Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR3I.MAÍ2005 37 ^Stöð2kl. 22 The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglu- manna sem virðist hafa nokk- uð frjálsar hendur. Vic er ekki lengur aðalmaðurinn og verður að lúta stjórn nýja yfirmannsins, Monicu Rawling. Aðalhlutverk leika Glenn Close og Michael Chiklis. Stranglega bönnuð börnum. f $\/\*\ ► Stjarnan Ung og eftirsótt Julia Stiles leikur í A Guy Thing sem sýnd er á Stöð 2 Bíó klukkan tvö eftir mið- nætti. Frægustu myndir hennar eru I Love You, I Love You Not á móti Claire Danes, 10 Things I Hate About You, Hamlet, The Bourne Identity, The Bourne Supremacy og Mona Lisa Smile. Næst munum við annars sjá hana í A LittleTripTo Heaven, mynd Baltasars Kormáks sem tekin var upp hér á landi. Benedikt Erlingsson leikari er 36 ára í dag. „Maðurinn sem hér um ræðir lifir fyrir augnablikið og er það aðdáunarverður kostur í fari hans. Hann birtist einnig mjög næmur á það hvað fólk vill og hvernig þvi skuli vera pakkað inn. Hann má reyndar minna sjálfan sig dag- lega á að fljótfærnislegir dómar hans eru sjaldnast (ef ekki aldrei) rangir," segir í stjörnuspá hans. Mér er nákvæmlega sama hvort úrslit leiksins hafi fengið Þórhall eða Þorstein til að gráta af gleði eða sorg. Ágúst Bogason tjáir sig um einka- húmor í fjöimiöium. Pressan Einkahúmor í útvarpi - Óþolandi þegar einstaklingar í fjölmiðla- stéttinni gera sjálfa sig að aðalatriðinu. Þetta virðist hafa færst í vöxt upp á síðkastið. f lokaþætti Gísla Marteins spjallaði hann við Birgittu Haukdal og Guðna Ágústsson. Ráðherrann rifjaði upp þegar hann sá Birgittu síðast á sviði, í einhverju embættismannaboði í London. Þá varð Gísli Marteixm að skjóta því inn í að hann hefði líka verið staddur í veislunni og spurði Guðna hvort hann hefði gleymt því. Til hvers? - Annað dæmi er eftir sigur Liverpool í Meistara- deild Evrópu í síðustu viku. Eftir umfjöllun íþrótta- deildar Sýnar og krakkanna í Islandi í dag veit ég upp á hár hvaða sjónvarpsfólk heldur með Liverpool og hvaða ekkL Endalaus skot, tal um að hinn eða þessi þurfi nú að standa við gefið loforð um að fá sér tattú og eitthvað álíka er áhorfendum ekki boðlegt Ég vil bara vita hvemig leikurinn fór, sjá mörkin og heyra viðtölin. Mér er nákvæmlega sama hvort úrslit Ieiksins hafi fengið Þórhall eða Þorstein til að gráta af gleði eða sorg. Einka- og innanhússhúmor á ekld heima í fjölmiðlum. - Valtýr Bjöm og félagar hans í íþróttaþættinum Mín skoðun á XFM em einmitt einkahúmors-konung-' ar íslenskra ljósvakamiðla. Valtýr' er mikill stuðningsmaður AC Milan sem tapaði einmitt fyrir Liverpool í síðustu viku. Á hverjum degi síðan hef ég þess vegna þurft að hlusta á fé- lagana deila um leikinn á frekar lágu plani og alltaf minnist Böðvar, aðstoðarmaður Valtýs, á veðmál sem þeir félagar gerðu fyrir leikinn. Sá sem tapaði þurfti að fara í kjól. Valtýr mun hins vegar hafa skorast undan og fór góður tími í einum þættinum í deilur vegna þessa. Út- varpsmönnunum fannst þetta augljóslega mjög fyndið því þeir hlógu svo mikið að ég var hættur að skilja hvað þeir vom að reyna að segja. Það var þá sem ég skipti yfir á X- ið. ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 18.00 Boxing 21.00 Tennis: Grand SÍam Toumament French Open 2200 News: Eurosportnews Report 2215 All Sports: Vip Pass 2230 Footbalt UEFA Champions League Happy Hour BBC PRIME 16.00 Safe as Houses 17.00 Doctors 17.30 EastEnders láoo Steve Leonard's Search for the Loch Ness Monster 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Medical Mysteries 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Great Romances of the 20th Century 0.00 Hrtch 1.00 Stephen Hawkings Universe NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Secondsftom Disaster 15.00 SpainWild! 