Mjölnir - 04.09.1946, Síða 1
40. tölublað.
9. árgangur
naupio
Þjóðviljann
Miðvikudaginn 4. sept. 1946
Afstaða Alfiýðuflokksins
til Siglufjarðar og
verkalýðshreyfingarinnar
Aðalblað Alþýðuflokksins, —
Alþýðublaðið — birtir langa
grein eftir Halldór Friðjónsson
þann 27. ágúst s.l., en síðari
hluti þessarar greinar birtist í
blaðinu þremur dögum síðar,
eða þann 30. ágúst. Blaðið
prentar þessa grein upp eftir
Alþýðumanninum, svo mikið
finnst þv'í til um hana. Augljóst
er, þar sem tvö aðalblöð flokks-
ins birta þessa grein, að í henni
koma fi^am sjónarmið flokksfor-
ustunnar.
Það er ekki meiningin með
þessum línum, að svara þeim
hatursfullu árásum, sem gerðar
eru á Sósíalistaflokkinn í téðri
grein, heldur er ætlunin að
vekja atliygli verkamanna og
verkalýðssinna á henni og skora
á þá- að lesa hana. Því skal
treyst, að hver heiðarlegur
verkalýðssinni með meðalgreind
skilji, að það er verkalýðshreyf-
ingunni ekki heillavænlegt, ef
hún hallaðist að sl'ikri stefnu.
Smákafli i þessum langhundi
sýnir mætavel hug Alþýðu-
flokksforingjanna til Siglufjarð-
ar og Siglfirðinga, skal hér tek-
in orðrétt glefsa úr greinni,
svo hver geti dæmt sjálfur, en
þar segir svo:
fjarðar og lýsinu frá Siglufirði
til staðarins, sem herzlustöðin'
væri byggð á, og þar þyrfti auð-
vitað að byggja lýsisgeyma
fyrir margar milljónir, 'í stað
þess, að hér verður lýsið unnið
úr lýsisgeymum verksmiðjanna.
Hinum háttvirtu Alþýðu-
flokksforingjum mun því ganga
illa að rökstyðja þær fullyrð-
ingar sínar, að það sé „blindni
og fyrirhyggjuleysi" að byggja
þessi framleiðslutæki á Siglu-
firði.
Fyrir ásökunum á hendur
Sósíalistaflokknum eru ,,rökin“
jafn haldgóð.
Langhundurinn er 8 dálkar í
Alþýðublaðinu; eintómar sví-
virðingar um sósíalista, en allt
efnið má draga saman í stutta
klausu, sem myndi hljóða eitt-
hvað á þessa leið:
„Allir meðlimir Sósíalista-
flokksins eru landráðamenn og
viljalaus þý í höndum erlends
einræðisherra. Þeir reyna að
kljúfa og eyðileggja verkalýðs-
félögin. Þau verkalýðsfélög, sem
þeir stjórna, hafa versta kjara-
samninga. Það er lífsnauðsyn,
að Alþýðuflokkurinn stjórni öll-
um verkalýðsfélögum og
Alþýðusambandinu. Atvinnu-
rekendur hafa samvinnu við
kommúnista í verkalýðsfélög-
unum, en það er heimskulegt af
atvinnurekendum að gera það,
þeir ættu að styðja Alþýðuflokk
inn til valda 'i öllum verkalýðs-
félögum.“
(Framhald á 3. síðu)
Kosningarnar í
Saxlandi
/
S.l. sunnudag fóru fram bæja-
og sveitastjórnakosningar í Sax-
landi, sem er á hernámssvæði
Sovétríkjanna 'i Þýzkalandi. —
Urðu úrslit þau, að sameiningar-
flokkur kommúnista og sósíal-
demókrata fékk 48% atkvæða,
frjálslyndi demókrataflokkur-
inn 20%, og lýðræðissinnaði
demókrataflokkurinn 20% at-
kvæða. Afgangurinn var auðir
seðlar og ógildir.
