Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Síða 29
DV Fókus FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 29 Sér eftir silíkon- inu Rokkarinn og töffarinn Lenny Kravitz segir glamúrgelluna París Hilton þá kynþokkafyllstu í heimi. Lenny fær fljótlega gott tækifæri til að heilla hana þar sem þau verða kynnar á næstu MTV-tónlistarhátíð. Þegar hún var í Baywatch var Carmen Electra þekkt fyrir stóru og miklu, en ekki beint ekta, brjóst. Nú vill stúlkan láta minnka barm- inn á sér. Carmen fékk sér siííkon í brjóstin á síðasta áratug en nú er hún farin að sjá eftir því að hafa ekki haldið sig við upprunalegu stærðina. „Ég var með fín og falleg brjóst frá náttúr- ___ unnar hendi, þrátt íyrir að . ‘ 'Æ&fSB* þau væru Jm ekki risa- ^ stór. Sm Þettavar tPúM j „ •. W auðvitað x, y'a í tísku, «-'^1 að láta stækka á sér brjóstin, og ég hermdi W Töffarinn Lenny Kravitz er * yfir sig skotinn í glamúrgell- unni Parísi Hilton. Kvennabós- irm, sem er þekktur fyrir stutt i ástarsambönd sín við nokkrar m af stærstu stjörnunum, er « sagður æstur í að komast yfir É ríka hótelerfingjann. „Lenny er M alveg óður í París. Lenny Kraviu bara eftir öllum. í dag finnst mér oft að þetta hafi ver- ið videysa í mér og gæti vel hugsað mér láta minnka þau svo þau verði jafnstór og þau eiga að vera. Rokkarinn er frægur fyrir kvennafar og hefur veriö orðaöur við margar af stærstu Hollywood. stjörnum Honum ^ finnst hún svo sexí og ætlar sér að plata hana með sér á stefnumót," sagði vinur rokkarans. Kfavitz og Hilton verða kynnar á næstu MTV- tónlistarhátíð í næsta mánuði þannig að honum mun gefast gott tækifæri að heilla þokkadísina upp úr skónum. París, sem er 23 ára, er enn í sárum eftir sambandsslit i j sín við Backstreet-gaurinn Nick | l Carter svo tímasetningin fyrir Lenny gæti ekki verið betri. Kravitz var tun tfma með leikkonunni Nicole BCidman en þau hættu saman fyrir stuttu. Einnig var hann orðaður við áströlsku söngkonuna Natalie Imbrugia en það sam- i r band stóð stutt. Hann S ' sást á frumsýningu jr - Spider-Man 2 með wtrn fyrrverandi eiginkonu ;jj n tennisstjörnunnar Jflw. . Boris Becker upp á fff J arminn. Sú heitir Bar- ■L/j bara Feltus og segja W//jFj kunnugir að þau séu nú Jjf | saman. Samkvæmt vin- <íf, um hans er þó alls ekk- Tt. ert útilokað að hann wfm reyni við Parísi þar sem *"! Lenny skiptir um konur eins og nærföt. Feltus og talsmað- ur rokkarans neita þó að þau séu eitthvað meira en bara vinir. París og Carter höfðu verið saman í nokkuð langan tíma. Eftir röð rifrilda á almanna- færi sagði gellan honum upp þar sem hún hugðist snúa sér alfarið að leiklistar- og tón- listarferli sínum. Hún sást ítrekað útötuð í marblett- , um og ekki leið á löngu þar til slúðurblöðin full- .gm yrtu að Carter hefði lagt “m hendur á hana. Söngvar- inn neitar því ítrekað og segist aldrei geta gert flugu mein. París hefur neitað að tj á jÆ sig um meiðslin. ÍP Leikkonan Julianne Moore situr nakin fyrir i myndum i bandaríska tfmarítinu W. Eða næstum þvf nakin. Hin 43 ára kvikmyndastjarna er nefnilega f Louis Vuitton skónum sfnum á myndunum. „Við bjugg- • um til fullkomið andrúms- j loft og þetta er frábær j myndaserfa. Julianne sit- ■ \ ur meðal annars fyrlr nak- in, ef frá eru skildlr Louis Vuitton skórnir hennar," sagði Bridget Foley, ritstjórí tímaritsins. „Útkoman er mjög lifandi, kvenleg og munúðarfull myndasería." 4 De Niro verður ítali Robert De Niro verður sæmdur tidinum heiðursríkisborgari ítahu. De Niro er fæddur og búsettur í Bandaríkjunum en getur fengið ríkisborgararéttinn vegna þess að langalangaafi hans og -amma fluttust þangað frá Ítalíu fyrir um hundrað árum. Robert De Niro er öllum kunnur fvrir hlutverk sín í Guðföðurnum II, The Untouch- ables og Goodfellas. Það eru skipuleggjendur kvikmyndahátíð- arinnar í Feneyjum sem knýja það í gegn að De Niro fái ríkisborgara- réttinn, enda telja þeir það góða byrjun á hátíðinni sem er í næsta . .lj mánuði. Parfs Hilton Skvfs- an mun sjá um að kynna á næstu MTV- verðlaunahátfð ásamt Lenny. Ný Christina Aguilera Þroskaðri Christina hylur meira Ofurskvísan Christina