Símablaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 15
S í M A B L A Ð 1 Ð
15
salanna, ber nú skylda til, er þeir
telja sig þurfa að ráða nýjan starfs-
mann, segja upp starfsmanni o. s. frv.,
að óska eftir því viö þennan yfir-
mann sinn, að hann ræði það við
viðkomandi ráðlierra.
Landlæknir mun hafa séð hið kom-
iska við alt þetta brölt, og boðist til
að standa upp fyrir barnakennaran-
um!
Er það nu ekki eðlilegt, að síma-
fólkinu þætti hæfilegt að kynna þjóð-
inni, með einbverju móti, þessa nýju
stjörnu, er situr við fótskör ríkisvalds-
ins og horfir krítisku auga niður til
hinna virðulegustu embættismanna, og
gagnrýnir vinnubrögðin hjá starfslýð
landsins! Sem á að leiða embættis-
mennina úr hinum þröngu göngum
sérþekkingarinnar, út á hinn breiða
þjóðveg brjóstvitsins.
Að loknm þetta:
Simastéttin krefst engra sérréttinda
fram yfir aðrar stéttir opinberra
starfsmanna í sambærilegum atriðum.
Hún hefir ekki, og mun ekki veigra
sér við að bera sínar byrðar á liinni
þungu göngu þjóðarinnar, sem
framundan er. Hún hefði látið sér
næg'ja, að ræða í blaði sínu frumvarp
barnakennarans og sýna fram á létt-
Theódór
Lilliendahl,
form. F.f.S.
Hin nýja stjórn fél. hefir haft nóg að
starfa síðan hún var kosin. í henni eru 2
menn, form. og varaform., sem ekki hafa
áður átt þar sseti. — En báðir eru það
menn, sem símastéttin væntir sér mikils af í
félagsmálum. Formaður fél., Theodór Lillien-
dah'l stöðvarstjóri i Gufunesi hefir lengst af
starfað utan Reykjavikur, — og hann er
fyrsti form. fél. sem ekki á heima i Reykja-
vík. Aðstaða hans er því erfiðari en fyrir-
rennara hans, — en einbeitni hans, sann-
girni og lipurð bæta það upp, og hann hefir
sýnt, að hann lætur ekki hlut sinn fyrir
neinni ósanngirni eða óbilgirni í garð fél.,
og telur ekki eftir sér það erfiði, sem þess-
ari stöðu fylgir.
vægi þess og livar því er beint gegn
símastéttinni, ef valið á höfundi
þess og aðferðin við að koma því
ALÞÝÐU BLAÐIÐ
DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ
er fyrst og fremst málgagn Alþýðuflokksins, en um leið blað allra vinn-
andi manna og kvenna í landinu, af hvaða stétt sem þeir eru.
Sunmidagsblað fylgir nú blaðinu á hverjum sunnudegi. Það er algerlega
ópólitískt og flytur frumsamdar og þýddar sögur, kvæði, myndir og fleira.