Fyrsii siglfirzki flug-
maðurinn kominn heim
,,— staður eins og Siglufjörð-
ur, þar sem framleiðslutækjum s
þjóðarinnar hefur verið hrúgað
saman á einn stað í fullkominni
blindni og fyrirliyggjuleysi vald
hafanna, er ekki nein hvers-
dagsleg tilraunastöð fyrir verk-
fallaæfintýrapólitík fimmtu her-
deildarinnar,------“
Hér er ekkert skorið utan af
hlutunum. Það er „blindni og
fyrirhyggjuleysi“ að byggja s'ild
arverksmiðjur á Siglufirði. En
vel mega þessir hatursmenn
Siglufjarðar vita það, að hvað
sem ofsóknaræði þeirra í garð
Siglufjaíðar l'iður, þá er það
ekki tilviljun, að hér voru
byggðar síldarverksmiðjur, —
heldur er ástæðan einfaldlega
sú, hve f jörðurinn liggur vel við
síldveiðunum. Og það er heldur
ekki „blindni" og „fyrirhyggju-
leysi“ að byggja hér tunnuverk-
smiðju, á staðnum þar sem mest
af síldinni er saltað, og því síð-
ur að byggja hér. lýsisherzlu-
Stöð, þar sem mest lýsið er
framleitt. Ef þessi tvö fram-
leiðslutæki væru byggð annars-
staðar þyrfti að kosta til dýrum
flutningum á tunnum til Siglu-
Fyrir nokkrum dögum kom
Árni Friðjónsson, fyrsti Sigl-
firðingurinn, sem lokið hefui\
flugnámi, hingað heim. Stund-
aði hann flugnám við flugskóla
Konna Jóhannessonar 'í Winni-
peg, sem margir Islendingar
hafa áður sótt. Hafði blaðið tal
af honum í fyrradag.
— Þú ert nýkominn heim, er
ekki svo?
— Jú, ég kom heim fyrir
hálfum mánuði, eftir 15 mán-
aða fjarveru. Námið tók því
ekki svo langan tíma, en ég varð
að bíða- eftir að komast heim.
Námið sjálft tók um það bil ár.
— Hafðir þú flogið áður en þú
fórst ?
— Nei, ég hafði aldrei upp í
flugvél komið fyrr en ég kom á
skólann.
— Námið. Er krafizt mikils
bóknáms af flugmönnum?
— Já, allmikils. T. d. varð ég
að taka próf í 8 bóklegum grein-
um. Skólinn er miðaður við það
að veita réttindi til farþega-
flugs.
— Prófið ?
— Ég varð að taka próf hjá
löggiltum prófdómendum. —
Prófið kpm ekki skólanum bein-
; línis við, það fer fram á vegum
hins opinbera. Annars fékk ég
ekki prófsk'irteini, heldur aðeins
vottorð um, að ég hefði lokið
prófinu. Skirteinið fæ ég hér
heima. Flugmálastjórnin hér
gefur það út.
— Réttindi?
Ég hefi réttindi til farþega-
flugs, þ. e. a. s. ég má fljúga að
degi til innanlands og yfir lönd,
sem liggja Dvert að öðru, hins-
vegar ekki til flugs yfir úthöf
og ekki næturflugs.
— Hvérs er krafizt til að fá
fyllstu flugréttindi?
— Maður verður að hafa
flogið a. m. k. 500 tíma sem
fyrsti flugmaður, og ganga
undir „meira próf“, bæði bók-
legt og verklegt.
Voru fleiri Islendingar í skól-
anum.
— Já, við vorum lengst af 5.
Allmargir Islendingar voru þar
þó þegar ég kom og áður, en
fóru til Bandaríkjanna á aðra
skóla.
(Framhald á 3. síðu)
AFLAFRET
Dagný hæst með 14565 mál.
Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu var 31. ágúst s.l. á miðn.
1164921 Iil. Um svipað leyti 1945 var liann 463238 hl., 1944 1861216
og 1943 1636987 hl.
31. ág. s.l. var búið að salta á Siglufirði 100.252 tn. Á öllu
landinu var húið að salta 139930 tunnur. I fyrra um svipað leyti
höfðu alls verið saltaðar 58606 tn., 1944 27507 og 1943 47,971 tn.
Yfir 100 skip eru nú hætt veiðum. I skýrsu þeirri, er hér fer á eftir,
eru aðeins talin þau skip, er fengu síld í s.l. viku. I gærkvöldi var
búið að salta alls á landinu 145.129 tn. þar af á Siglufirði 105069 tn.
BRÆÐSLUSÍLDARMAGN A EINSTÖKUM STÖÐUM :
hl.
