Sjómannablaðið Nútíðin - 01.04.1942, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.04.1942, Blaðsíða 1
Opinbert málgagn hins Knstilega sjómannaféiags Nútíðin. 4. bl. Stofnandi: Boye Holm. ] Akureyri Apríi 1942 Áðalstöð: Kaupv.str. 1 IX.1 árg; Inngangur. Látum okkur skilja hvað samúð er: 1. Pað er ekki vinátta á yfirborðinu. Pað er nóg af slíku í heiminum. 2. Pað er ekki af með- aumkvun, sem stafar frá tilfinningu af persónuleg- um yfirburðum. 2. S5nn samúð kemur frá viðkvæmu hjarta. Hin eiginlega merking er: »Gagnkvæm tilfinning«. »Settu sjálfan þig í hans spor«. Samúð er að taka þátt í sorg og erfiðleikum annara, hún kemur frá frá stóru hjarta og færir með sér að maður gleymir sjálfum sér vegna annars neyða og þrenginga. Nokkrir hafa frá náttúrunnar hendi tilfinningaríkt hjarta, en samúð verður að koma fram hjá sérhverjum sem starfar á kristilegum grundvelli. Þreng- L orðum eða gjörðupi, þar í liggur verðmæti hennar. 3. Hvernig átt þú að auka samúð þína? a. Fá augu þín opnuð fyrir synd heimsins og sorg. Settu þig vel inn í ástand mannanna. Pað er svo mikil samúð með tímaiegri, en svo lítil með and- legri þrengingu. Við verðum að finna til hinnar andiegu fátæktar og hættu mannanna. Reyndu að þekkja sérstakar freistingar þeirra og örðugieika. Mundu að hinn mannlegí er að vilja berjast á móti synd og örðugleikum án Guðs hjálp- ar. Samúð þín er og mun verða til þess að hjálpa fólkinu til að snúa sér til Krists. Mundu eftir þeim kjörurn, sem margir eru fæddir í. Petta mun gera þig samúðarfulian. b. Athugaðu þriggja ára start trelsarans. Það eru margar sannanir um samúð hans. Hvaða kraftaverfc sýndi þetta: Konan sem syndgaði. Ekkjan í Nain. Við Maríu og Mörtu. Reyndu að auðga þenna Láttu aðra sjá ingu fólksins, hins frelsaða eða ófrelsaða, mun aldrei verða vísað á bug nema með þeirri áreynslu sem kemur af samúð. Samúð finnur alltaf einhverja leið, hún grípur tækifærið til að hjálpa annað hvort með sama anda.

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.