Masako, sem er
vel menntuð, á erfitt með að laga sig
að hefðbundnum lífsstílnum sem
ríkir í höllinni og auk þess er krafan
um karlkyns erfingja talin
íþyngja
henni.
Keisarafjölskyfdan Raddirþess
efnis að keisarinn skilji við prinsess-
una verða æ háværari. Parið hefur
lengi reynt að eignast annað barn.
Raddir sem krefjast þess að keisar-
inn skilji við prinsessuna verða æ
háværari í landinu auk þess sem
nokkrir vinir hennar telja að hún
geti ekki náð fullum bata nema
hún segi skilið við konungshöll-
ina. Masako eignaðist dótturina
Aiko 2001 en í Japan geta að-
eins drengir erft krún-
una. Talsmenn hallar-
innar segja prinsess-
una þurfa meira tíma
til að jafna sig og að
skyldur
hennar
gagnvart
rfldnu
verði
endur- \
skoðað- \
ar.
\
Masako krónprinsessa
Prinsessan þjáist af sjúkdómi
sem lýsirsérsem sterkum við-
brögðum við stressi og álagi.
mm