Framsóknarblaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 2
2 FRA MSÓKNA RBLAÐlÐ FRAMSÖKNARBLAÐIÐ Almenningsheill! Úlgelaiidi: Frtunsúl<iuul<'l<ii!í I’r.slnuuuuu'y/<i Rilsijóri. ng ábyrgðtmnaóui: Sigurjón Sigurbjöritsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Hvað hafa þeir gert ? Það væri að fara úr öskunni í eldinn að ella konnnúnista til aúkinna valda i bænuin. Hata þeir, þar seni þeir hala luift váfdaaðstöðu stelnt márkvist að því að koma (illu i kaldakol, er þar að miiinasl l.skitjarðár, seni uildir þeirra stjórn komst á rik- ið á skömmum tíma. Sigluljiirð- ur er nú fyrir Lilstilli þenra orð inn svo sku.dugur, að engin hk- indi eru til þess, að hann geti staðið við skuldhindingar stnar. Rfkissjóður er í 30 nnlljón króna ábyrgð fyrir Sigluljörð. Ölium er í tersku minni frámkoma þcirra í kaupfélags- tnállmum á Sigiufirði, þegar þeir tyrir ráðleysi og vítaverðar viÖskiptaíramkv.emdir í þágu ráðamanna kauplélagsins og rjöl- skyldna þeirra voru búnir að missa alla tiltrú hjá öllum þorra félagsmanna og var vikið úr stjórn á lögleginn aðalfúndi, gripu jieir til jaess ráðs, sem Hvergi þekkist nema í einr.eðis- iöndum fasista og kommúnista og ráku úr félaginu jiá, sém á móti þeint voru og sviptu Irain- kvæmdastjórann völdum með ot- Béldi að næturlagi. Nú er öll þcw starfsaðferð lyrir h.estarétti, bg- átti að taka málið fyrir úrn mjðjan þennan rnánuð, en mál- flútningsmaður kominúnista fé'kk málinu frestað þangað til daginn eftir kosningar. því þeii vildu ógjarnan fá undirréttar- dóminn staðfestan fyrir kosning- arnar. Með framkomu sinni í rfkisstjórninni hafa þeir eins og annarsstaðar unnið inarkvisst að því! að koma.öllu í kald.t kol. jj'tíir liala rtiið undir Jn í, að sem mést al sparifé almennings yrði bundið í Iramleiðsluuek jum, sem «Úgin leið v.eri að reka, því jafn- •frámt liaia jieir staðið iyrir stór- telldum verklöllum og kaup- húíkkunum. fveggja mánaða itkiðvun siglingaliotans er þeirra verk fyrst og Iremst, vitað er, að fftítningsgjöld eru hvergi í Ireitni jain ..a og hér, Jjó v.eri gífurleg- dr taprekstur hjá Eimskip, ef Jjað hefði ekki io leiguskip til gFramhald af 1. siðu. bar að brjóta odd af sérhyggju- oisiæki sinu og stjórnmálastetnu smnar, þegar svo geysimikif verðmæu voru í húti iyrir bæj- arteiagiO 1 nexid, eins og hér er um aö ræða. Arið KJ43 byrjuðu Norðfirð- íngar aö ympra á því við sína .01 raoainenn, að útgerðarmenn- irmr og sjómenniriur tækju út- nuiuuig nsKjanns í sínar úend- ur, svo aó þeir nytu tuiikonnns arðs at striti sínu og áhættu. ekki nægt, sogóu torráðamenn- irnir, engxn skijj fást leigð. En uLgcipannenn og sjómenn Jjar ’eýsira truðu þessu ekki. Vetur- 11111 1044 skiptu þeir því um for- laóanieim og viku tnnum tvrri irá voidum. Og viti menni Þá gaai iNoröurðingar fengió fleiri Ituuungtiskil> á leigu en þeir hoiðu not tyrir. bumarió 1944 onnuöust svo útgerðarmenn sja.lu og. sjomenn á Norðiirðx uu.utinng iiskjarxns. líver varð árangurunn' Pegar upp var ger<. uui aramotxn 1944—1945. tengu utgéröarmenn og sjómenn 19% arö at söluverói eða tit skipt- anna um /2 milljón at bátaflot- aiumi sinuin. (Eg skaf skjóta því hér inn í, að vertíðina 1944 geiði Arsæll Sveinsson og skip- stjóri í Reykjavík út línuveiðara að vcga upp tapið. á eigin skijj- um. Þegar svo nýju skipin koma og tarið verður að nota þau í stað leiguskipanna, sem nú eru, mun að óbreyLtum ástæðum liutningsgjöld hækka enn meir. og þar með allar nauðþurftir ah mennings í landinu. -Nú síðast hafa þeir komið því til- .leiðar, að Dagsbrún hefur sagt ujjp kaupsamningum frá 20. n. m., og krafizt liækkunar á sama tíma sem ekki er hægt að tá sjómenn út á íiskiflotann né heldur sjómenn á siglingaskipin, sem flytja eiga aliann á erlendan markað, at því kaup er langt um meira við vinnuna í landi, sem, þó er rólegri og áhættu- minni. Er ekki annað sýnna, en kaup.iækkun nú muni leiða til aigerrar stöðvunar alls atvinnu- líls við sjóinn. Eins og kunnugt er, eru sainningar hér Jjannig, að kauphækkun hjá Dagstjrún gild- ir jafnframt hér frá sama tíma. Mun Jjá liggja í augum uppi. hve auðvelt reynist að ráða þá sjómetm, sem enn vantar til að flotinn. hér verði starlhæfur til •sjósóknar. Mjiig er vafasamt, að hraðfrystihúsin gcti hafið rekst- ur með því kaupi og fiskverði, sem nú er ákveðið, þegar enginn (Huginn) til fiskflutninga og græddu á honum kr. 100 þús, hreinn hagnaður). Árið 1944 seldi ísfisksamlagið hérna útflytjendum fisk fyrir xx,2 milljónir króna. 