Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2005, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2005
Fréttir DV
Bernskan
vernduð
Halldór Ásgrímsson for-
sætisráðherra, Karl Sigur-
björnsson biskup og Val-
gerður Ólafsdóttir
þroskasálfræðingur
hafa undirritað
samstarfsyfirlýs-
ingu um að vernda
bernskuna. Um er
að ræða átak í upp-
eldismálum, upp-
eldi og viðhaldi
íjölskyldunnar. Átakinu
verður hleypt af stokkimum
næsta haust, meðal annars
með málþingi um barnið
og bernskuna í íslensku
samfélagi, kynningarher-
ferð í fjölmiðlum og fund-
um í skólum, kirkjum,
íþróttafélögum og félaga-
samtökum.
Gjammaði í
lóqreqlutal-
stoð erfélag-
inn flúði
Lögreglumenn sem voru
í eftirliti á Stokkseyri að-
faranótt laugar-
dags höfðu af-
skipti af öku-
manni sem þar
var á ferð. Þegar
lögreglumenn
ætluðu að ræða
við ökumann-
inn skipti eng-
um togum að hann tók á
rás og ætlaði að hlaupast á
brott. Lögreglumennirnir
tóku einnig á sprett og
fönguðu manninn fljótt.
Hann reyndist ölvaður og
einnig hafði hann áður ver-
ið sviptur ökuréttindum.
Farþegi sem með honum
var komst inn í lögreglubif-
reiðina og komst þar í fjar-
skiptabúnaðinn. Báðir
mennirnir voru handteknir
og færðir í fangageymsiu og
yfirheyrðir eftir að þeir
höfðu aftur heimt geð sitt.
Sjálfbær álver
Bandaríska álfyrirtækið
Alcoa, sem hyggst reisa ál-
ver á Reyðarfirði, er eitt af
100 fremstu fyrirtækjum
heims hvað varðar sjálf-
bæra þróun. Það þýðir að
fyrirtækið þykir hafa já-
kvæð áhrif á samfélag sitt
og umhverfi. Listinn var
birtur á heimsviðskiptaráð-
stefnu World Economic
Forum í Davos í Sviss. Þar
var Alcoa, BP og Toyota
sérstaklega getið fyrir fram-
úrskarandi árangur. Alcoa
segist vilja draga úr losun
gróðurhúsalofttegunda og
leggur áherslu á notkun áls
í samgöngutækjum til að
minnka orkunotkun. Alcoa
selur einmitt ál. Einnig er
fyrirtækið Alcan á hstanum,
en það rekur álverið í
Straumsvík.
Hansína Ásta Björgvinsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi hætti við að gefa kost á sér í
varastjórn framsóknarkvennafélagsins Freyju á átakafundinum. Hún heldur að af
Freyjukonum hafi aðeins mamma Árna og Páls Magnússona og frænkur þeirra
tvær vitað um hallarbyltinguna fyrirfram. Hún segir gott að fá nýtt blóð í félagið.
Innan við helmingur af nýju konunum eru úr Kópavogi.
Bæjarstjfini hrökklaðist úr stjörn
eftir áhlaup krönprinsakvenna
„Ég held að þetta hafi komið hverri einustu Freyjukonu gjörsam-
lega í opna skjöldu nema að móðir Páls og Árna Magnússona og
frænkur þeirra hljóta að hafa vitað þetta fyrirfram," segir
HansínaÁsta Björgvinsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi.
Hansína hefur verið í stjórn og
varastjórn Freyju um árabil og sat'í
varastjórn fram að fundinum umtal-
aða fyrir helgina. Hún ákvað
hins vegar að draga framboð
sitt til áframhaldandi setu í
varastjórn til baka þegar
hún sá hvernig landslagið
var á fundinum. „Ég gat
ekki látið feha formann
Landssambands fram-
sóknarkvenna bæði út úr
stjórn og varastjórn,"
segir hún og vísar til þess
að Una María Óskarsdóttir
formaður og fyrrverandi að-
stoðarmaður Sivjar Friðleifs-
dóttur hafi verið í hættu á að
faha alveg út úr ábyrgðar-
stöðu fyrir Freyjurnar.
við framboðsmál á landsvísu," segir
hún en forysta Framsóknarflokksins
hafði áhuga á að PáU yrði bæjarstjóri
í Kópavogi við andlát Sigurðar
Geirdal.
Leiðtogi Kópa-
vogskvenna fær
I því ekki að gegna
I neinum ábyrgðar-
stöðum fyrir fé-
lagsskap þeirra.
„Það myndi koma
mér mjög á óvart ef
þetta verður talið
löglegt. Það mun þá
þýða að fólk geti tekið
yfir framsóknarfélög
með einu áhlaupi
hvar sem
Kennir Páli
um
Hansína
Ásta kennir
Páll og Árni Magnússynir
Konur þeirra tóku þáttl
hallarbyltingunni.
Guðrún Árnadóttir
MóðirÁrna og Páls fagnar
t,.,. _ nýju blóöi I félag fram-
Pah Magn- J||j sóknarkvenna í Kópavogi.
ússyni um
hvernig fór.
