Mjölnir


Mjölnir - 26.11.1947, Blaðsíða 3

Mjölnir - 26.11.1947, Blaðsíða 3
U J 0 L N I B 3 Rithöfundur kvedur sér hljóds Þjóð mín hefur aldrei verið ^ haldin, og er ekki haldin, þver- móðsku í garð annarra þjóða. Hin fjarlæga Ameríka hefur einatt staðið íhúum. Sovétríkj- anna fyrir hugskotssjónum sem hrífandi draumaland; — sumir hafa látið töfrast af Jack London, aðrir af góðum amer- ískum kvikmyndum og enn aðrir af bifreiðateiknurum. — ^ Fjarlægðin á milli hefur gert Ameriku enn fegurri en luin er í nærsýn — við liöfunn kynnst henni í gegnum ])ýíð- ingar á verkum Dreisers, Sin- clair Lewis, Hemingways og Steinhecks, en ekki tízkurithöf undana, sem ])enja sig út um síður vikuhlaðanna í milljóna- upplögunum, kvikmyndahús okkar hafa sýnt okkur Chaplin ^ en ekki plantekrueigendur með svipuna á lofti; aðalútflutning- ur Bandarikjanna til okkar hefur verið hifreiðar, en ekki úrvalsborgarar Main Street, sem livað andlega viðsýni snertir eru ekki aðeins langt- um frumstæðari en bifi'eið, heldur jafnvel frumstæðari en ryksuga. Hermenn vorir fögnuðu Bandaríkjamönnum með gleði- i látum, er þeir mættu þeim við Saxelfi — þjöð mín er ékki langrækin, og í vimu sigursins var hún reiðubúin að glevma beizkju sinni árið 1942, þegar Rússland flaut í blóði, en Amerika í gulli. Þeir rithöf- unda vorra, sem hafa lxeim- sótt Bandaríkin hafa aldiæi borið út um þau óhróður, — aldrei sáð hatri, hinsvegar hafa þeir lagt áherzlu á að * sýna hinar betri hliðar þjóðar- innar. „Ameríka á fyrstu hæð“ er ekki aðeins mótuð hinni að- laðandi kýmnigáfu Ilfs og Petrovs, heldur einnig hinni einlægu löngun þeirra til þess að lifa í friði við Bandaríkin, — löngun, sem er sameiginleg þeim og öllum öðrum Sovét- ríkjabúum. I leikritinu: „Rúss- neska vandamálið“, hefur Simonov ekki fyrst og fremst leitast við að lýsa púkum dag- blaðanna, heldur Smith, sem honum geðjast vel að og ber traust til. Hvað mér sjálfum viðkemur, hef ég í öllu, sem ég hef skrifað siðan ég kom heiin frá Bandaríkjunum, leitast við að sýna allt, sem Nýi heimur- inn verðskuldar heiður fyrir, jafnframt hinu, sem hann ætti v að fyrirverða sig fyrir. Ástæð- an til þess, að í dag er nauð- synlegt að hafa orð á hinum svörtu athöfnum sumra hvítra manna, er sú, að bandaríska heimsValdastefnan er hætla, sem ógnar nú öllum heiminum. Það væri hægt að verja það, að lýsa Bandaríkjunum án þess að fara mjög mörgum orðum um móðursjúka „busi- ness“-menn, sem þekja jörðina með „gulum“ blöðum, auglýs- ingjaspjöldum og tyggigúmmi. En þegar þessir móðursjúku „business“-menn hafa í hótun- um að hylja jörðina með A sprengjum, væri rangt að ! þogja. l'ornt spakmæli segir, að þegar vopnin tali, þegi gyðja listarinnar. En á skáldunum liggur sú lcvöð að tala, tala með þrumuraust til þess að hindra, að vopnin geti tekið i til máls. Raddir þeirra verða ; að berast öllum rétthugsandi ! mönmnn til eyriia, hvar í ver- I öldinni, sem þeir búa. Átjánda ágúst síðastliðinn hélt