Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Blaðsíða 7
er nyjar eiðir Tækni til að hlusta á tónlist er sífellt að þróast. Nú virðist Ipod vera að slá í gegn í heimin- um. Tækið er mjög auðvelt í notkun og þægilegt. Æ fleiri tónlistarmenn setja nú lögin sín beint inn á ipod-síður þar sem fólk getur náð í þau og hlaðið þeim beint inn í tækin sín. Þar á meðal er hljómsveitin Cowboy Junkies sem nýverið setti 11 lög inn á apple.com en þar er hægt að nálgast ótrúlegan fjölda laga. Inni á síðunni er um það bil ein milljón laga þannig að maður getur hangið þarna í fleiri daga. Og þú getur alltaf hlustað á Ipod hefur tekið upp á því að fá Cowboy Junkies til að gefa út á helmasíðunnl slnni. byrjun lags- ins til að vera viss um að þú sért að fá rétt lag. Það þarf að vísu að borga eitt- hvað klink fyrir þetta en það er nú ekkert til að æsa sig yfir. Það hafa allavega selst yfir 200 milljón lög þannig að fólki er greinilega slétt sama. Á þriðju- dögum detta þó alltaf inn lög sem eru frí. Þannig að það er um að gera að skella sér inn á þessa síðu og tékka á þessu. mr'* •• • mQTItll iVtf|cir r>orur! Kringlunni „Ég er búinn að grúska í þessu síðastliðin tvö ár. Bara taka upp og fiflast," segir Heiðar Öm Kristjánsson, betur þekktur sem Heiðar í Botnleðju. Þessa dagana spilar útvarpsstöðin X-ið kover af Highway to Hell með AC/DC sem Heiðar gerði undir nafninu The Viking Giant Show. „Þetta var Heiðar ætlar að gefa út sólóplötu á árinu. tekið upp í loftinu í þættinum hjá Freysa. Algjör bónus að þeir skuli spila það.“ The Viking Giant Show er s.s. einstaklingsverkefhi Heiðars. Þegar hann kemur fram á tón- leikum er hann aðeins vopnaður gítar og trommuheila (Heiðar og heilinn) en í upptökum leyflr hann sér að nota hvað sem er. „Nú verð ég bara að koma ein- hverju frá mér sem fyrst. Ég á svo mörg lög. Þarf að tappa að- eins af,“ segir Heiðar en hann stefnir á að gefa út plötu í sumar eða haust. Nafnið The Viking Giant Show fékk Heiðar að láni frá Jóhanni risa. Þegar hann ferðaðist um Bandaríkin kallaði hann sýning- amar þessu nafni. „Ég er líka stór. Kominn af víkingum. Held áfram með nafnið þar sem frá var horfið. Hann er hættur að nota það. Allavega á þessu jarðríki." Heiðar hefur að imdanfömu komið fram á tónleikum með vini sínum Kristni Gunnari, sem kall- ar sig m.a. Bob Justman. Þeir héldu tónleika á Sirkus um jól og nýár og kölluðu þá The Bob Just- man Giant Viking Christmas Show. Þeir voru vel heppnaðir og ætla strákamir að gera þetta að árlegum viðburði. f dag klukkan 17 heldur Heiðar tónleika í Plötubúð Smekkleysu við Laugaveg. Þar verður hann með heilanum siniun, sem hann segir voða spes græju. „Annars er þetta ekkert stress. Maður nennir því ekki lengur. Er orðinn svo gamall." ÆÐIÐ ER BYRJAÐ! SOUTH BEACH MATARÆÐIÐ Rétta leiðin til að komast í kjörþyngd og viðhalda henm’ ævilangt. South $each matarœðio Æ flÉIlA LEIDIN ni AOKQMASl I j KJÓReYNGD OG VIOHALPA HENNI f 'O' I \ K* s : ; 'ts V Dr. Arthur Agatston 110,7 kg Bjami Hafþór og lVlaggi á Sjanghæ hafa náð frábærum árangri. Svona voru þeir áður. Fylgstu með þeim á www.baekur.is/southbeach. EINKAÞJALFARINN YFIRLÆKNIRINN „I starfi mínu sem einkaþjálfari á liönum árum hef ég lagt mikla áherslu á mataræði þeirra sem ég þjálfa, ööruvísi næst ekki árangur. South Beach-mataræöiö fellur vel að þeim hugmyndum sem ég hef um æskilegt mataræði fyrir þá sem þurfa aö léttast, komast í gott form og ná almennt góðri heilsu.” Guöbjörg Halldórsdóttir „Kenningin aö baki South Beach-mataræðinu fellur afar vel aö minni eigin hugmyndafræði um orsök offituvandans og úrlausnir Dr. Agatston á þeim vanda lofa góöu. Ráöleggingar hans varöandi lifstilsbreytingar í mataræði viröast einnig yfirstíganlegar - og raunar það álitlegar aö mér finnst fyllsta ástæða til aö bjóða upp á aðferðafræði hans sem valkost á göngudeild offeitra á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga." Asgeir Böðvarsson Skoðaðu íslenska South Beach-vefinn: www.baekur.is/southbeach Ö T O A F A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.