Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2006, Side 6
40 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006
Sport DV
DV Sport
FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 41
Ætlar sér á Olympíuleikana í Peking
Ragna Ingólfsdóttir hefur þurft að vinna sig í gegnuin margt mót-
lætið á sínum ferli. Hún tapaði þrisvar sinnum í úrslitum íslands-
mótsins áður en fyrsti titillimi kom í hús, hún var aðeins nokkrum
| sætum á heimslistanum frá því að komast á Ólympíuleikana í Aþ-
enu 2004 og erfið meiðsli þýddu að hún varð að taka hlé frá æfing-
| um og byggja sig upp á ný. Ragna hefúr á sama tíma sannað að hún
: ekki upp þótt móti blási heldur vex með hverri raun. Ragna
íefúr nú unnið fjóra íslandsmeistaratitla í röð eftir að sá fyrsti kom
í hús 2003, hún hefur lært að lifa og spila með meiðslunum sem eru
enn að hrjá hana og hún hefrir nú síðast með frábærum árangri á
A-mótum vetrarins tekið stór skref í áttina að því að komast inn á
Ólympíuleikana í Peking árið 2008.
Ragna lngólfsdóttir steig stórt skref
fyrir fslenska badmintonspilara þegar
hún tryggði sér sigur á Iceland Kxpress
Intemational sem fór fram í TBR-hús-
inu um síðustu helgi. „Það er skeminti-
legt að hafa náð að vinna þetta mót hér
heima, ekki bara fyrir mig heldur líka
fyrir alla sem hjálpa mér og fylgjast
með mér. Þetta er iíkn gott fyrir bad-
mintonið á fslandi að fá svona úrslita-
| leik með sínum eigin leikmanni. fs-
lendingar hafa ekki verið í úrslitum í
mörg ái? segir Ragna en hennar besti
árangur áður var að komast í undan-
úrsliL
„Ég hafði sett mér það markmið
að ná að vinna þetta mót allavega
einu sinni og nú þegar ég er búin að
vinna þetta mót þá stefrii ég bara á
það að vinna það aftur næst. Það er
samt mjög gaman að vera búin að ná
að vinna þetta mót og uppfylla þann
draum," segir ltagna en hún á sér ann-
an og stærri draum og það er að kom-
ast á ólympíuleikana sem næst fara
fram í Peking árið 2008.
Nokkrum sætum frá ÓL í Aþenu
„Það munaði alltoflitlu að ég kæm-
ist inn á síöustu ólympíuleika. Iig og
Sara [Jónsdóttir] vorum að reyna að
komast inn í bæði einJiða- og tvíliða-
Ieik. Við vontm einhverjum tveim-
ur sætum fiá því að komast inn í tví-
liða og einhverjum fjóntm sætum frá
því að komast inn í einliðaleik," segir
Ragna sem gerir sér miklar vonir um
aðbætaúrþvínú.
„Það er búið að breyta reglunum
núna þannig að það ent meiri mögu-
leikar fyrir einliðaleiksspilara að kom-
ast inn á leikana," segir Ragna en Al-
þjóðabadmintonsambandið hefur
lagt kapp á að fá ftilltnía fleiri landa
innáleikana.
Verður að vera með á 10 mótum
„Þeir vilja fá Deiri iönd frm og gera
þetta vinsælla út um allan heim því
það komast aDtaf svo margir inn frá
Kína. Pyrir sfðustu leika hefði ég þurft
að vera inni á topp 35-40 en nú ætti
það að duga að komast Inn á topp
50-55,“ segii' Ragna sem er á góðri leiö
með að uppfyUa drauminn sinn haldi
hún áfram að spDa jafrtvel og það sem
afervetri.
„Maður þarf að vera með tíu mót
á ári því u'u bestu mótin manns gilda.
Ég er núna bara með sex mót en verð
búin að ná tíu mótum í janúar eða
febrúar. Þá langar mig að vera komin
inn á topp 55-60 og ég tel að ég geti
alveg náð því. Þá hef ég meira en ár
til þess að safna stigum og byrja líka
að keppa á stjömumótunum í Asíu
og þar fær maður Deiri stig," segir
Ragna.
Vann mjög sterkan spilara
Ragna vann skosku stt'tlkuna Susan
Ilughes 21-14, 11-21 og 21-12 í úr-
slitaleiknum um síðustu helgi. „Það
var mjög sætt og skemmtilegt að ná
að vinna hana. Það voru tvö ár síðan
ég spUaði við hana síðast. Ég finn það
á mér að ég er orðin stöðugii inni á
vellinum og er alveg töluvert betri en
þegar ég spDaði síðast við hana," seg-
ir Ragna en Hughes hefur verið meðal
25 hæstu á heimslistanum.
