Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 10

Þrumuskot - 01.03.1999, Blaðsíða 10
Gj afakör fur, ostabakkar, sérlagaöir ostar og cinstakar gjafavörur í niiklu úrvali Mjólkurbúöin býöur nú hinar vinsælu gjafa- körfur í fjölbreyttu úrvali. Hringiö og pantiö, viö útbúum körfu, eöa komiö og veljiö sjálf. Bjóöum einnig úrval af kexi, ostafötum, osta- bökkum, ostahnífum og fjölbreyttum gjafa- vörum sem eingöngu fást í Mjólkurbúöinni. Aö sjálfsögöu fást allar hinar mjólkurvörurnar í Mjólkurbúöinni. Opiö virka daga kl. 9.00-18.00 og laugardaga kl. 10.00-13.00 Mjóikurbúöin Austurvegi 65, Selfossi. Sími 482 1600/laugar.d. 482 1304 Frá unglingarádi knattspyrnudeildar Hingað til hefur kvennaknattspyrna á landsvísu átt á brattan að sækja varðandi athygli og aðstöðu. Með meiri umræðu er þetta óréttlæti sem betur fer að breyt- ast því fótbolti er fyrir bæði kynin. Hér á Selfossi hefur verið mjög gaman að sjá þá vakningu sem hefur orðið síðustu 5 árin í kvennaboltanum. Þar hefur komið til mjög öflugt for- eldrastarf og sífellt bætist í hópinn stelpur jafnt sem foreldrar. Okkar yngri flokkar sem nú eru orðnir þrír hafa undanfarið verið að gera mjög góða hluti en fótbolti er ekki bara sumaríþrótt. Ef við ætlum okkur meira en að vera bara efnileg, þarf betri aðstöðu og fleiri æfingatíma. Knattspyrnudeildin sem hefur flestan fjölda iðkenda þarf að geta boðið upp á fleiri æfingar í íþróttahúsi en hún fær úthlutað í dag, ef eðlileg framþróun á að eiga sér stað. ÁFRAM SELFOSS! Vélaverkstæði Þóris ehf. Gagnheiði 36, Selfossi Sími 482 3548 - 898 1548 Tek að mér allar almennar viðgerðir, s.s. fólksbíla, vörubíla, landbúnaðarvélar, stilli spíssa o.fl. 10 - ÞRUMUSKOT -

x

Þrumuskot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þrumuskot
https://timarit.is/publication/875

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.