19% af þeirri upphæð nemur 2.128.000 kr. — tvcimur milljónum og eitt hundrað tuttugu og átta þúsundum króna, — aðeins þetta eina ár. Nú lætur mjög nærri, samkvæmt upplýsingum sjó- mannaalmanaksins, að fiskibáta- flotinn okkar hafi numið um 1700 smálestum árið 1944, og hafi því útgerðarmenn og sjó- menn hér tapað við 1250 kr. á hverja sinálest fiskiflotans þetta eina ár sökum þess, að þeim var meinað að annast sjálfir sölu liskjarins á erlendum markaði. 30 tonna bátur hefur því tapað á þessu kr. 37500, — þessa einu verúð. Þetta er sá arður, sem út- gerðarmenn og sjómenn hér lieiðu getað notið sjálfir, ef ckki helðu ráðið hér í atvinnu- og bæjarmálum hugsjónasnauðir sérhyggjumenn. Þetta cr gatan þeirra „móti sólu". Þetta er að vinria að al- mcnningsheill(H) eftir þeirra kokkabókum og hugsanagangi. Til var sá fulltrúi í bæjar- stjórn, sem sá, hvert stefndi í þessum málum og lagði sitt fram markaður er tryggður fyrir framleiðsluna, hvað þá þegar liækkun kaups hefur orðið. Og svo halda kommúnistar um það langar ræður á fundum, að það sé ólremdarástand að senda fisk- inn út ísaðan, Jjað vei'ði að vinna úr honum í verksmiðjum, sjóða niður og þ. h. Það liggur í aug- urn uppi, að þó slíkar verksmiðj- ur fengju fiskinn fyrir ekki neitt í verksmiðjurnar, yrði fram- leiðslan svo dýr, að slíkur dósa- matur yrði hvergi samkeppnis- fær vara á erlendum markaði. Annað hvort hafa þessir menn ekkert vit á því, sem þeir eru að tala um, eða að þeir vísvitandi eru að reyna að blekkja kjós- endur, og mun það sannara, en hér í Vestmannaeyjum mun það lítið stoða að þessu sinni, því liestir verkanxenn eru í það nánum tengslum við atvinnulíf- ið — og margir jafnframt fram- leiðendur sjálfir — að Jjeir sjá vel, hvar málunum er komið, og munu ekki láta hina stofulærðu lciðtoga sína,, sem virðast sumir ganga blindandi úr barnaskól- aimm á b.ejarkontórana til að sækja kaupið sitt, segja þeim, að Jjað sé hvítt, sem er svart sem bik. til þess að koma vitinu fyrir meiri hlutann í bæjarstjórninni. kaupmannahópinn þar. 8. des. 1942 skrifar Sveinn Guðmundsson hafnarnefnd langt bréf um fiskffutningana. Þetta bréf var ekki neinn aufxisu- gestur sérhyggjumönnunum. 42 daga drógu þeir það að taka brétið fyrir í hafnarnefnd. 20. jan. 1943 er svo loks haldinn hafnarnelndarfundur. í stað þes* að líta við tillögu Sv. G. um það, að bæjarsjóður taki skip á leigu til fiskflutninga, þá sanx- þykkja prelátarnir 100% hækk- un á liainartolli af ísvörðum fiski. Það er í athugun, hve mikinn hluta þess tolls útgerðar- menn og sjómenn voru látnir greiða sjálfir ýmist beint eða ó- beint. Kaupmaðurinn er vanast- ur því, að velta sköttunum, sena á hann kunna að vera lagðir, yf- ir á bak viðskipta-„umarins". Páll Þorbjarnarson var mætt- ur á þessum umrædda hatnar- nefndarfundi. Ekki verður ann- að séð á íundargjörðinni en að hann hafi verið nákvæmlega á sama máli og sérhyggjumennirn- ir. Hann hreyfði engu orði gegn þeim. Rúm blaðsins leyfir ekki lengra mál um þetta að sinni. Þetta er harmsaga, sem ekki má endurtaka sig. Eyverjum er það í sjátfsvald sett 27. janúar hvort svo verður. Fjárhagsmál bæjarins eru mörg og margbrot- in. Eitt tækifærið býðst í dag, — .ininð á morgun. Göngtun heilhiiga til koaning dina og K jundin vana »»g göiiil- um flokksböndum. Málefnin skulu ráða. Kjósum öll B-LISTANN! Þorsteinn Þ. Viglumlsson. Landshafnir og framtíð Vestmanna- eyja Ríkisstjórnin lagði fyrir þing það, er nú situr, frumvarp til laga um landshöfn við junn- anverðan Faxaflóa. Sósíalistaflokkurinn flytur frumvarp um landshöfn á Hornafirði, og Björn Kristjáns- son alþingismaður um landshöfn á Þórshöfn. Er hugmyndin, að ríkið grei®1 allan kostnað við byggingu landshafna og annist slðan starf- rækslu þeirra. Og uppi munu vera ráðagerð- ir um landshafnir á enn fleíri stöðum. Hugmyndin um landshafnir er að sjálfsögðu fram komin til þess að auðvelda, að skipastóll Framhald d 3. ífóu.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.