Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004
Fókus DV
*
SÝND kl. 5.40, 8, 9.10 og 10.20 B.l. 14
S.Kk| Skonrokk
?★★ JEinstaklega vel gerð mynd á
r hátt, sem rígheldur manni straxfrá
lafL Þrælskemmtileg" - KL Mbl
M/ÍSL.TALI --— ---------------
M/ÍSLTALI SÝNDkl. 5.40, 8 og 10.20
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
4fRRY BRUCKHEIWIER
fKrlNC7
/vrtHur
,Það má sem sagt vel mæla með
Artúri konungi sem hressilegri
ævintýrastríðsmynd."
*** HJ. Mbl.
í BANDARÍKJUI
HVfl/Ó
*ni*T
smnRR
FRUMSYNING
Uppáhaldsköttur allrar
fjölskyldunnar er komin í bfó!
Sjáið frábæra gamanmynd um
frægasta, latasta og feitasta kött i heimi!
Sýnd bæði með islensku og ensku tali.
ödruvisi ok spennandi skemmtun
■kirk S,V. Mbl.
Missid ekkí af svakalegum'
spennutrylli af bestu gerð
I.RGEDT
SYND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
SÝND í LÚXUS kl. 530,6,8.30 og 11
SYND kl. 2, 4 og 6 M/ISLENSKU TALI
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI
SYND kl. 8 og 10.15
SYND kl. 2, 5, 8 og 10.40
★ ★★ G.E. íslaríd í
SÝND kl. 4 og 6 M/ISLENSKU TALI SÝND kl. 8 og 10.30
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND I LÚXUS VIP kl. 5.30
V i I I AGE
Toppmyndin í Bandaríkjunum i dag.
Frá leikstjóra "The Sixth Sense",
"Unbreakable" og "Signs" kemur
kvikmyndaupplifun ársins. Myndin skar-
tar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin
Phoenix,, Adrien Brody, William Hurt,
Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson.
SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.L 14
SÝND í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30
42.000 GESTIR 1 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM /
JERRY BRUCKHEIMER /
X L
1 ^ » i ZÁ ' r mt ll
M, v f
v Æ /Æa ] > { MtNur ; '*■ 2 > y
kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 8 og 10.30 M/ENSKU TALI |
HARRY POTTER 3
mrnrnm
www.sombioin.is
I dag hefst tvíæringur
Lortsins, Trommusóló
B1, íhúsakynnum Klink
og bank í Brautarholti 1.
Myndlistarsýning opnar
klukkan 17en íkvöld
verður síðan dansleikur
þar sem Helmes og Dalle ætla að
íeika fyrir dansi. Stíf dagskrá verð-
ur á morgun með ýmsum listvið-
burðum auk „opins" trommusetts
sem verður öllum til frjálsra af-
nota.
Línuskautaiðkun
hefur verið að
sækja í sig
veðrið undan-
farin misseri.
Þeir sem til
þekkja segja
línuskauta
skjóta öðrum
samgöngutækjum ref fyrir rass
en það virðist vera hægt að renna
sér á skautunum viðstöðulaust
frá Heiðmörk út á Gróttu. Fólk
ætti hins vegar að „gíra" sig vel
upp áður svo það sleppi óskadd-
að frá annars hellsusamlegri
hreyfingunni.
Bræðumir Ormsson
hafa um árabil séð
landsmönnum fyrir raf-
tækjum. Nú eru svokall-
aðir Sparidagar hjá þeim
bræðrum þar sem hægt
er að gera góð kaup á öllu frá ný-
tísku sjónvarpstækjum niður
hraðsuðukönnur. Sparidagarnir
eru til 20, ágúst og þó það væri
ekki annað en að skoða úrvalið
ætti fólk að gera sér svo sem eina
ferð til bræðranna góðu.
Rímnastríð 2004 fer fram á Gauki á Stöng í kvöld. Keppnin
verður sýnd í beinni á Popptívi.
/. F
Hver mun „utrima
alla hina
Rímnastríð 2004 verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld
og hefjast orusturnar upp úr ellefu. Keppnin sem gengur
út á að „útríma" andstæðinginn er haldin í þriðja sinn en
í ár verður hún einnig sýnd í beinni útsendingu á Popp-
tíví. Þessar keppnir eru orðnar mjög vinsælar um allan
heim og hefur þetta verið einn helsti vettvangur fyrir
unga rappara til að koma sér á framfæri. Fyrirkomulag
keppninnar er einfalt og er svipað því sem sást í kvik-
myndinni 8 Mile með Eminem. Dregið er í riðla þar sem
tveir keppendur keppa á móti hvor öðrum og reyna að
særa hvorn annan með rímum. Dómarar og áhorfendur
skera svo úr um hver kemst áfram í næstu umferð.
