Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2005, Síða 24
24 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2005 James Blunt You’re Beautlful Papa Roach Scars Juanes La Camisa Negra Kelly Clarkson Because of You Howie Day Colllde 3 Doors Down Let Me Go Black Eyed Peas Don't Lie 50 Cent og Mobb Deep Outta Control Lifehouse You and Me Weezer Beverly Hills Gwen Stefani Cool Ricky Martln I Don't Care Tlmo Maas Flrst Day FM Allstars Sumarið er tímlnn McFly ITI Be Ok Crossfade Cold Eminem Hallles Song Black Eyed Peas Pump It Up Rob Thomas Thls Is How a Heart Brakes Gorillaz Dare Rapparinn og tónlistarmaðurinn Kanye Kanye tilkynnti fljótlega eftir fyrri plötuna West náöi athygli rapparans Jay-Z með tökt- að hann væri að vinna að annarri plötu. um sínum. Jay fékk hann til þess að gera undirspil fyrir sig á plötunni The Blueprint árið 2001 og fékk hún frábæra dóma frá gagn- rýnendum. Kanye gerði undirspilið í tveim- ur vinsælustu lögum plötunnar en það voru lögin „Takeover" og „Izzo(H.O.V.A.)“. Kanye notaðist við mjög skemmtilega hljóðbúta til þess að gera taktana og innan skamms var hann orðinn eftirsóttasti taktsmiður Banda- ríkjanna. Seinna kom upp úr krafsinu að Kanye væri líka rappari og þótti hann mjög fær í vísunum. Hann var vissulega ekki jafh fær og Nas eða Jay-Z sem voru þeir rapparar sem Kanye leit mest upp til. Það var bara eitt- hvað við rapp Kanye sem var svo hversdags- legt að fólki leið vel þegar það hlustaði á hann. Mikil spenna og eftirvænting myndað- ist um frumraun hans The College Dropout sem kom út árið 2004. Kominn aftur í skólann Nýja platan hans Kanye heitir Late Reg- istration eða Of sein skráning. „Ég er að taka þessa gæja aftur í skólann," sagði Kanye um nafn plötunnar. Platan hefur vakið mikla at- hygli og fengið afbragðsdóma um heim allan. Kanye er einstaklega sniðugm- og má sem dæmi nefna að í einu lagi notast hann við hljóðbút eftir Ray Charles og fær til sín Jamie Foxx til þess að syngja. En Jamie vann óskarsverðlaun fyrir leik sinn sem Ray í samnefndri kvikmynd. Orðinn pólitískur Textamir á nýja disknum eru pólitískir, hann talar sífellt um stöðu svarta mannsins og fátækra í Bandaríkjunum. Á góðgerða- samkomu fyrir stuttu sem haldin var fyrir fómarlömd fellibylsins Katrínar í New Or- leans var Kanye að skemmta ásamt grínar- anum Mike Myers. Þar hætti Kanye skyndi- lega að lesa af textavélinni og fór í stað þess hörðum orðum um'Bush Bandaríkjaforseta. Hann gagnrýndi forsetann og ríkisstjóm- ina fyrir léleg viðbrögð við fellibylnum og sagði að mismunað væri eftir kynþáttum í fjölmiðlum. Kanye hefur gefið háar upphæð- ir til fómarlamba fellibylsins. Bitur út í háskólann Eins og nafnið College Dropout gefur til kynna þá hætti Kanye í háskóla áður en hann útskrifaðist. Á disknum gerir hann óspart grín að menntafólki og þeim sem halda því fram að máttur liggi í menntun. Það var greinilegt að Kanye hafði liðið fyrir það að hafa hætt í háskóla. Á disknum talaði hann lika um jt£jP bílslys sem hann lenti í árið 2002. /P® Þar var hann nærri dauða en lífi og enn í dag ber hann ör i andlitinu Áay- eftir slysið. Á plötunni fékk hann til sín margra góða gesti og voru mörg jnCL lög í toppsætum vinsældalistanna. Kanye sópaði svo til sín Grammy- 'VifGjtfj verðlaunum fyrir diskinn og Tm þótti hann eiga þau vel skil- \ Vv . Jm Gáfaðasti maðurinn í popp- bransanum ' Fjölmiðlar em alveg vitlausir í Kanye. Fyrir stuttu var hann gestur í sjónvarpsþætti Opruh Winfrey og svo var hann fyrsti rapparinn í sögunni til Norsíðu Times. imes kallaði meðal annars sta manninn í iptónlistar- ansanum í iðtalinu. Kanye West er sannur og duglegur tón- listarmaður. Hann ætlar sér mikla iluti og sáir s og hann ð verður gam- st með honum n. . * Kanye er alltaf einlægur Eftir fyrstu plötuna var Kanye kóngm'inn 1 í bransanum. Hann t gerði lög fyrir Snoop J Dogg og Aliciu k Keyes og var einn m sá heitasti alls stað-1 Hann hélt samt alltaf einlægninni og sagðist til dæmis frekar styrkja góð málefni en að sulla í kampavíni og glingri. i Kanye West sagði að hann ætlaði að taka gæja aftur í skólann með þessum disk Hann er orðinn mun meira heimspekilega þenkjandi og lætur rísandi vandamál inn- an heimsins sig varða Hann passar sig samt að vera ekki leiðinlegur og hendir inn lögum eins og Gold Digger, Touch the Sky og Heard ‘Em Say þar sem Adam Levine, söngvari Maroon 5, syngur eins og engill með honum. Gestirnir á plötunni eru rosalegir. Þeir sem standa jálfan sig sem rappara Hann einfaldlega hefur half úoppulegt flæði á köflum en oætir það upp með agætis textum. Late Registration er betri en frumraun Kanye Diskurinn er þroskaðri og a I sig best eru Cameron, Jamie Foxx og Paul Wall en reynsluboltarnir Jay-Z og Nas ná ekki að finna sig al- veg. í hinu stórkostlega lagi Crack Music þá syngur The Game viðlagið með honum en annars er hann jafn lítið í laginu og Stjáni stuð var í Þrjú x lagi Rottweilerhunda Taktamir eru alveg til fyrirmyndar eins og vana- Kanye West er einn umtalaðasti tónlistarmaður inn í dag. Hann er nýbúinn að skíta allhressilega yfir George Bush í sjónvarpinu og svo fær nýi diskurinn hans ótrúlega dóma. Tíma- ritið Rolling Stone kallaði meðal annars nýjasta geisladiskinn hans það besta sem gerst hefur í tónlist í langan tíma. íl Green Day Wake Me Up When September Ends Kann merkin Kanye er flottasti rapp- arinn í dag. [2 Audioslave Doesn’t Remlnd Me 3 Trabant The White Stripes

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.