H. f. Ingólfur, Ingólfsfirði................. 53686
H. f. Djúpavík .............................. 61796
S. R„ Skagaströnd ........................... 10334
S. R. Siglufirði ...........i............. 352993
Rauðka, Siglufirði ......................... 139677
H. f. Kveldúlfur, Hjalteyri................. 145304
Dagverðareyri .............................. 79369
Krossanes ................................... 49341
S. R„ Raufarhöfn ........................... 230922
S. R„ Húsavík ............................... 9697
H. f. Síldarbræðslan, Seyðisfirði ........... 32309
AFLI SÍLDVEIÐISKIPANNA :
Gufuskip:
Mál og tunnur
Alden, Dalvík............ 8491
Ármann, Rvík ............ 5757
Bjarki, Akureyri ....... 6121.
Huginn, Rvík ............ 6691
Jökull, Hafnarfirði ..... 5812
Ól. Bjarnason, Akranesi 10564
Sigríður, Grundarfirði..... 5485
Sindri, Akranesi ...,.. 5009
Sæfell, Vestm........... 10532
Þór, Flateyri ........... 5571
Mótorskip (eitt um nót)
Aðalbjörg, Akranesi.... 3940
Álsey, Vestm.eyjum ...... 8574
Andey, Hrisey ........... 4084
Andey, nýja s. st........ 8947
Andvari, Rvík ........... 3118
Anglia, Drangsnes ....... 2883
Anna, Njarðvíkum ......... 661
Arinbjörn, Rv'ik ........ 1777
Ásbjörn, Akranesi ....... 1940
Ásbjörn, ísafirði ....... 3309
Ásgeir, Reykjavík...... 6388
Ásþór, Seyðisfirði..... 673
Atli, Akureyri .......... 1698
Auðbjörn, Isafirði..... 4783
Bjarmi, Dalvík ...-...... 5539
Bjarnarey, Hafn,- ........ 390
Bjarni Ól„ Keflavík ..... 1982
Björg, Eskifirði......... 4436
Björn, Keflavík ......... 3909
Borgey, Hornaf........... 5410
Bragi, Njarðvík ......... 2750
Brís, Akureyri .......... 3206
Dagur, Rvík ............. 3558
Dagný, Siglufirði ...... 14565
Dóra, Hafnarfirði ....... 1510
Draupnir, Neskaupstað 2201
Dröfn, Neskaupstað..... 5271
Edda, Hafnarfirði...... 7785
Eggert Ól„ Hafnarfirði 3895
Egill, Ólafsfirði ....... 3459
Einar Þver„ Ólafsfirði .... 3822
Elsa, Rv'ik .............. 1220
Eldborg, Borgarnesi..... 4321
Eldey, Hrísey............ 1521
Fagriklettur, Hafnarfirði 11035
Fanney, Rvík.............. 3114
Farsæll, Akranesi ........ 6171
Fell, Vestmannaeyjum .... 5429
Finnbjörn, Isafirði ...... 2551
Fram, Akranesi............ 2887
Freydís, Isafirði ........ 3274
Freyfaxi, Nesk. stað.... 6236
Freyja, Rvík ............ «9204
Freyja, Nesk.stað ........ 2559
Friðrik Jónsson, Rvík .... 9742
Fróði, Njarðvík........... 2580
Fylkir, Akran............. 1824
Garðar, Garði ............ 2194
Garðar, Rauðuvík .......... 790
Gautur, Akureyri ......... 2063
Geir goði, Keflav'ik ..... 23Ö4
Gestur, Siglufirði ....... 2684
Guðm. Þórðars. Gerðufn 2708
Guðm. Þorl., Rvík....... 1786
Grótta, ísafirði ......... 7653
Grótta, Siglufirði ....... 4050
Græðir, Ólafsfirði...... 2360
Guðný, Keflavík .......... 4395
Gullfaxi, Neskaupstað .... 3623
Gulltoppur, Ólafsfirði .... 717
Gunnbjörn, ísafirði ...... 5148
Gunnvör, Siglufirði ..... 11616
Gylfi, Rauðavík........... 1886
Hafbjörg, Hafn.f.......... 3076
Hafborg, Borgarn........ 5440
Hafdís, Isafirði ......... 4213
Hagbarður, Húsavík...... 4583
Hannes Hafstein, Dalvík 5162
Heimaklettur, Vestm..... 5164
Hemir, Keflavík .......... 1517
Hilmir, Keflav'ik ........ 2406
Hólmaborg, Eskifirði .... 4181
Hólmsberg, Keflavík .... 3936
(Framhald á 3. síðu)