herra Harriman ræðu í verzlunarráðinu í Seattle. Á styrjaldarárununi var Ilarri- man sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu. Hann sá með eigin augum þjáningar vorar ; einslaka löndum studdi meiri- | hlutinn þá; til dæmis í Búlgar- íu; í öðrum löndum nutu þeir stuðnings mikils hluta þjóðar- innar, til dæmis í Frakklandi. Kommúnistarnir koinust í fremstu röð vegna þess, að þeir höfðu skipað sér í fremstu röð Jiegar ekki var kosið með at- kvæðaseðlum; þegar kosið var með lífið að veði. I mörgum löndum komust á fót sam- steypustjóniir, sem einnig kommúnistarnir Voru þátttak- endur i. Það var þá, sem hinir amerísku fjármálamenn hófu að koma skipan á hlutina. Þeir ákváðu að „uppgötva“ Evrópu og innleiða þar blessun hinnar IUA EHRENBURG og ókúganlegt ]>olgæði vort. Sjálfsagt hefur hann oft, í gönguferðum sínum uin hlið- argötur Arbat, staðið augliti til auglitis við rússneskar kon- ur, sem höfðu misst eiginmann sinn, son eða bróður. Hann veit vel, að við unnum stvrjöld- ina vegna þess, að við elskum friðinn og liötum stríðið öllum öðrum þjóðum fremur. Og nú kveður herra Harriman sér hljóðs í borg, sem stríðið varð féþúfa, og segir, að „Sovétrik- in séu ógnun við heimsfriðinn“ og að Bandaríkin séu tilneydd að berjast gegn „útjiennslu Sovétríkj anna“, að Bandarík- in eigi birgðir af kjarnorku- sprengjum, * sem nauðsynlegt sé að auka. Stríðsæsingamennirnir stinga upp á því, að sprengjubirgðir þessar verði teknar til notk- unar végna ])ess, að sumir Bandaríkjamenn geti eklci fellt sig við þjóðfélagsgerð okkar. En um smekk og geðþekkni er gagnslaust að deila, að minnsta kosti við menn, sem nota kjarn orkusprengjur í stað röksemda Við fyllumst ekki hrifningu vfir gerð hins ameríska þjóð- féalgs, við álítum — svo aðeins sé nefnt eitt dæmi — að „lögin um inismun kynþátta" og ])rælahaldið, sem enn viðgengst í reynd í Suðurríkjunum, sé vansæmandi fyrir menn. En samt leyfir enginn sér að stað- hæfa, að við eigum af þeirri ástæðu að svíða Missisippidal- inn og Georgiu með eldi „ofur- vopna“. Á stríðstímabilinu töluðu Bandaríkjamenn fagurt um rétt allra þjóða til þess að lifa sínu eigin lifi. Að sigrinum loknum breyttu þeir kjörorð- inu: nú berjast ]>eir fyrir rétti allra þjóða til þess að komast undir forræði Bandaríkjanna. Fjöldi manna i Kína; í Viet- Nam, í Kóreu og Indónesiu skildi Atlanzhafssáttmálann bókstaflega. Þeir hafa nú gold- ið með blóði fyrir trúgirni sína. Þegar ýmsar Evrópuþjóðir, eftir að hafa losnað undan hinu fasistiska oki, bjuggust til þess að fara lifa sínu eigin lífi, kom í ljós, að kommúnistaflokkarn- ir voru orðnir fjöldaflokbar. I evrópisku menningar meðal frumbyggjanna í Perú. Evrópa svalt. Bandaríkjamennirnir geystust til hjálpar; langsoltnir Grikkir voru aldir höfðinglega á riffilkólfum, sprengikúlum og flugvélasprengjum. Frakk- landi og ltalíu voru settir kost- ir: „Ef þið hrindið ekki komm- únistunum út úr stjórninni, fáið þið hvorki korn né kol“. Samtímis