„Hún er yfirleitt að spUa bara á
stjömumótum í Asíu og í Bandaríkj-
unum. Hún vami mótið í fyrra og ætí-
aði því greinUega að koma og reyna
að halda sínum stigum. Hún er ein af
þeim besm í heiminum," segir Iiagna
sem sá til þess að sú skoska fór heim
án guUsins.
Frábær frammistaða í vetur
Sigur Rögnu á alþjóðlega inótinu
hér heima var aðeins toppurinn á frá-
bærri frammistöðu hennar á tmdan-
fomum vikum og mánuðum.
„Ég hef verið að keppa mUdð í
Austur-Evrópu. Fór tíl Lettlands, Iit-
háens, Tékklands, Slóvakíu og Ung-
verjalands. Það er búið að ganga rosa-
lega vel í þessum mótum," segir Ragna.
Hún náði í undanúrsUtin í öUum fimm
mótunum, vann eitt þeirra og tapaði
í úrsUtaleiknum í Ungverjalandi fyiir
tvcimur vUcum sem var síðasta mótið
áður en hún keppti á alþjóðamótinu
hér heima. Ragna er mjög sátt með
gengið og spUamennskuna.
„Pyrir mér þá er ég búin að ná
hundrað prósent árangri á þessum
mótum. Það er frekar ótrúlegt að ég sé
Flott í þróttakona Þaö er ekki
nóg meö aö Ragna sé góður
badmintonspilari þvl hún er
einnig glæsileg á velli.
DV-mynd Heiöa
btiin að ná svona Iangt á öUum mót-
unum," segir Ragna lítillát.
Byggði sig upp síðasta sumar
Það voru kannski einhverjir bún-
ir að afskrifa Rögnu eftír að hún missti
af því að komast tU Aþenu að því við-
bættu að meiðsU í hægri fætí hefðu
verið búin að þvinga margan íþrótta-
manninn til þess að leggja skóna og
spaöann á iuUuna.
„Ég er búin að vera meidd meira
eða minna í tvö tíl þrjú ár og ég er búin
að eyða öUu sfðasta ári í að byggja mig
upp. í sumar var ég að æfa eins og
brjálæðingur og lagöi mikla áherslu
á að styrkja mig. Ég er að græða á því
núna bæði livað varðar útíiald sem og
styrkleika. Ég fékk smápásu frá bad-
mintoninu og núna finnst mér rosa-
lega gaman að spUa en það var komin
þreyta í mig eftir síðustu ólympíutöm.
Núna er leikgleðin komin aftur sem
sldptir mUdu máfi," segir Ragna, en
hún er langt frá því að vera laus við
eymslinífætinum.
„Það erskemmtilegt að
hafa náð að vinna þetta
mót hér heima, ekki
bara fyrir mig heldur
líka fyrir alla sem hjálpa
mér og fylgjast með
mér."
Gat varla stigið í fótinn
„Ég gat varla stigið í fótínn, mér var
orðið svo Ult þannig að ég varð að taka
mér lUé," segir Ragna sem tók sér nokk-
urra mánaða livUd frá badmintoni.
„Þetta voru einhverjir fjórir mán-
uðir sem ég var í hvUd frá badmin-
toni en ég var að æfa annað á þessum
tíma. Þama fékk maður löngunina aft-
ur. Meiðslin em enn aðeins að angra
mig en ég hef verið í öUum meðferð-
um sem hægt hefúr verið að fara í. Ég
er alltaf að próí’a eitthvað nýtt," seg-
ir Ragna sem lýsir í kjöLfarið þessum
langvinnu meiðslum sínum.
„Þetta er bara aUur hægri fótur-
inn fyrir neðan ökkla. Þetta er rakið tíl
álags eftir að ég æfði badminton tvisv-
ar á dag sleititíaust í tvö ár. Ég var ekki
mikið að dreiía álaginu og var aUtaf
bara í badmintoni," segir Ragna sem
hefur lært að spUa með meiðslunum
en þau liafa þýtt að hún getur ekki gert
nærri því aUar æfingar.
Hefur lært af reynslunni
„Ég hef lært það af reynslunni að
það skiptír ekki öllu máU að æfa bad-
minton tvisvar á dag heldur það er
alveg eins mildlvægt að æfa eitthvað
aimað lfka með. Ég hef breytt æfinga-
planinu minu mikið," segir Ragna sem
hefúr auk þess lært að spUa í gegnum
meiðslfrt.
