Elektron - 01.12.1918, Blaðsíða 11

Elektron - 01.12.1918, Blaðsíða 11
ELEKTRON. Nú heí eg fengið birgðir af hinum heims- frægu Underwood-rityélum sem bera sem gull af eiri af öllum ritvélum á heimsmarkaðinum. Berið þær saman við aðrar tegundir til að sannfærast. Varið ykkur á að kaupa ritvélar sem eru aðeins léleg eftirlíking af Underwood. IJnderwood ei sú fullkomnasta, end- ingarbezta, hávaðaminsta og þægilegasta ritvél, sem til er. Frægustu kappritarar heimsins i samfleytt 8 ár i röð hafa unnið heimsverðlaun fyrir flýti á Underwood. Underwood-ritvélar eru búnar til hjá heimsins stærstu ritvéla- verksmiðju: Underwood Typewriter Co., New York. Verksmiðjurnar eru fyrir utan borgina, en við Vesey Street stendur hin feikna stóra Under- Wood Building upp á 18 hæðir, sem er eingöngu notuð fyrir skrifstofur. Fáið hjá mér verðlista með myndum, er sýnir nákvæmlega alla kosti UnderAvood-ritvélanna. Kaupið Underwood, þá eigið þið ritvél sem þið eruð altaf ánægðir með. Iiristján Ó. Skagfjörd. Raflýsíng f mótorbáta, fiskiskip, verzlunarhús, verksmiðjur, sveitaheimili o. fl. er bezt frá hinu stóra heimsfræga firma Watermann motor Co., Detroit. Ljósvélarnar framleiða 500—800 kertaljós og eyða ca. V* kg. á klukkustund. Vélar þessar vinna án rafgeymis, eru einfaldar, þurfa enga volt- eða amper-mæla og eru mjög fyrirferðalitlar. Atlis. Umboð á nefndum vélum fékk eg árið 1916, en pantaði þær fyrst í ár, eftir að hafa látið þektan íslenzkan fag- mann skoða vélarnar en honum virtust þær góðar og hentugar. Vélarnar ern óflýrar. - Uppsetniniu annast fagmaönr. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar O. Ellingsen.

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.