Elektron - 01.05.1918, Blaðsíða 4

Elektron - 01.05.1918, Blaðsíða 4
ELEKTRON. T erzlunin St. Th. Jónssonar (ódýpasta verzlunin á Seyðisfivði). Selur allar útlendar vörur: Matvör-u, Álnavöru, Járnvöru, Leirvöru og Salt. Kaupir allar íslenzkar vörur: Fisk, Lýsi, Ull og Kjöt fyrir hæsta markaðsverð, gegn peningum. Verzlunin selur mjólkurskilvinduna „Alexandra4*. sem er bezta og auðveldasta skilvindan sem flyst til íslands. Verzlunin heíir umboð fyrir beztu félög, er annast bruna- ábyrgöir, lífsábyrgðir og sjóskaðaábyrgðir. St. Th. Jónsson. 0LGERÐIN „EGILL SKALLAGRÍMSSON“ SÍMNEFNI: MJÖÐUR. Reykjavík P. 0. BOX 346. TALSÍMI: 390. licíir ávalt fjrirli-sjímili bírgöir af sínum ágætu ö 11 e 11 ii <1 ix in 9 sem seljast lægsta verði til kaupmanna 'og kaupfélaga; sent hvert á land sem óskað er. Fijót og áreiðanleg afgreiðsla. Vandað efni og frágangur allur. Stydjið iniilenfiaii iðnað. Virðingarfylst Tómas Tömasson.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.