„Þessi meiðsU hafa lujáð mig svo
lengi að ég er farin að venjast þessu,"
segir Ragna sem ætíar að harka af sér
tU þess að hún getí látíð drauminn ræt-
ast.
„Ég hef fengið mörg mismunandi
áUt á hvað sé best að gera. Sumir segja
að ég eigi að fara í uppskurð en ég
myndi ekki vUja það því ég hef ekki al-
veg trú á því sem lausn. Ég hef verið hjá
sjúkraþjálfara og lagt mikla áherslu á
að styrkja mig í kringum ökklann. Það
háir mér samt að ég get ekki æft aUt og
gert aUt á æfingum. Eg lyfti hins vegar
sjálf og hjóla mikið og þótt að þetta hái
mér þá get ég æft í kringum þetta. Ég
gæti æft betur ef að þetta væri ekki að
angra mig," segir Ragna sem gerir það
besta úr stöðunni og hefur þrátt fyr-
Gull og silfur Ragna vann gull íeinliðaleik og silfur I tvlliöaleik ásamt Tinnu Helgadóttur.
Hér er hún meö uppskeru helgarinnar. DV-mynd Heiöa
ir þessi meiðsU náð að bæta sig og ná spUarar komast inn á Ólympíuleikana
frábærum árangri. í Peking.
Alltaf með sama þjálfara
ÞjáUari Rögnu er Jónas Huang sem
er frá Kína en hefur verið hér á landi í
mörg ár og er kominn með íslenskan
rUdsborgararétt.
„Hann er búinn að vera með mig
frá því að ég var píniUítU. Hann þekk-
ir mig alveg í gegn, hvemig ég spUa
og hvemig ég er á mUU leikja. Hann er
bestí þjálfari sem ég get hugsað mér
að vera með. Hann er Uka svo róleg-
ur, það em engin lætí í kringum hann
sem ég kann vel við. Ég dýrka það að
vera með hann," segir Ragna sem hef-
ur að margra mati kínverskan bad-
mintonstfi þökk sé leiðsögn Iluangs
sem er ekki slæmt enda koma bestu
badmintonspUarar heimsins þaðan.
Með kínverskan stíi
„Kínveijar em bestir í heimfrtum
og það spyija mig margir þegar ég er
útí hvort ég sé með kínverskan þjálf-
ara. Ég er að því er virðist nefrtílega
með kínverskan stU,“ segir Ragna sem
telur mikUvægt að Huang geti fylgt
henni á öU mót.
„Ég samdi um það fyrir þessa ól-
ympíuleika að fá að hafa þjálfarann
minn með því ég var ein síðast og það
er aukaálag á martni við að standa í
svo mörgu utan badmintonsins," segir
Ragnaogbætirvið:
„Éghefhaim tU að hugsa um þessa
aukahluti og ég get því einbeitt mér
bara að leikjunum. Það er Uka gott að
hafa þjálfarann sinn með þegar maður
er að spUa því það em aUir hinir spUar-
amir með sinn þjálfara. Ég tel að ég sé
að vinna mót og komast svona langt af
því að ég er með þjálfarann minn með.
Ef ég hefði verið ein þá er ekkert víst að
ég hefði náð svona Iangt," segir Ragna.
Á fullu í Háskólanum
Ragna er í fttílu háskólanámi og er
að læra heimspeki og sálfræði í Ilá-
skóla íslands. „Það er ekki skyldu-
mæting sem kemur sér vel því þegar
ég er útí þá mæti ég náttúrulega ekk-
ert í tfrna. Ég læri mjög mikið þegar ég
er héma heima og svo í Uugvélunum
og þetta reddast á endanum. Þetta er
samt erfitt en ég ætla að halda áfram á
meðan ég bugast ekki af þessu. Ég vU
ekki bara vera að æfa og það er gott að
hafa góða hluti tíl þess að vega upp á
móti badmintoninu," segir Ragna sem
leggur áherslu á að sinna líka vina-
hópnum sem og skólanum. Fram
undan er þó nóg af mótum.
„Ég er að fara tíl Noregs að keppa
á A-mótí, fer í desember til ítalíu
og svo er stórmót á íslandi í janúar,
Evrópukeppni b-landsUða. Svo verð
að ég að taka þátt í einu tíl tveim-
ur mótum á mánuði þangað til í maí
2008," segir Ragna en þá kemur loka-
heimslistinn sem ræður því hvaða
Tapaði þremur úrslitaleikjum í
röð
Fyrst þegar Ragna komst í sviðs-
ljósið var það kannski ekki af góðu því
hún tapaði þremur úrsfitaleUqum í
röð og virtist bara vera fyrirmunað að
vinna titilinn.
