Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp MÁNUDACUR 24. APRÍL 2006 29 ► Stöð 2 Bíó kl. 22 Tár sólarinnar í kvöld sýnir Stöð 2 Bíó myndina Tears Of The Sun. Hér er á ferð- inni átakanleg stríðsmynd þar sem hasarhetjan Bruce Wiilis og þokkagyðjan Monica Bellucci fara með aðalhlutverk. Willis leikur liðþjálfa sem þarf að velja hvort hann eigi að hlýða skipun- um eða fylgja hjartanu þegar hann og hermenn hans ákveða að bjarga hjálparlausum flóttamönnum frá slátrun. ► Sjónvarpsstöð dagsins - NRK2 Gott efni frá Noregi Norska Rfldssjónvarpið NRK2 sýnirf kvöld aðra mynd úr trilógfunni um Hannlbaf Lecter. Kl. 18 - Catterick Bresk spennusería sem margir hafa fylst með. Bræðurnir Chris og Carl hafa ekki séð hvorn annan í yfir 15 ár. Saman leggja þeir í ferðalag að finna son Carls. Spennandi þættir sem allir ættu að hafa gaman af. Kl. 18.30-Hannibal Bandarísk bíómynd um Hannibal. Hann er í felum í Flórens og eitt af fórnar- lömbum hans Mason, leikinn af Gary Oldman, ætlar sér að hefna sín á Hanni- bal og nota FBI-rannsóknarkonuna Clarice Sterling til að fá Hannibal úr fel- um. Snilldarmynd hér á ferðinni og al- gjört möst fyrir aila aðdáendur Hanni- bals Lecter að sjá. Kl. 20.40 - David Letterman Show Skemmtilegur spjallþáttur með mann- inum með stóra skarðið á miili tann- anna. Letterman færtil sín í kvöld hina gullaflalegu og sexf Evu Longoriu og Barry Sonnenfeld. Fínn þáttur til að horfa á uppi í rúmi. ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 FÓotball: XAtorid Cup Season Magazine 1230 Football: Wtorid Cup Season Legends 13.30 Snooken tAforid Championship ShefBeld 1630 Football: Eurogoals 1730 Football: Football Power Generation moo Snooker Vtforid Championship Sheffield 2130 Football: Eurogoals 22.00 Football: UEFA Champions League 23.00 All sports: WATTS BBCPRIME 1200 The Life of Mammals 1300 Balamory 1320 Tel- etubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Rmbles 1420 Bits & Bobs 1435 Jeopaidy 15.00 Changing Rooms 15.30 Ant- iques Roadshow 16.15 The Wfeakest Link 17.00 Dodots 1730 EastEnders iaco Superhomes 19.00 Silerrt Wit- ness 20.40 Red Dwarf IV 21.10 Seven \Afondets of the Industrial Vtforid 22.00 Casualty 23.00 The Doctor Who Makes People Walk Again? 0.00 Lost for Vfads 130 Slavety 200 So What Do You Do All Day? aoo Searoh ai5 Look Ahead 330 Kids Englbh Zone 4.00 Dinosaur Detectives 420 Short Cirouit 4A0 Space Detectives 5.00 Balamory 520 Teletubbies a45 Smarteenies 630 Rmbles NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 Megastructures 1330 Notwayb Hidden Secrets 14.00 Megastractures laoo Megastiuctures 1000 Meg- astiuctures 17.00 Explorations 1730 Battlefront iaoo Nature's War Zone 1930 Megastructures 20.00 Meg- astructures 21.00 Megastractures 2200 Air Crash In- vestigaíon 2aoo Megastructures 0.00 Explorations 030 Storm Stories ANIMAL PLANET 1200 New Breed Vfets With Steve Irwin 1200 Ánimal Ranet at the Movies 1330 Anímal Planet at the Movies 1400 Mami Animal Police 15.00 Pet Rescue iax Wild- life SOS 16.00 Amazing Animal Videos 1630 The Ranefs Funniest Animals 17.00 Aussie Animal Rescue 1730 Monkey Business 1&00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 1830 Wildlife SOS 19.00 Equator 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Animal Precinct 2130 Mon- key Business 2200 Emetgency Vets 2230 Hi-Tech Vfets 23.00 Pet Rescue 2330 Wikdlrfe SOS 030 Equator 1.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 130 Wildlife SOS 200 Aussie Animal Rescue 230 Monkey Business 3.00 Animal Cops Houston 4.00 Pet Rescue 4.30 The Planetfe Funniest Animals 5.00 Amazing Animal Videos 5.30 Monkey Business 6.00 Aussie Animal Rescue DISCOVERY CHANNEL 1200 Thunder Races 13.00 Extreme Engirteering 1400 Extreme Machines laoo Scrapheap Challenge 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Body Spectacular 20.00 Trauma 21.00 Dr G 2200 Myt- hbusters 23.00 Forensic Detectives 0.00 FBI Rles 1.00 Battlefield Detectives 135 Escape Stories 245 Great Quakes 335 Ray Meats’ Extreme Sutvival 4.00 Extreme Engineering 455 Extreme Machines 550 Birth of a SportsCar MTVEUROPE 13.00 Rmp My Ride 1330 WÍshlist 1430 TRL1530 Dis- missed 1530 Just See MTV1630 This Is the New Sh‘t 17.00 European Top 201600 Laguna Beach 1&30 Lag- una Beach 19.00 Laguna Beach 1930 Laguna Beach 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Laguna Beach 2130 The Real Worid Philadelphia 2200 The Rock Chart 2330 Just See MTV 300 Breakfest Club VH1 EUROPE 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewets' Jukebox 17.00 VH1 Weekly Album Chart 1&00 VH1 Cfessic 1&30 Then & Now 19.00 VH1 All Access 2030 Hogan Knows Best 2030 