16.00Battlefront 17.00 AirCrash Investigation 1^00 Dogs with Jobs ia30 Totally Wild 19.00 Wild Giants of Denali 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster 2200 Pearl Harbour - Legacy of Attack 2100 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 16.00 Growing Úp... 17 00 Monkey Business 17^30 Keepers ia00 Weird Nature 1^30 Supematural 19.00 The Natural \Aforid 20.00 Miami Animal Police 21.00 EJephant Trilogy 21.30 Animals A-Z 2200 Pet Rescue 2230 Breed All About It 2100 Wildlife SOS 2330 Aussie Animal Rescue 0.00 Sdence of Shark Attacks 1.00 RealmoftheOrca DISCOVERY 16.00 Áirships 17.60 Scrapheap Challenge iaÓ0 Mythbusters 19.00 Ultimate Ten 20.00 Building the Ultimate 2020 Massive Engines 21.00 Tsunami: Survival Stories 2200 Forensic Detecti- ves 2100 Extreme Machines 0.00 Weapons of War MTV 16.30 MTVnew 17.00 The Rock Chart 1100 Newlyweds 1130 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants 2200 Altemative Nation 2100 Just See MTV VH1 ...................... ..................... 17.00 Smells Uke the 90s 1100 VH1 Claæic 1130 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 FabulousLifeOf 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 2200 VH1 Hits CLUB.............................................. 17.40 Retail Therapy 1105 Matchmaker 1130 Hoilywood One on One 19.00 Girts Behaving Badly 1925 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 2145 Ex-Rated 21.10 Men on Women 2125 Sextacy 2200 Insights 2225 Crime Stories 2110 Entertaining With James 23.40 Cheaters 025 City Hospital E! ENTERTAINMENT 14.00 Styíe Star 1420 Life is Great wrth Brooke Burke 1100 High Price of Fame 1100 101 Most Awesome Moments in... 17.00 Gastineau Girte 1720 The Soup 1100 E News 1130 Love is in the Heir 19.00 The E True Hollywood Story 21.00 Love is in the Heir 2200 The Entertainer 2100 E News 2320 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 1110 Ed, Edd' n Eddy 1325 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 1425 The Cramp Twins 1420 The Powerpuff Girls 15.15 Johrmy Bravo 1140 Megas XLR 1105 Samurai Jack 1620 Tom and Jerry 1155 Looney Tunes 1720 The Cramp Twins 17.45 Ed, Eddn Eddy 1110 Codename: Kids Next Door 1825 Dexterte Laboratory JETIX 1210 Liade Mcguire 1235 Braceface 1100 Hamtaro 1325 Moville Mysteries 1150 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider- Man 1105 Sonic X1130 Totally Spies MGM .............. 1210 Say Yes 1140 Till There Was You 1110 Stow Dandng in theBigCrty 17.00 ForBetterorfor Worse 1825TheMen'sClub 20.15 Town Without Pity 2200 Lambada 2145 Crooked Hearts 125 Angel of Desire 110 Hawaii TCM......................................... 19.00 UttieÓffSet 19.10 HighSierra 2150The Fastest GunAli- ve 2220 Hell Divers0.15The Girl and the General 205The Glass Bottom Boat HALLMARK 1245' Peacdreeper War 14.15A Ptace Ffor Anrte 1l6Ö Earty Ed-' ition 1145 Dynasty: Behind The Scenes 1115 Summer's End 20.00 Law & Order Vii 2145 Arthur Hailey's Detective 2215 Summer's End 0.00 Law & Order Vii 145 Shattered City BBCFOOD........................................... 17.00 Tony and Giorgto 17.30 Giocgto Locatelli - Pure Italian 1130 Ready Steady Cook 19.00 The Naked Chef 1920 Made to Order20.00 Can't Cook Won't Cook2020 Floyto's India 2120 Ready SteadyCook DR1.............................................. 17.00 Nyhedsmagasinet 1720 Hvad er det vasrti? 1100 Hammerslag 1130 DR-Derude med Srtren Ryge Petersen 19.00 TV Avisen 1925 Kontant 1910 SportNyt 20.00 Inspector Morse: Et kors for Morse21.45 Blue Murder syi............................ 1100 Uppdrag Granskning 19.00 DNA 1933 24 Nöje 2100 Gubben och katten 2145 Rapport 2015 Kultumyhetema 21.05 Sverige! 