Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 Sport DV DV Sport FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 77 Crystal Palace Everton Everton Spá DV: 20. sæti SpáDV: 18.sæti Andy Johnson Kevin Campbell Wayne Rooney Neil Shipperley Wayne Routledi Komnir: Marcus Bent, Barni Þór Viðarsson, Tim Cahill, Eddy Bosnar. Farnir: Niclas Alexandersson, Paul Gerrard, Steve Simonsen, Scott Gemmill, David Unstworth, Thomas Radzinski, Tobias Linderoth. Komnir: Mark Fiudson, Gabor Kiraly, Julian Speroni, Emmerson Boycejoonas Kolkka, Sandor Torghelle, Aliou Cisse. Farnir: Julian Gray, Curtis Flemming, ^ Jamie Smith. James McFadden Shaun Derry Michael Hughes Aliou Cisse Lee Carsley Alex Nyarko Tony Hibbert Allesandro Pistone Danny Butterfield Mikele Leigertwood Danny Oranville Alan Stubbs ^vidWelr Yosep!! Yobo Tony Popovic Hvað veldur spánni? Eina ástæðan fyrir því að liðið komst upp var gríðarlega gott gengi sfðustu þrjá mánuðina. Liðið rétt slapp í úrslitakeppnina þar sem liðið þlómstraði. Hafa fengið lítinn liðsstyrk og eru við fyrstu sýn mörgum gæðaflokkum neðar en önnur lið f úrvalsdeildinni. Hvað veldur spánni? Everton hefur misst fjöldann allan af leikmönnum en aðeins fengið einn sem eitthvað kveður af; Marcus Bent. Liðið hafnaði f 17. sæti á síðustu leiktíð en er með mun veikara lið í ár og er því mjög LOdegt til að falla. Oabor Kiraly Nigel Martyn lífinu og segir það nauðsynlegt fyrir framtíð félagsins að fá þann mann út. „Síðustu tólf mánuði hef ég sífellt verið að biðja Bill að breyta skipu- laginu og verklagi innan félagsins og það hefur ekki gerst ennþá. Ég er með fimm ára áætlun sem yki verð- gildi félagsins til muna og með tím- anum leysa öll vandamál þess. En Bill neitar að hlusta svo að ég sé ekki hvernig ég eigi að geta unnið með honum," segir Gregg. ~ til að selja Rooney. „Everton er oft stórt félag til að eiga skilið að vera meðhöndlað eins og raun ber vitni. Við verðum að sýna samhug og gera það sem stuðningsmenn félagsins ætlast til af okkur. Ég og leikmenn- imir munum gera okkur skyldu og leggja okkur aila ffam innan vallar. Ég vona bara að þeir sem em utan vailar séu á sömu bylgjulengd. Þá hef ég engar áhyggjur yfir því að við missum lykilmenn," segir Moyes. vignir@dv.is „Það gæti vel faríð svo að eina leiðin til að fá fjármagn sé að selja stjörnuleik- manninn Rooney." Á meðan stjórnarformaðurinn Bill Kenwright og fram- kvæmdastjórinn Paul Gregg halda áfram að kíta um æðstu völd hjá Everton stendur félagið frammi fyrir því, nú rúmri viku áður en enska úrvaldeildin fer af stað á nýjan leik, að hafa aðeins fengið tvo nýja leikmenn sem eiga erindi í úrvalsdeildina, en misst sjö. Lykilmaðurinn Æm Þjálfarinn lan Dowie 1 Hann tók viö liðinu ídesemberí fyrra þegar liðið var í 19. * sæti I. deildar. Viðsnúningurinn var ótrúlegur og á rúmum I fimm mánuðum framkallaði hann kraftaverk og kom liðinu ^ upp. Með nánast engan leikmannahóp i höndunum þarf \J)owie að sanna sig endanlega sem guösmaður til að halda tiöinu uppi. Lykilmaðurinn Sóknarmaðurinn Wayne Rooney Ein skærasta stjarna EMI sumar og maðurinn sem Everton mun standa og falla með I vetur. Er meiddur i augnablikinu en hann þarfað skora yfír 20 mörk í vetur ætli Everton að gera eitthvað. David Moyes getur hreintega ekki leyft sér að hvíla ^hann i vetur og mun liklega byggja liðið i kringum Rooney. framlengingu. Deilur yfirmann- anna hafa leitt til þess að David Pij!