Breaking Bonaduce 21.00 VH1 Rocks 2130 Ripside 2200 Top 5 2230 Fabulous Life of 2300 VH1 Hits4.00VH1 Hte E ENTERTAINMENT 1230 É! News Vtfeekerrd 1330 101 Best Kept Hollywood Secrets 1430 101 Best Kept Hdtywood Secrets 1500101 Best Kept Hdlywood Secrets 16.00 101 Best Kept Hdtywood Secrets 17.00 Child Stais Gone Bad 17J» Gastineau Giris «00 E! News Week- end 19.00 The E True Hdlywood Story 20.00101 Sex- iest Celebrity Bodies 21.0010 Ways 2130 Number One Single 2200 Gastineau Giris 22X Gastineau Girts 23.00 E News 2330 Good Giris Gone Bad 03010 Ways 030 Number One Single 130 The E True Hdlywood Story 200 Guilty 300 Guilty 400 Guilty 5.00 101 Best Kept Hdlywood Secrets 6.00 101 Best Kept Hdlywood Secrets Vinsælasti þáttur í heiminum „Hverjum hefði dottið þetta í hug? Miðað við lcetin seni eru í kringum Lost og hinar aðþrengdu? Þetta er enn önnur rósin í hnappagat ofiir- framleiðandans Jerry Bruckheimer. “ Tmni Sveirtsson undrast það hvernig David Caruso tókst ad skjótast fram úr hæp- uðu kollegunum. Pressan 11 þáttaraðir Gerðar hafa verið 11 þáttarðir um sálfræðinginn hressa og sýn- ir RÚV um þessar mundir elleftu og síðustu þáttaröðina. Þættimir hafa í gegnum tíðina rakað til sín verðlaunum. Þar ber helst að nefna 37 Emmy-verðlaun. Þegar upp er staðið hefur Kelsey Grammer leikið dr. Frasier Crane í rúmlega 20 ár. Hann mun þó eflaust skemmta áhorfendum Skjás eins vel og innilega næstu misseri. Bráðum hefst ný þáttaröð af CSI: Miami á Skjá einum. Nýlega var gerð opinber könnun þar sem kom í ljós að þátturinn skákaði bæði Lost og Aðþrengdum eiginkonum og er sá vinsælasti í heiminum. Þannig fetar hann í fótspor ekki ómerkari þátta en Baywatch og Bold and the Beautiful, að ég held. Þetta er fundið út með því að taka topp tíu lista landa út um allan heim og sulla þeim saman í einn lista. Hverjum hefði dottið þetta í hug? Miðað við lætin sem eru í kringum Lost og hinar aðþrengdu? Þetta er enn önn- ur rósin í hnappagat ofur- framleiðandans Jerry Bruck- heimer. Svo virðist sem allt sem sá mað- ur kemur nálægt, hvort sem það eru bíómyndir eða sjónvarpsþættir, slái í gegn. Latibær á aldrei eftir að verða vinsælasti þáttur í heiminum. Þrátt fyrir það eru þættirnir ótrúlega vel heppnaðir og eiga gott gengi fylli- lega skilið. Viku eftir viku brjálast krílin fyrir framan skjáinn þegar Glanni glæpur, Solla og þetta lið byrjar að hoppa og syngja. Ég er heldur ekki frá því að þættirnir séu að verða betri eftir sem þeim fjölgar. Næsta fimmtudags- kvöld er síðasti þáttur af Sigtinu með Frímanni Gunnarssyni og ég ætla ekki að missa af honum. Gæinn fór alveg með það þegar hann var með fatlaðan, innflytjanda, goth-ara og fleiri í viðtali í fordómaþættinum sínum síðasta. Súr og tempraður húmor sem smýgur inn og yljar manni. Ég sá um daginn mynd- bandið með Jeff Who, sem er í gangi núna. Virki- lega flott myndband sem nær sveittri kráarstemningu og miklum töffaralátum. Og hvernig er best að vita að það er vel heppnað? Það virkar útlenskt. 1 Lost 1 kvöld fáum viö frekari innsýn í lif Sawyers áður en hanr endaði á eyjunni Mannran og svik 1 Lost Margverð- launaðir Hafa hlotið 37 Emmy- verðlaun. Lost í kvöld er frekar spennandi eins og vanalega. Strandaglóparnir óttast að „hinir" hafi snúið aftur þegar reynt er ræna Sun og hún slasast í kjölfarið. Traustið milli Locke og Jack verður si- I fellt þynnra og þynnra þegar kemur að ! geymslu skotvopnanna og halda þeim ömggum. Á meðan æsingurinn heldur áfram á eyjunni fáum við að kynnast I Sawyer aðeins bemr. Hann var ástfang- inn að konu en var flæktur í vef svika og lyga. Það myndast spenna milli Jack, l Locke, Kate og Önu Luciu. Til að gefa áhorfendum smá innsýn í komandi j þætti er bara eitt víst. Spennan og óvissan á bara eftir að aukast. RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.45 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Perlur Tékklands 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Lauf- skálinn 20.10 Tónar endurreisnar 21.00 Hugsað heim 22.15 Lestur Passíusálma hefst 22.22 Ur tónlistarlífinu 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Sfðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról Capone 7-10 Matti 10-12 Mín skoðun 12-14 Snorralaug 14-17 Klassíski klukkutímínn 17-18 Tarfurinn 18-22 Kóngurinn og Fíflið 22-00 AÐRAR STÖÐVAR FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Líndin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið I bænum FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 104,5 Radíó Reykjavik / Tónlist og afþreying ■cL&AJsÍA O&XaJÍA, BARNAVÖRUVERSLUN • GLÆSIBÆ ftlmí 553 3300 - www.oo.li ▼ o

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.