2125 Sommardebatt 2235 Sandning frán SVT24 730 Morgunvaktin 94)5 Laufskálinn 9.40 Þjóðbrók 930 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 114)3 Samfélagið i nærmynd 1230 Auðlind 13.05 Syrpa 14.03 Útvarpssag* an, Herra Ibrahim og blóm Kóransins 1430 Sagan bakvið lagið 154)3 Spegill tímans 16.13 Hlaupanótan 174)3 Víðsjá 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 204)5 Slæðing- ur 20.15 Á þjóðlegu nótunum 21.00 í hosiló 2135 Orð kvöldsins 22.15 Vordagar f Reykja- vík 23.10 Söngkona gleði og sorgar 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 104)3 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12^45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 184)0 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 1930 Fótboltarásin 22.10 Rokkland 1.10 Ljúfir næturtónar 2.10 Næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis endurflutt 7.00 Island i bftið 9.00 ívar Guðmundsson 124)0 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Siðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 22.00 Ufsaugað með Þórhalli miðli ÚTVARP SAGA i 9.05 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10Æ3 RÓSA INGÓLFSDÓTT1R 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 1205 Meinhomið (endurfl frá degin- um áður) Í2M MEINHORNIÐ 13JK JÖRUND- UR GUÐMUNDSSON 14jD3 KOLBRÚN BERG- ÞÓR5DÓTT1R 15J03 ÓSKAR BERGSSON 1&03 VroSKIPTAÞÁTTURINN 1T.05 HEILSUHORN GAUJA LfTlA IOjOO Meinhomið (e) 19jW End- urfl frá liðnum degi. Mnsberm (20.jan.-1S.febr.) Ef þú finnur fyrir daglegum leiða i vinnunni er allt í lagi að kanna ótroðnar slóðir og huga að nýj- ungum. Fólk eins og þú stendur sig vel hvar sem það starfar. Hógværð þín get- ur reynst þér vel og er án efa heillandi eiginleiki í fari þ(nu. F\Skam\r (19. (ebr.-20.mars) m Dumbrauður litur birtist sam- hliða stjörnu fiska hérna en umtalaður litur táknar tilfinningar þínar og segir að styrkur þinn er öflugur (mjög víðum skilningi. Einnig er um að ræða hug- rekki og hetjudáö. Hrúturinn (21 mars-19. aprll) Ef þú ert háð/ur hlutunum sem í kringum þig eru þá útilokar þú þærframfarir sem bíða þín næstu mán- uði (svo einfalt er það, kæri hrútur). o Nautið (20.aprll-20.mai) Umfram allt ættir þú að líta f eigin barm og ákveða hvað þú ætlar þér að gera þegar fram líða stundir. Spurðu sjálfið hverjir þínir hæfileikar eru og hvernig þú hefur getur notað þá til góðverka. Tvíburamir (21 .mal-2ljúni) (grundaðu val þitt vel ef þú stendur frammi fyrir einhvers konar ákvörðun um þessar mundir en fyrir alla muni skaltu ávallt horfa til framtíðar með jákvæðu hugarfari og bjartsýni, kæri tvíburi. Krabbinn(jz/iin;-ajii)o Rökhugsandi manneskja myndi leita að hlutlægum mælistikum hið ytra, ef svo má að orði komast, en krabbinn (sem er ávallt huglægur) leit- ar sumarið framundan til sjötta skilin- ingarvitsins fyrst og fremst. i]Ór\\lS(23.júli-22.ágúst) Þú ert fær um að styrkja fólkið sem þú umgengst með nærveru þinni ef þú tilheyrir stjörnu Ijónsins. Meyjan 0. ágást-22. sept.) Meyjan er vinnusöm og greind en ekki er laust við aö hún þurfi á Hfsfjöri eldmerkjanna og eðlislægu sjálfsöryggi þeirra að halda um þessar mundir (júnQ. © Vogin (23.sept.-23.ol<t.) Stjörnu vogar gengur gjarnan allt (haginn og það á svo sannarlega við hana í júnf. Annars kemurfram að þú ert einstaklega siðfágaður/siðfáguö og listræn/n þessa dagana og þú fylgist vel með straumum í listum og ert hrif- in/n af fegurðinni sem býr í öllu sem er. © Sporðdrekinn (Kokt.-2t.n0vj Tilfinningar eru staðreyndir og er sporðdrekinn er minntur á þá stað- reynd hérna. Leiðsögn birtist þar sem þú ert minnt/ur á að í heilbrigðu sambandi finnurðu að þér er óhætt að tjá allt. ©Bogmaðurinn 0. néi'.-ji. daj Ekki láta deigan s(ga þv( hér birtist jafnvægi, dugnaður og hylli ná- ungans (þinn garö. Staðfesta á vel við þig um þessar mundir en þú mættir vera vakandi yfir raunverulegri ábyrgð þinni sumariö framundan. Steinqeitin (22.des.-19.jan.) Hættu aldrei að hjálpa ná- unganum ef þú ert fær um það á þinn einstaka hátt og mundu að þó þú bjargir ekki heiminum ert þú vissulega fær um að leggja fram þinn skerf. §SPÁMAÐUR.IS ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.