Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Side 10
1 0 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 Fréttir DV Garðar Thor Cortes * ^ Kostir & Gallar Garðar Thor lætur frægðina ekki stíga sér til höfuðs. Hann er myndarlegur og skemmti- legur maður sem frábært er að vinna með. Hann er átrúlegur nammigris og getur borðað endalaust afalls kyns sæt- indum. Hann er mjög feim- inn og hleypir ekki hverjum sem er að sér. „Eftir kynni mín afGarðari kem- ur fyrst I hugann hversu góð sál hann er, einn þeirra sem vill öllum vel og engum illt. Hann erskemmtileg- ur, tillitssamurog nær- gætinn samstarfsfélagi. Húmor okkar er ekki ósvipaður sem er að sjálfsögðu kostur í samstarfi. Hann virkar stundum svolítið lokaður og jafnvel feim- inn en það telst varla til galla, er jafnvel kostur á stundum." Sesselja Kristjánsdóttir óperusöngkona „Garðar er ótrúlega hógvær og indæll og velgengni hans stígur honum alls ekki til höf- uðs. Hann er einstaklega heill í gegn og það er mjög gott að vera ná- lægt honum. Frábært að vinna með honum, hann er frá- bær kollegi og alltafstutt I grin- ið hjá honum. Hann er mjög góður vinur, við vorum að læra saman og höfum þekkst lengi, eða frá því við vorum guttar. Gallar: Hann stelur alltafaf manni súkkulaði þegar hann kemstíþað." Davið Ólafsson söngvari. „Garðar er gull afmanni og það erhans helsti kostur. Hann er yndislegur strákur og virkilega traustur vinur. Mjög metnaðargjarn ísöngn- um og leggur sig mikið fram við það. Hjálpsam- ur og þegar ég hef verið að gaula hefur hann reynt að hjálpa mér. Helsti gallinn er hvað hann er mikill nammigrís. Það getur lika verið dýrt að vera félagi hans en við erum báðir miklirgræjukallarog verðum að eiga allteins." Einar Örn Einarsson, leikari og vinur. Garöar Thor Cortes er fæddur 2. maí áriö 1974. Hann var fljótur aö koma sér í sviös- Ijósiö og var aðeins 13 ára gamall, þegar hann lék Nonna íþáttunum um Nonna og Manna. Faðir Garðars leiddi hann inn á veg sígildrar tónlistar og tók hann I kjölfariö þátt i söngleikjum á borð viö Carmen Negra og West Side Story. Hann lék aöal- hlutverkið í Phantom of the Opera íleikhúsi hinnar konunglegu hátignar á West End í London. /UmrBlmalfel gBi-xtartddJaw lyrlr Eypovtslon - % i / / _________________________ í\mme\ tm m lywerantíl lwypolslawl.il / WOÖ -------------------- / /, Haldið til haga Þau mistök urðu við vinnslu forsíðu DV í gær að Jakobi Þór Pét- urssyni, framkvæmdastjóra P. Árnasona, voru eignuð orð Viðars Péturssonar, framkvæmdastjóra flutningafyrirtækisins Propack. „Þetta eru fleiri milljón tonn af búslóðum, þetta eru fleiri skips- farmar. Ég sé ekki að það sé hægt að gera þetta fyrir septemberlok," voru sem sagt orð Viðars um vænt- anlega flutninga búslóða her- manna á Keflavíkurflugvelli. Verk eftir íslensku meistarana Svavar Guðnason, Þorvald Skúlason og Jón Stefáns- son eru á uppboði hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen Forvörður- inn Hilmar Einarsson segir eitt Svavars-verkanna mjög skrítið og sennilega falsað. Tryggvi í Fold Fékk menningarsjokk þegar hann fór fyrst á uppboð hjá Bruun Rasmussen. Svavarsmyndir Meðal verka sem eru á uppboði hjá Bruun Rassmusen i byrjun næsta mánaðar. „Ég segi að hún sé fölsuð. Eða... jahhh, það er erfitt að meta svona á skjánum. En hún er skrítin. Signatúrinn sést mjög illa,“ segir Hilmar Einarsson hjá Morkinskinnu. Nokkurt magn ís- lenskra verka hefur verið kynnt til uppboðs á miklu uppboði sem danski uppboðshaldarinn Bruun Rasmussen stendur fyrir. Mikið úrval