Þannig heldur
þetta áfram þar
til einn stendur
eftir sem
Rímnastríðs-
meistarinn
2004. Húsið er
opnað kl. 21 en
útsending og
keppnin sjálf
hefst upp úr Jd.
Pinkflúði
frá Prag
Söngkonan PinkyfirgafTékkland i
skyndi eftir að sprengja sprakk i höfuð-
, i borginni með þeim afleiðingum að 18
manns slösuðust. Sprengingin dtti sér
stað einungis tveimur timum áður en
~ - Pink gekk á sviðið og eyðilögðu með því
4 von hennar um nokkra daga frí i borg-
inni.Aðdáendur söngkonunnar,
. sem heitirréttu nafniAlicia
Moore, létu atvikiö þó ekki
á sig fá og fjölmenntu á
tónleikana. Söngkonan
þorði ekki fyrir sitt litla líf að
/dveija lengur en hún nauð-
synlega þurfti og dreifsig þvl
heim aðtónleikunum loknum.
Akfeitur,
einlífur
23 og stendur til miðnættis. Verð er 800 krónur og er 18
ára aldurstakmark.
Skráning er hafin á netfanginu battl@popptivi.is en
fjöldi keppenda er takmarkaður. Rímnastríðsmeistarinn
hlýtur utanlandsferð fyrir tvo til London með gistingu.
Einnig koma fram hljómsveitirnar, O.N.E,
Antlew/Maximum og Dj B-Ruff.
Sýslumaðurinn á Akranesi
Stillholti 16-18, 300 Akranes, s: 431 1822
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárugata 17, hluti 0301, íbúð og bílskúr, fastanúmer 210 -2460,
210 - 2461,210 - 2462, Akranesi, þingl. eig. Rannveig Sveins-
dóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 11. ágúst 2004 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi, 4. ágúst 2004.
Esther Hermannsdóttir, ftr.
Lífið eftir vinnu
Clooney
Hjartaknúsarinn George Clooneysegir
að hann hafí gefíð kynllfupp á bátinn
og sé þess i stað að einbeita sér að því
að fitna. Konur heimsins ættu þó ekki að
örvænta þvl aö uppátækið er timabund-
ið þar sem hanner að undirbúa sig fyrir
hiutverk, feitlagins leynilögreglumanns.
Clooneysem mun einnig raka afsérhár-
ið segir að einllfíð og fítusöfnunin muni
haidast íhendur þviað enginn hafí
áhuga á honum spikfeitum. Uppátækið
virðist hins vegar ekki falla í kramið hjá
kærustu leikarans, Lisu
Snowdon þvl parið hefur ver- <
ið að halda og sleppa hvort
öðru, líkt og um ungiinga værij^
að ræða. Aðrirsegja að (
efhún sparki honum
ekki núna.sésam-
bandið ósvikið og
hjónaband næstá
dagskrá.
Krár. Hölt
hóra og Jan Mayen spila á Grand
Rokk klukkan 23.
• Rímnastríð 2004 verður haldið á
Gauknum klukkan 21. Einnig koma
fram hljómsveitirnar O.N.E, Ant-
lew/Maximum og Dj B-Ruff.
• Hljómsveitin Furstamir leikur
fyrir dansi á Kringlukránni ásamt
þeim Geir Ólafssyni og André Bach-
mann.
• Dúettinn Halli og Kalli skemmt-
ir á Ara í ögri.
• Atli skemmtanalögga skemmtir
á Hressó.
• Dj ísi verður í búrinu á Nasa við
Austurvöll.
• Dj Andri spilar á Hverfis-
bamum.
• Doktorinn er í búrinu á Felix.
• Spilaflklamir skemmta á
Dubliner.
• Brimkló spilar á Players í
Kópavogi.
• Andrés Þór djassgítarleikari
kemur fram ásamt írska gítarleikar-
anum Simon Jermyn á Kaffi Naut-
hól klukkan 21. Aðgangur er ókeyp-
Opnanir. AstaBjörkFrið-
bertsdóttir sýnir myndir og skart-
gripi úr mannshári í Listmuna-
hominuíÁrbæjarsafni. Sýningin er
opin til 13. ágúst.
Uppákomur <
tíð Hinsegin daga
Opnunarhá-
Hinsegin daga er í Loftkastal-
anum klukkan 21. Hommaleik-
húsið Hégómi, Dragklúbburinn
Trannyshack, Maríus Sverr-
isson og fleiri.
*