Aguilera er hætt að ganga í efnislití- tim klæðnaði. Söngkonan segist hafa þroskast mikið á síðustu tveimur árum og hún hafi engan áhuga lengur á að hlaupa um sviðið hálf nakin. „Ég vil að tónlistin mín sé aðalmálið en ekki fötin sem ég klæðist - eða réttara sagt skorturinn á fötunum." Christina hefur meira að segja látið ijarlægja alla lokka af líkamanum en hún hafði gatað sig hér og þar. „Þetta er algjör- lega ný Aguilera," sagði söngkonan. t Spenntur að tulka kynlífsffkil Leikarinn Tobey Maguire segist tilbúinn að leika kynlffsffkil f sinni næstu mynd. Myndin er byggð á sönnum atburðum en Tobey túlkar svikarann og kókaínfíkilinn Andy Behrman. Maguire, sem er vanur að leika góða gaura, er spenntur að takast á við nýtt hlutverk. Tobey, sem hefur verið orðaður við leikkonurnar Demi Moore og Kirst- en Dunst, neitaði að hitta aðrar kvikmyndastjörnur! partíi sem haidið var vegna frum- sýningar Spider-Man. Þess i stað eyddi hann kvöldinu íróleg- heitunum með hinum leikurum myndarinnar. Stjörnuspá Sigurður L. Hall matreiðslumeistari er 52 ára í dag. „Orkuflæði mannsins sem hér um ræðir er öflugt en hann ætti að huga vel að smáatriðum líðandi stundar næstu misseri og hafa hugfast að stolt hans er án efa tví- eggjað. Hann ætti að nota það á jákvæðan hátt framvegis," segir í stjörnuspá hans. Sigurður L Hall V\ Mnsberm (20. jan.-18.febr.) v\ ---------------------------------- Þú elskar náungann hérna í stórum stíl og nýtur þess að blanda geði við fólk en standist það ekki kröfur þínar verður þú fyrir miklum vonbrigð- um. M Fiskarnir jD.fefcr.-20. marsj Áhyggjur ættu ekki að eiga mínútu af tíma þínum. Þú kýst að hafa stórt hlutverk og vald en kemst varla hjá því að hafa áhyggjur af því að standast ekki eigin kröfur. Hættu þessu og efldu eiginleika þína með því að taka hverri stund eins og hún birtist þér áhyggjulaus og frjáls. T Hrúturinn (2l.mars-19.t Stjarna hrútsins geislar svo sannarlega um þessar mundir á sama tíma og dulúð einkennir fas og fram- komu hennar. Yndislegt skopskyn ein- kennir þig yfir helgina framundan þar sem þú virðist ávallt finna jákvæðar hliðar á hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Ö Nautið (20. aprll-20. mai) Þú skarar án efa fram úr og ert meðvituð/meðvitaður um það. Innra með þér virðist þú búin/n undir þvi sem næst hvað sem er og þú ein/n virðist geta lært af eigin reynslu. Þú kýst hér að vera frjáls eins og loftið eða vindurinn. D Tvíburarnir (21. mai-21.júnf) Þú ættir að draga úr kröfum þínum án þess að óttast skort á við- brögðum náungans ef þú ert borin/n í heiminn undir stjörnu tvíbura. Þegar þú leyfir hlutunum að hafa sinn gang gengur allt sem þú óskar þér einfald- lega upp. Krabbinn (22 .júní-22.júll) Ekki bæla eigin veikleika og fyrir alla muni ekki gera aðra ábyrga fyrir tilfinningum þínum. Hlustaðu betur og sýndu þolinmæði meðvitað yfir helgina framundan. LjÓnÍð (23.júli- 22. dgúsl) Þú ert hér tilbúin/n að fórna þér fyrir aðra og ættir því að hugsa þig tvisvar um varðandi þann eiginleika helgina framundan. Meyjan (23. ágúst-22. septj Þér finnst þú jafnvel til- neydd/ur að berjast fyrir eigin frelsi þegar ástin er annars vegar. Þú verð að sama skapi rétt þinn til hamingju og fullnægir eigin tilfinningasviði og ekki síður innri ró og frið. 115 Q Voginf2J.sepf.-2J. okt.) ' Þú þráir án efa ást og munað sem er einkennandi fyrir stjörnu þína á þessum árstíma. Einföld en þó flókin til- vera einkennir þig þar sem góður matur og ekki síst góður félagsskapur höfðar til þín. Sporðdrekinn (24.okt.-21.a0vj Þú ert án efa mjög við- kvæm/ur þessa stundina en hér kemur einnig fram að þú ættir að sleppa tak- inu af ýmsum gömlum minningum sem tengjast reynslu fortíðar á einhvern hátt og lifa algjörlega í nútíðinni. / Bogmaðurinn f22.nA-21. *sj Ein stærsta gjöf Júplters til bogmannsins er óbugandi kraftur og léttlynd bjarsýni sem mótar örlög hans alla ævi. Hugaðu vel að jákvæðum eiginleikum þínum í ágúst. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þér er ráðlagt að treysta því að hlutirnir verði eins og þú ein/n þráir. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.