Svavarsverka og eitt verk eftir Þorvald Skúlason verða slegin í upphafi næsta mánaðar hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmu- ssen. Gríðarlegt magn eftir listamenn- ina, sem kallaðir vom Cobra-hópurinn, er á einu sérstöku uppboði 3. apríl. Þar er að finna olíuverk eftir Svavar Guðna- son og Hilmar telur það grunsamlegt. „Hún er afskaplega ljót svo ekki sé Þorvaldur Skúlason Frá 1945.90 x 74, olía á striga. Metin á 470 þúsund sem Ólafí Inga forverði finnst ekki mikið verð fyrir svo stóra mynd. nú meira sagt. Ég á Svavarsverk sjálfur og hef samanburðinn. Þegar hafa þrír haft samband við okkur á Morkin- skinnu og töldu þetta afskaplega sér- kennilega mynd,“ segir Hilmar. Svavar einn okkar aðalmálari Myndin er frá árinu 1942 og signeruð Svavar Guðnason. 90 x 81, olía á striga, fígúratív mynd. Hún er metin af uppboðsfyrirtækinu á 876 þúsund krónur. Fimm aðrar myndir em á uppboðum hjá Bmun núna í upphafi næsta mánaðar. Hilmar telur þær allar í firíu lagi. „Svavar er einn okkar aðalmálari. Fáir sem hafa átt eins mikið erindi út fyrir landsteinana. Og Danir hafa keypt mikið af verkum hans. Þeir líta jafiivel á hann sem danskan málara." Þetta Cobra-listmálarauppboð hjá Bmun Rasmussen er hið glæsilegasta og ljóst að þeir hafa safnað verulega miklu magni glæsilegra verka til upp- boðs. Þar em meðal annars verk eftir Asger Jom sem kalla má Kjarval þeirra Dana. Falleg mynd eftir Þorvald Uppboðin em frá þriðja til sjötta apríl og kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður boðin upp afar falleg mynd eftir Þorvald Skúlason frá 1945, 90 x 74, olía á striga. Hún er metin á 470 þúsund. Ólafur Ingi Jónsson for- vörður segir það ekld mikið verð fyrir svo myndalegt verk. Einnig er að finna mynd eftir Jón Stefánsson sem boðin verður upp þessa daga. Tryggvi Páll Friðriksson í Fold er helstur uppboðshaldara á íslandi. Hann hefur sótt fjölda uppboða hjá Bmun Rasmussen og segir ákveðið vandamál það helst að það liggi ekki fyrir eigendasaga hjá Bmun. Og ein- kennilegt að þeir taki inn verk af þessu tagi í ljósi þess sem áður hefur á gengið (stóra mál- verkafölsunarmálið) auk þess sem komið hefur upp hjá uppboðshald- danska að þeir hafi þurft að draga Svavarsverk úr uppboði vegna gmns um fölsun. Menningarsjokk á uppboði Búast má við því að fjölmargir ís- lendingar muni sækja uppboðin. „Blessaður vertu. Það er alltaf gaman að kaupa í útlöndum. Hálf þjóðin er þama úti með annan fótinn," segir Tryggvi. Margir bjóða svo í verkin í gegnum síma. Bmun Rasmussen er meðal þriggja stærstu uppboðshaldara í heimi. Og Tryggvi segist hafa orðið fyrir hálfgerðu menningarsjokki þegar hann fór fyrsta sinni á uppboð þar. Ólíku er saman að jafría, uppboðun- um í Súlnasalnum á Sögu þar sem menn sitja við uppdekkað borð með kaffibolla, og svo uppboðum hjá Bm- un. „Uppboðið gekk al- veg gríðarlega hratt fyrirsig. Þeirslá myndir sem kosta milljónir á hálfri mínútu. Ekki droll eins og a hérer." Falsaður Svavar? Myndin erstórog metin á 870 þúsund. „Þegar ég kom þama vom bara klappstólar og ekki nógu margir fyrir þá sem vom mættir. Uppboðið gekk alveg gríðarlega hratt fyrir sig. Þeir slá myndir sem kosta milljónir á hálfri mínúm. Ekki droll eins og hér er. Og gengur mikið í gegnum síma og í for- boðum," segir Tryggvi. Og eins gott að menn viti hvað þeir ætla sér ef þeir ætla hreinlega að vera með á nótunum. jakob@dv.is aranum Hilmar hjá Morkin- skinnu Telur oliuverkið eftir Svavar sérkennilegt og líklega falsað. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.