# Moyes hafi ekki glóm um hve mik- inn pening hann fær til leikmanna- L kaupa og gæti vel farið svo að eina ilÉH leiðin til að fá fjármagn sé að selja B,, stjömuleikmanninn Wayne Roo- i ney. Hans kaupverð myndi lík- ‘k legaverðaíkringum3-4millj- j j\ arða króna markið - pening- ur sem myndi duga til að .i I L j.". kaupa 4-5 leikmenn sem ■0 fn myndu falla vel inn V- * hópinn semEv- í erton býr^* ^ yflr í dag og styrkja liðið mikið. Leikmannahópur liðsins í dag er einstaklega þunnskipaður og verð- ur Moyes að bæta við ef ekki á illa að fara. Peningastaða félagsins er mjög slæm, en á meðan ekki erljóst hver tekur við sem formaður félagsins er öruggt að engir pening- ar verði fáanlegir. Til að bæta gráu ofan á svart em 14 leikmenn að heQa sitt síðasta samningsár og eins og málum er ástatt í dag fjárhagslega er ekki líklegl að / • þeir skrifi fy i undir / ; að hjálpa sér að taka ákvörðun um hvort hann geti haldið áfram hjá félaginu og reynt að fá fjármagn annars staðar frá en hjá Gregg. Kenwright hefur gagnrýnt Gregg opinberlega fyrir að snúa ágrein- ingnum yfir í „persónulegt stríð" þeirra tveggja sem gæti vel snúið öllu á hvolf innan félagsins á sama tíma og það er að reyna að finna leiðir út úr fjögurra milljón króna skuldasúpunni sem og að fá Roon- ey til að skrifa undir nýjan samning. „Ég hef heyrt að ef ég hætti fái félagið fullt af peningum. Ef það er það sem til þarf þá mun ég hiklaust segja upp störfum. Þetta kemur mér ekkert við. Everton skiptir öllu máli og að félagið komi sér út úr fjármálakreppunni," segir Ken- wright. Hann segir einnig að fólk virðist ekki átta sig á því að enska deildin sé rétt handan við hornið. „Það eina sem kemst að hjá mér núna er að finna pening fyrir Moyes til að hann geti styrkt hóp- inn með nýjum andlitum. Ég vona að aðrir stjórnarmeðlimir komist á sömu skoðun svo að við getum rætt málin eins og fullorðnar manneskj- ur,“ segir Kenwright og vísar til stjórnarfunda sem hafa víst verið skrípaleik líkastir að undanförnu - allir að rífast eins og köttur og hundur. Sjónarmið Greggs hefur ekkert breyst; hann hatar Kenwright út af Munum halda okkur striki Þótt æðstu stjórnendur félagsins séu , með allt lóð- j rétt niður um I sig er Moyes & fram- m kværnda- fl stjóri sann- færður um ifl að félagið J9| muni fl ekki neyðast am West Brom Norwich SpáDV: 17. sæti Darren Huckerby Ceoff Horsfield Kanu Komnir: Martin Albrectsen, Darren Purse, Riccardo Scimeca, Tomasz Kuszczak, Jonathan Greening, Kanu, Zoltan Gera. Komnir: David Bentley, Youssef Safri, Paul Gallacher, Simon Charlton, Thomas Helveg. Farnir: Iwan Roberts, Mark Rivers Mathias Svensson Jonathan Oreeni ig Artim Sakiri Zoltan Oera Jason Koumas Paul Robinson Riccardo Scimeca Farnir: Mark Kinsella, Dan Crane, Allas- sane N 'Dour, Joost Volmer, Phil Gilchrist. Darren Purse Thomas Gaardsoe Hvað veldur spánni? Unnu 1. deildina mjög sannfærandi í fyrra og hafa styrkt sig. Sagan segir að það sé nánast alltaf einn nýliði sem nær að halda dampi og í ár eru Norwich langlíkastir til þess. Með eldfljóta sóknarmenn og trausta varnarmenn heldur Norwich sér uppi. Má þó nánast ekki við neinum skakkaföllmn. Hvað veldur spánni? í fljótu bragði er aðeins hægt að nefna eitt lið sem gæti mögulega lent neðar en WBA - Crystal Palace. Leikmannahópurinn er einfaldlega ekki nógu góður fyrir úrvalsdeild. Liðið var í úrvalsdeild fyrir tveimur árum en féll þá - aðeins kraftaverk getur komið í veg fyrir að það gerist aftur. Lykilmaðurinn Sóknarmaðurinn Kanu Hann er kannski ekki nógu góður fyrir Arsenal en hjá WBA er hann i allt öðrum klassa en aðrir leikmenn liðsins. Efhann kemst i form þá gæti hannbúiötil mörk sem félagiö heföi annarsátti erfíðleikum j með. Hann verður samt að fá hjálp frá samherjum sínum. RusselHoult „Ken- wríght w hefur gagn- rýnt Gregg opin- ) berlega fyrir að snúa ágreiningnum yfir í „persónulegt stríð" þeirra tveggja, Everton skiptir öllu Paul Gregg, sem er billjóner frá