„Það var þreytandi að enda aUtaf í
2. sæti. Ég vann aUtaf öU mót fyrir utan
íslandsmótíð. Árið 2000 tapaði ég á
mótí Elsu í úrslitum, síðan tapaði ég á
móti Brynju og svo á móti Söru. Þama
var ég búin að tapa þremur úrsUta-
leUqum í röð. Ég leitaði þá tU íþrótta-
sálfræðings sem hjálpaði mér mjög
mikið og eftir það vann ég loksins ís-
landsmeistaratítiUmi. Það em hlutir
sem maður þarf Uka að yfirvinna inni
í hausnum á sér alveg eins og það að
bæta sig Ukamlega," segir Ragna sem
hefttr nú unnið íslandsmeistaratitU-
inn fjögur ár í röð. Hún stefrtír á þann
fimmta og íslandsmeistarahelgin er
frátekin.
„Maður þarf á því að halda að vinna
íslandsmeistaratítiUnn og það er gott
fyrir mig aö taka þátt í því móti."
Var svo lítil og feimin
Ragna segir sjáUstraustið vera
miklu meira og það skUi sér inrtí á veU-
inum. „Ég hef ntíklu meiri trú á sjálfa
mig. Ég var eitthvað svo UtU og feimin
þegar ég var að byrja. Ég er orðin miklu
sterkari andlega og það skiptir miklu
máU. Maður spUar með hausinn á ltín-
um og það em aUs konar hlutir í gangi í
hveijum leUc og það er mikU hugarbar-
átta á ntílU spUaranna," segir Ragna.
„Það er mikið af hlutum í gangi sem
áhorfendur taka ekki eftír og vita ekki
að séu í baöminton," segir Ragna.
Framar öllum vonum
Vemrinn hefitr verið eitt stórt æv-
intýri hjá Rögnu sem er á undan áætl-
un í sókn sinrtí upp heimsUstann. Hún
byrjaði tímabUið í 260. sætí en var
komin upp í 93. sæti á nýjasta Ustan-
um. Sigurinn um helgina ættí að koma
henni enn ofar.
„Ég bjóst ekki við því að ná svona
langt á öUum þessum mótum. Ég
stefndi aUtaf samt að því að ná langt
á að minnsta kostí tveimur af þess-
um sex mótum. Maður reynir náttúru-
lega aUtaf að toppa á eirUiveiju móti
og það kom því mjög á óvart að það
gengi svona vel á öllum sex. Þetta hef-
ur gengið fr amar vonum," segir Ragna
sem nú stefrtír að því að ná sínu hæsta
sætí á heimsUstanum á ferlinum en
hún hefúr hæst komist í 44. sætí. Það
er öruggt að badmintonáhugamenn
fylgjast spenntir með stjömunrtí sinni
sem hefúr með þessum frábæra ár-
angri örugglega vakið athygU á sinni
íþrótthérálandi.
ooj@dv.is
„Ég hefmiklu meiri
trú á sjálfa mig.
Maður var eitthvað
svo lítill og feiminn
þegar maður var að
byrja. Ég er orðin
miklu sterkari and-
lega og það skiptir
miklumáli."
Ragna Ingólfsdóttir er nýja stjarnan í
íslensku íþróttalífi en hún varð um helg-
ina fyrsti íslenski badmintonspilarinn til
að vinna alþjóðlegt mót íslenska badmin-
ton-sambandsins. Ragna hefur spilað frá-
bærlega í vetur og er komin í hóp hundrað
bestu badmintonkvenna heims
IviaL
a-. wt ‘\k \ \vi
k \'\
SlV '
K\ /M Æ J/r
f/ M j sT
M\
1
111
Vt‘ 1
U '%u Á, fcSJ
SEX A-MÓT RÖGNU í VETUR
Undanúrslit (Lettlandi 3. september \ \
Undanúrslit í Litháen 10. september
SiguríTékklandi l.október
. Undanúrslit í Slóvakíu 6. október \ ,
Úrslit í Ungverjalandi 28. október
Sigur á íslandi 12. nóvember H
Tvö mót á mánuði fram að leikum
Þaö veröur nóg aö gera hjá Rögnu þvl
hún þarfaö keppa á alþjóðlegum
mótum úti um allan heim tilþess að
tryggja sér stig á heimslistanum.
DV-mynd Heiða