þessu halda amerísk- ir stjórnmálamenn því fram, að Sovétríkin hlutist til um málefni annarra þjóða. Gamla sagan um þjófinn, sem hróp- aði: „Stöðvið þjófinn4', endur- tekur sig. Ameríkumenn lialda sálma og ritningarstaði í heiðri. Þegar þeir koma gróðabragði í kring. biðja þeir um blessun Herrans, og á meðan þeir drepa negra j án dóms og laga ræða þeir um : kærleik til náungans. Engan þarf því að undra þótt amer- ískir hræsnarar tali fjálgt um mannkærleika og mannúð sam tímis því, að þeir blása að glæðum nýrrar, hræðilegrar styrjaldar. Hjörtu þeirra virð- ast blæða, þegar mannvonsku og óréttlæti ber fyrir sjónir Jieirra. Þeir komust til dæmis í uppnám yfir aftölcu Nikola Petkov, sem var dæmdur til dauða fyrir fjörráð við búlg- arska lýðveldið. Fyrir tuttugu árum dæmdu amerískir dóm- stólar Sacco og Vansetti sak- lausa til dauða. Allir heiðar- legir menn viðsvegar um heim- inn mótmæltu þessum órétt- láta dómi. Bandaríkjamenn svöruðu: „Enga íhlutun í okkar málefni, takk!“ Þegar ég var í Jackson í fyrra, var negri einn dæmdur þar til dauða. Dómarinn sagði: „Við vitum, að hann er saklaus, en okkur er ómögulegt að sýkna hann — með því mundum við setja hlett á heiður hvítu vitn- anna.“ Hversvegna byr-ja Baudaríkjamenn ekki á því að gera hreint fvrir sínum eign dyrum, þegar um réttlæti er að ræða? Þvi nær í hverjum mánuði senda Ameríkanar menn í rafmagnsstólinn, sem ekki hafa unnið annað sér til óhelgi en það eitt að vera dökk- ir á hörund. Hvað mundu hinir hóltvirtu þingmenn á þingi Bandaríkjanna segja, ef Búlga- ría bæri fram mótmæli í Was- hinglon gegn liinum augljósu lögbrotum bandarískra dóm- ara. Fyrir skömmtt naótmæltu Bandaríkin kosningunum í Ungverjalandi; þeim féll ekki að fasistar voru strikaðir iit af kjcirskránni . 1 Suður-ríkjum Bandaríkjanna búa milljónir manna, sem ekki eru á kjör- skrá vegna þess að þeir eru Negrar eða Múlattar. Hverju skyldi utanr.ráðuneyti Banda- ríkjanna svara, ef Ungverjar bæru fram mótmæli gegn kosn ingasvikum í Bandaríkjunum? Afturhald Bandaríkj anna er sárreitt við Júgóslava fyrir ]>að að taka Tító fram yfir fc'iður- landssvikarann Mihailovitsj. Það er líka sárreitt yfir því, að Belgradhúum geðjast vel að Moskvu, og Moskvabúum vel að Belgrad. Striðsæsingamenn- irnir hafa þessvegna stungið upp á því, að sprengjmn verði dreift yfir Júgóslavíu og Sovét- ríkin. Með okkur og Júgóslöv- um er menningarskyldleiki og vinátta vopnabræðra. En hvers konar samband er milli pen- ingapokanna í New York og geitnahirðanna í Chile cða verkamannanna í Venezuela? Ráðlierrarnir í hinuin ýmsu lýðveldum Suður- Ameríku hafa tæplega leyfi til að hnerra án sérstaks leyfis frá Washing- ton. Okkur finnst þelta órétt- látt, en samt dettur okkur ekki í hug að stinga upp á ])ví, að sprengjuárásir verði gerðar á Nicaragua og Bandaríkin. Bandaríkin minna á, að þau verði að talca tillit til öryggis sins, en hver skyldi trúa ])ví, að New Yorlc stafi hætta af vínyrkjumönnum Dalmatíu og að bændur Pennsylvaníu geti því aðeins sofið óhultir, að Júgóslavíu verði breylt í ann- að Guatemala? Bandaríkja- menn liafa gaman af skrítlum. Hvernig geta þeir stillt sig um að hlæja, ]>cgar þcir lesa í blöð um sínum, að Albanía ógni öryggi Bandaríkjanna? 