Oxford, hefur sagt að hann komi inn með tvo milljarða króna til leik- mannakaupa, en þá eingöngu ef Kenwright hætti öllum afskiptum af félaginu. Kenwright er tregur á að draga sig út en veit þó að það yrði félaginu fyrir bestu að fá þenn- an pening. Alla þessa viku hefur hann verið að ráðfæra sig við lög- fræðinga og fjármálasérfræðinga til Lykilmaðurinn f Sóknarmaðurinn Darren Huckerby I . Átti frábært tímabil l fyrra með liðinu, skoraði mikið og átti 1 iangstærstan þátt í að koma liðinu í úrvalsdeildina. Hann er eldfljótur og þarf nauðsynlega að endurtaka leikinn fárí efstu deild. Hann er maðurinn sem á að skora mörk fyrir liðið. Hefur en aldrei náð sér á strik. ^samt áöur spilað i úrvalsdeildinni Breytingar fyrir tímabilið Breytingar fyrir tímabilið: Wayne Rooney Svo gæti farið að Everton eigi ekki annarra kosta volen að selja Wayne f°,°netUpphæðin sem felagið fengi fyrirguii- drenginn sinn keemi pvíúr aiiri skuida- Breytingar fyrir tímabilið Breytingar fyrir tímabilið KEjlAH • • Oary Holt • Leon McKenzie • Simon Charlton • Thomas Helveg • Craig Fleming • Malky Mackey - • Robert Green FH valtaði yfir KR i bikarleik liðanna í Vesturbænum í fyrradag: FH mörgum klössum fyrir ofan KR FH-ingar eru með langbest spil- andi lið landslins um þessar mundir. Það sönnuðu þeir endanlega í leikn- um gegn KR í fyrradag í 8-liða úrslit- um VISA-bikars karla. Þrátt fyrir mik- ið álag upp á síðkastið er engan bil- bug á liðinu að finna og er vanda- samt verk að finna íslenskt lið sem spilað hefur jafn góðan fótbolta í sumar eins og FH gerði í þessum leik. Liðið er nú komið í undanúrslit VISA- bikarsins, er á toppi Landsbanka- deildarinnar og komst einnig áfram í 2. umferð Evrópukeppninnar. Oftar en ekki eiga íslensk félagslið, sem taka þátt í Evrópukeppni og em enn inni í öllum öðmm keppnum innandlands, það til að gefa eftir í þeim síðar- nefndu. Ástæðan er oftar en ekki sögð vera mikið of mikið álag á leikmönn- um. En ekki er mikil þreytumerki að sjá hjá liði FH, leikmenn em augljós- lega í dúndur leikformi og gjörsam- lega völtuðu yfir andlausa leikmenn KR í fýrri hálfleik. Lið sem getur tekið leikmann á borð við Allan Borgvardt útaf og hvílt þegar tæpar 60. mfnútur eru liðnar af bikarleik gegn KR á úti- velli - það er með sjálfstraustið í lagi. Og á þessum „álagstímum" er Ólafur Jóhannsson svo heppinn að hafa nánast alla sína leikmenn heila. Vara- mannabekkurinn gegn KR var skip- aður þeim Davíð Þór Viðarssyni, Ás- geiri Ásgeirssyni, Ármanni Smára Björnssyni og Jóni Þ. Stefánssyni, allt leikmenn sem mundu líklega ganga inn í byrjunarlið flestra liða á landin- um. Þetta undirstrikar hversu gríðar- lega sterkum hóp FH-ingar hafa yfir að ráða - hópi sem hefur alla burði til að vinna tvöfalt í ár. önnur saga fer af íslandsmeistur- um KR. Vesturbæjarstórveldið er að hmni komið og Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, horfði bjargarlaus upp á sína menn láta rúlla yfir sig. En ákvarðanir hans í leiknum hljóta að vekja upp spurningar; til dæmis af hverju í ósköpunum hann setur ekki Sölva Davíðsson og Theodór El- mar Bjarnason fyrr inn á, í stað Arn- ar Gunnlaugssonar og Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem léku á köntunum en em báðir framherjar að upplagi. Þeir höfðu ekki sýnt neitt í 70. mínútur en við innkomu þess- ara ungu stráka breyttist leikur KR til hins góða og þeir komu inn með hluti sem svo sárlega vantar í Vest- urbæinn - leikgleði og vilja. Tímabil- ið er svo gott sem ónýtt fyrir liðið; það er fallið úr öllum bikarkeppnum og líkurnar á að verja titilinn em svo gott sem engar. Stuðningsmenn vilja breytingar - það sýndu þeir í verki með því að ganga úr stúkunni áður en fyrri