„Hann er
greinilega
að komast
bakdyra-
megin að
einhverju,
hvort sem
það er
minn stóU
eða í sam-
bandi
Um þær skýringar að konurnar
hafi verið að styðja Sigurbjörgu Vil-
mundardóttur bæjarfuUtrúa inn í
stjórn, segir Hansína Ásta að hún
hafi ekki haldið að Sigurbjörg hefði
áhuga á að koma inn í þetta félag þar
sem hún væri í Félagi ungra fram-
sóknarmanna og það hafi gefist vel
að bæjarfuUtrúarnir kæmu hver úr
sínu félagi.
PáU segir að það hafi margkomið
fram í þessu máU að Sigurbjörg hafi
boðið sig fram í stjóm Freyju og tfi-
kynnti um það tíl formanns félags-
ins með viku fýrirvara. „Það hefur
einnig komið fram að svör formanns
Freyju vom tun að hún skyldi þá fara
í mótframboð við sitjandi stjóm
sem hún svo gerði. Ég var
ekki þama og get svo sem
ekkert tjáð mig um það
sem þama gerðist,"
segir hann.
Móðir ráðherra
vissi um söfnun
Guðrún Árna-
dóttir móðir Páls
og Árna ráðherra
segist hafa vitað
að Sigurbjörg
hafi verið að
safna félögum.
„Ég hef verið í
Freyju í yfir 30
ár og get ekki
séð að þarna
hafi nokkur ver-
ið að valta yfir
fólk. Ég get
ekki heldur
skilið að
konur ættu
að vera á
móti því
að fá nýtt
fólk, ungt
fólk, inn í
þetta félag.
Það em 125
skráðar
konur í
Freyju og
það hafa ekki
margar mætt
undanfarið. Það
em því margar
hUðar á þessu og mér fannst þær
taka þetta vitlausum tökum með yf-
irlýsingum sínum," segir hún.
kgb@dv.is
Éfc-,
Hansína Ásta Björg-
vinsdóttir Bæjarstjór-
inn hrökklaöist úr
varastjórn og kennir
Páli Magnússyni um.
Rekstrarleiga
Svarthöfði hefur það fyrir sið að
eignast sem minnst. Hann á ekki bíl,
en ekur samt bll. HeimUi hans er í
eigu einhvers fyrirtækis, en þar i
vappar Svarthöfði um á náttslopp
áhyggjulaus. Hvorki eldgos né jarð-
skjálftar bíta á hann, því sá sem ekk-
ert á getur ekkert misst. Og konu
hefur Svarthöfði aldrei eignast. Þau
em bara í sambúð - eins konar
rekstrarleigu.
Nú ætlar Landhelgisgæslan að
taka varðskip á rekstrarleigu, líkt og
Svarthöfði tók sér Toyota Yaris. Hér
eru mikil tímamót að verða. Þetta
vekur upp þær spurningar hvort við
Svarthöfði
n : “tS'
getum ekki tekið bandaríska varnar-
Uðið á rekstrarleigu.
Þetta fyrirkomulag tíðkast hjá
íslendingum í auknum mæU. Enda
er eign að verða blekking. Þeir sem
sannarlega telja sig eiga íbúð og bíl
skulda yfirleitt stærstan hluta. Sem
þýðir að þeir eiga aðeins lítinn hluta
þess sem þeir eiga. Og eignin er aUt
annað en eign var áður. í gamla
daga gat fólk átt og misst, en nú er
aUt tryggt. Bæði er erfitt að eignast
Hvernig hefur þú það'
„Ég hefþað bara Ijómandi fínt,“ segir Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri Gigtar-
félagsins og nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins.„Mér líst bara prýðisvel á
nýja embættið. Ég er búinn að vera í stjórn og varaformaður I nokkur ár þannig að
þetta er manni ekki alveg nýtt. Ég reikna með að það verði engar róttækar breyting-
ar á stefnu félagsins. Við munum halda okkar vinnu áfram eins og verið hefur. “
og ómögulegt að missa. Eign er að
verða úrelt. Nema hjá fyrirtækjum
sem eignast sífeUt fleira. TU dæmis
eiginfjárstöðu og hundtrygga við-
skiptavini sem skuldbinda sig með
íbúðakaupum til áratuga. Hver rek-
ur þá hvern í leigu?
Eitt sinn las Svarthöfði um ætt-
bálk við Kyrrahafið sem átti aUt en
enginn átti neitt. Spjót, klæðnaður
og tól vom í aUra eigu. Börn vom
frjáls og áttu ekki foreldra og fuU-
orðnir áttu ekki börnin. Enginn einn
átti neitt. Þetta hét samt sameign.
Með sffeUdri einkavæðingu eigum
við íslendingar fátt sameiginlega.
Við þurfum að leigja læknisþjónustu
og leigja leikskólapláss. Bráðum
skólabekk líka.
Svarthöfði hefúr baktryggt sig.
Hann er með þvílíkan lífeyrissparn-
að hjá íslandsbanka að þegar og ef
hann verður 75 ára á hann 150 miUj-
ónir króna. Þá getur hann tekið
varðskip á rekstrarleigu í eitt ár.
Mun hann standa í stafni með stefn-
ið á Kiribati í Kyrrahafinu. Þar verð-
ur komið á samfélagi sameignar
með valdi. Ef bankinn lofar.
Svarthöfði