Sjómannablaðið Nútíðin - 01.08.1941, Page 1

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.08.1941, Page 1
Opinbert málgagn hins Kristilega sjómannafélags Nútíðin. 7.og8. bl. Stofnandi: Boye Holm. Akureyri Ágúst 1941 Aðalstöð: Kaup.str. 1 VIII. árg; I. SKÖPUNIN. ! ^illl!!ll!l!lll)llll!llllll!IIII!l!!!il!!!ll>IIIIIlll!!l!!ll!lll!in)niHH!!!l!!!ll!II!Illllll!!!ll 1. Mós. 1. og 2. kap, 1. Fyrstu vers Biblíunnar segja okkur tvo mikla sannJeika. a. Tilveru Guðs. b. Pá staðreynd, að 'Guð hefir skapað alla hluti, þar af Ieiðir: l. Að sá tími hefir verið, að ekkert var til. 2 Það er talað við aðra persónu sem samverkamann í sköp- unarverkinu. >Látum oss gjöra menn«, b. Maðurinn var skapaður í Guðs mynd, með tillili til; 1. Siðferðisins. 2, Hins heilaga skap lyndis. 3 Ráða yfir ölíum sköpuðum hlutum. Gefið gaum að liljum vallarins, hversu þær vaxa; þær vinna ekki og þær spinna ekki heldur, en ég segi yður að jafnvel Salómon í allri dýrð sinni var ekki svo búinn sem ein þeirra. Mattius 6,28. Lesið 6, 19—34. 2. Að Guð heftr skapað himin og jörð af engu. 3. Að sköpunin ekki átti sér stað af nokkri þrengingu, en eftir Guðs vilja, með vilja hans og til heiðurs honurn. — (Op. 4,11). 2. Aðferð Guðs við sköp- unina. a. Fyrst kom hann með verk- færin, sem voru orð hans. (Salm. 33,9), b. Síðan skapaði hann mismun- andi hluti eftir vilja sínum í ýms- um myndum dag eftir dag. 1. sköpun ljóssins. 2. Sköpun himinhvolfsins. 3. Aðskilnaður vatns og landst sköpun jurtanna. 4. Sköpun sólar, tungls og stjarna. 5. Sköpun fiska og fugla, 6. Sköpun skriðdýra, kvikfénaðar og mannsins. 7. Hvíld Guðs eftir vinnuna. c- Sköpunarverk Guðs skiptist í hluti eftir því sem það kom fram. 1. Dauðir hlutir. 2. Lifandi hlutir. 3. Maðurinn. 3. Sköpun mannsins. a. Hún er ástæða fyrir sérstakri ráðagerð, og vitnar um að það er meira en persónuleiki í guðdómn- um. 1. Pað er notuð fleirtala »vér«. 4. Ætlun Guðs með manninum Maðurinn átti að vera: a. Duglegur að vinna. b. Hlýðinn við vilja Guðs. c. Hamingjusamur samkvæmt vilja Guðs í hinu hægláta umhverfi. Athugasemd: Vísvitandi að nýrri tímar standa að mestu heima við sköpunarsögu bibliunnar, þar sem þau gefa til kynna: N 1. Að himinn og jörð hafi haft upphaf. 2. Auðn og tómleika- 3. Tilveru Ijóssins áður en sólin og stjörnurnar voru skapaðar. 4. Sköpunarröðin var þannig: Fyrst steinaríkið svo plönturíkið og síðan dýraríkið. 5. Dagar — vísindin kalla það tímabil. N. f

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.