hálfleik var lokið, og láir þeim það enginn. Bikarævintýri hjá HK HK tryggði sér einnig sæti í und- „Stuðningsmenn vilja breytingar - það sýndu þeir í verki með því að ganga úr stúkunni áður en fyrri hálfleik var iokið, og láirþeim það enginn." anúrslitum bikarkeppninnar í knatt- spyrnu á miðvikudagskvöld með því að leggja Valsmenn að velli, 1-0, á Kópavogsvelli. Sigurmark leikisins gerði Hörður Már Magnússon á 74. mínútu - fékk góða sendingu frá Brynjari Víðissyni og var öryggið uppmálað. Þetta var sjötta mark HK í bikarkeppninni í ár og hefur Hörð- ur skorað fimm þeirra. Úrslitin voru sanngjörn enda þó að gestirnir hafi verið meira með boltann - framlína þeirra var hreint hræðilega bidaus og það varð þeim að falli. HK-menn voru þéttir fyrir í vörn og þeir beittu skyndisóknum sem oftast sköpuðu mikinn usla í vörn Valsmanna. Þessi árangur HK í bikarkeppninni nú er sá langbesti í sögu félagsins en áður hafði liðið komist lengst í 16-liða úrslitin árið 1993. vignir@dv.is, sms@dv.is Þetta undir- strikar hver- su gríðaríega sterkum hóp FH hefuryfir aðráða- hópisemhef- urallaburði til að vinna Jón Arnór spilar með landsliðinu á ný í Evrópukeppninni Jón Arnór Stefánsson, hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni, spiiarmeð ístenska landsliðinu í haust. Margskonar stöðumat hjá Sigurði í leikjunum gegn Póllandi: ión Arnór verður með landsliðinu í Evrópukeppninni í haust Islenska karlalandsliðið í körfubolta hefur um helgina lokaundirbúning sinn fýrir Evrópukeppnina í haust með þremur vináttulandsleikjum við Pólverja. Leikirnir fara fram í KR-húsinu (föstudag kl. 20), í Stykkishólmi (laugardag kl. 16) og í Keflavík (sunnudag kl. 20). Sigurður Ingimundarson lands- hðsþjálfari ætlar að kanna stöðu liðsins á margskonar hátt í þessum þremur leikjum. í fyrsta lagi eru þetta mikilvægir leikir í að spila saman liðið fyrir komandi átök í Evrópukeppninni og eins að hjálpa honum til að skera niður hópinn fyrir alvöruleiki haustsins. Þá eru Pólverjar í A-deild en þangað stefriir einmitt íslenska liðið á að komast. Þessir leikir eru því einnig gott sýnishorn á stöðu íslenska liðsins gagnvart þjóðunum í a-deildinni en í henni eru bestu þjóðir álfunnar. Sigurður er enn með stóran hóp (24 menn) en býst við að skera hópinn niður eftir leikina gegn Pólverjum. Sigurðvn notaði reyndar aðeins 13 menn gegn Belgum í leikjum þjóðanna á dögunum og því má búast við því að hann komi til með að gefs góðar vísbendingar í þessum Pólverjaleikjum um hvernig landsliðshópurinn verður skipaður í haust. Pólverjar eru með hávaxið og sterkt lið sem er einnig að undirbúa sig að kappi fyrir Evrópukeppnina. Pólverjar ætía sér að spila 13 leiki fyrir sína undankeppni og auk þess að spila við ísland í þremur leikjum um helgina munu þjóðirnar einnig mætast á móti í Ungverjalandi seinna í þessum mánuði. ísland og Pólland hafa mæst sjö sinnum áður og ísland vann síðasta landsleik þjóðanna í framlengingu, 116-114, en hann fór fram í Borgarnesi fyrir 13 og hálfu ári síðan. Island hefur unnið tvo af þessum sjö leikjum báða í vináttuleikjahrinu þjóðanna milli jóla og nýárs árið 1991. VÍS tryggir Jón Arnór Á blaðamannafundi KKÍ í gær tengdum þessum leikjum skelltu forráðamenn sambandsins gleði- fregnum í loftið en þökk sé VÍS, Vátryggingarfélagi íslands, hefur náðst samkomulag við Dallas og NBA-deildina um tryggingar fyrir Jón Arnór Stefánsson. Jón Arnór getur því spilað með íslenska landsliðinu 1 Evrópukeppninni í haust sem eru frábærar fréttir. Jón Arnór hefur nýlokið að spila með Dallas í sumardeildinni og næst á dagskrá er undirbúingstímabilið, sem hefst í október. ooj@dv.is ■*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.