1 Alb- aníu býr um ein milljón manna, og frá Albaníu til Ame- j rílcu eru 10,000 km. Bandaríkja ; níenn segja ac’5 við hlutiunst til í um málefni nágrannaþjóða I oklcar. En gremja þeirra stafar í raun og veru af því, að ná- legð Sovétríkjanna hindrar þá frá að sletla sér fram í málefni Búlgaríu eða Rúmeníu, á sama hátt og ]>eir slcipta sér af mál- efnum Italhi og Niðurlanda. 1 amerískum þjóðsögum cr til skemmtileg frásögn um vest rænan Munchausen, sem nefnd ur er David Crochet (Crochet þessi var til í raun og veru, og varð meira að segja þingmað- ur fyrir meira en hundrað ár- um). Um liann er sögð sú saga að hann hafi eitt sinn, um leið og hann skaut villigæsahóp og gemsu, drepið gleraugnaslöngu og dottið í á eina, og lcomið upp úr henni með vasana fulla af fislci. Svipað afrelc drýgðu Bandaríkin í styrjöldinni. Þau náðu í einU í stöðvar á Græn- landi, í Afriku og í Kína, og skýtur nú upp með Grilckland ■; og Tyrkland í vösunum. Ofan á allt þetta dirfast þau svo að halda því fram, að Sovétrikin ásælist lönd annarra og hlutist til um málefni útlendra þjóða. En eitt er þó öllum ljóst: Sum- ir leggja undir sig lönd, aðrir gefa ný fordæmi með dáðum sínum; sumir hrifsa til sín, aðrir lijálpa sérplægnislaust. Einn hefur á verðleikaskrá sinni dósir með niðursoðnu lcjöti í, ásamt viðfestum reikn- (Framliald á 4. síðu) Blekkingar Alþýðublaðsins Blöð hrunstefnuliðsins liafa að undanförnu blásið sig all- mikið upp út af atvinnu- og dýrtíðarmálaályktun Alþýðusam- handsþingsius. Hafa þau reynt að láta lita svo út, sem allir nema „kommúnistar“, en það er sanvheiti þeirra á öllum, sem eru á móti skerðingu á kjörum almennings, hali greitt atlcvæði á móti ályktuninni. Hefur Al])ýðublaðið þó slcarað fram úr í þessari blekkingastarfsemi. Sannleikurinn er sá, að hver liður ályktun- arinnar var borinn sérstaklega undir atkvæði. Fór atkvæða- greiðslan sem hér segir: Inngangurinn var samþykktur með 118:57 atkv. 1. liður 2. — 3. — 4. — 5. — 6. — 7. — 8. — 9. — 10. — 11. — 121:29 119:7 118:4 120:7 120:8 119:3 119:3 121:2 122:3 121:3 121:3 Því næst var álit meirihlutans, ályktunartillagan öll borin upp í heild og samþykkt með 121 atkv. gegn 6 — sex atkvæðum. Það er því algerlega tilgangslaust fyrir afturhaldsmálgögnin að reyna að gefa í skyn, að álylctunin liafi verið marin í gegn ineð litlum meirihluta, eða að verkamenn beri elcki traust til núverandi forustu Alþýðusambandsins. Alþýðusambandið hefur þvert á móti aldrei verið sterkara en nú, né meðlhnir þess sam- lientari, þrátt fyrir allar tilraunir hrunstefnuinanna til þess að skapa sundrungu og pólitíska flokkadrætti innau þess.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.