Mjölnir


Mjölnir - 05.01.1948, Blaðsíða 1

Mjölnir - 05.01.1948, Blaðsíða 1
TIL SÖLU fatjaskápur og skrifborð ÞORKELL GUÐJÓNSSON Hólaveg 10 Mánudaginn 5. janúar 1948 1. tölublað. 11. árgangur. Dýrtíðarrádslafanir ríkisstjórnarinnar Launastéttirnar eiga að gefa vinnuveitendum eftir S—10% af kaupi sínu. — Samningar launþega og vinmiveitenda að engu hafðir. — Launaskerðingin nemur &em svarar 50 millj. króna á ári yfir landið. — Söluskattur, sem kemur fram í hœkkuðu verðlagi, layður á. — Tollabyrðarnar frá því í vor eiga að halda áfram nœsta ár. AÐALATRIÐI FRUM- VARPSINS I. Fyrsti kafli f jallar' um þann tilgang frumvarps- ins, að vinna gegn dýrtíð og verðbólgu. II. Taka s'kal eignaaukaskatt af eignaaukningu, sem nemur meira en 100 þús. krónum undanfarin sjö ár. Skal taka 5% af fyrstu 100 þús., sem þar eru yfir, stighækkandi upp í 30%, ef aukningin nemur millj. eða meiru. III. Vísitöluuppbót á laun skal bundin við 300 stig. Jafn- framt skal lækka í verði ýmsar innlendar vörur og þjónustu. IV. Htíkið ábyrgist ákveðið verð ífyrir bátafiskinn. Er , það ákvæði tekið úr frum- varpi sós'ialista. Einnig ábyrgist það verð á út- fluttu kjöti. V. Stjórninni er heimilað að taka allt að 3 millj. kr. lán vegna síldarútvegsins 1947. VI. Tollabyrðarnar frá því í vor verði óbreyttar næsta ár. VII. Söluskattur, sem nemur 31/2% af öllum vörum | nema innlendum landbún- | aðarvörum skal lagður á. 'f Á íslenzkum iðnaðarvör- f um nemur hann 3%. — Skatur þessi leggst ein- vörðungu á neytendur. Hvað þýðir þetta fyrir almenn ing? Fyrir almenning þýða þessi lög stónkostlega launaskerðingu. Aðalatriði þeirra er lögfesting vísitölunnar. Lækkun sú, sem stjórnin hefur nú auglýst á ýmissi innlendri vöru, svo og þjónustu og húsaleigu (sem að miklu leyti er á svörtum mark- aði) gerir ekki betur en að vega á móti þeirri hækkun, sem sölu- skatturinn veldur, samkvæmt því, sem stjórnin hefur sjálf játað í útvarpsumræðum. Nú þegar þýðir þetta því um 8%% launalækkun, og verður fljót- lega meira. Með þessu er ekkert dregið úr verðbólgunni, og fyrirsjáanlegt, að hún hlýtur að stórau'kast á næstunni, vegna verðhækkana erlendis. Hinsvegar þýða lögin stóraukna dýrtíð launamannsins sem nú þarf að vinna upp undir það eina klukkustund lengur á dag en áður til þess að bera jafn mikið úr býtum. Eða, ef litið er á málið frá öðru sjónarmiði: Launamaður- inn á nú að gefa vinnuveitenda sínum eftir 85—100 krónur af hverjum þúsund, sem hann vinn- ur fyrir, samkvæmt áðurgerðum samningum þeirra á milli. Rí'kisstjórnin telur, að verð- lækkanir þær, sem hún hefur fyrirskipað á innlendum vörum, muni vega á móti söluskattin- um. Þær vörur, sem lækka, sem kallað er, en hinsvegar mun sölu skatturinn stórhækka aðrar vörur, sem ekki ganga inn í vísi- töiuna, en eru samt neyzlu- vörur almennings. Mun þetta koma fram í hækkuðu verðlagi, aukinni dýrt'ið, sem ekki verður gert ráð fyrir við útreikning vísi tölunnar. Enginn efi er heldur á því, að við næsta vísitöiuút- reikning verður gert ráð fyrir þeirri húsaleigulækkun, sem stjórnin hefur fyrirskipað, en vitanlega verður að mestu leyti á pappírnum, þar sem húsnæði er að mjög miklu leyti leigt á svörtum markaði. HVERJU EIGA AUÐMENN- IRNIR AÐ „FÓRNA?“ Það er þá víst ekkert smáræði sem auðmannastéttin á að fóma úr þvi fátækir launþegar eiga að fóma allt að 10V2 af hinum rýru tekjum sínum? Hvað á hún að fórna miklu? Jú, það á að leggja á eignaauka- skattinn, sem áður var á minst. Hann er svo lítiil, að engan hinna ríku dregur um hann að neinu verulegu ráði, og auk þess er þeim séð fyrir „smugum“ á lögunum, sem ýmsir geta smogið í gegnum. Að öðm leyti eiga auðmenn- irnir að halda áfram að ákveða sér laun sjálfir, hér eftir sem hingað til. Þeir munu líka í mörgum til- fellum græða meira á lagasetn- ingu þessari en sem svarar því, sem þeim er gert að borga. Aliir sem eru í þjónustu þeirra eiga hér eftir að gefa þeim eftir upp imdir 10% af áður umsömdu kaupgjaldi. Getur það orðið dá- lagleg summa yfir árið. Launaránið mun alls nema a. m. k. 50 milljónum króna á ári. VAR ÞÖRF A ÞESSUM AÐGERÐUM? Allt frá fyrsta degi hefur stjórnin kyrjað hinn airæmda söng um að allt væri á liraðri leið til glötunar vegna þess að kaup almennings væri of hátt. En þetta væl er of kunnugt til þess að almenningur láti lengur blekkjast af því. Þetta er sami söngurinn og utanþingsstjórnin kyrjaði fyrir þremur og hálfu ári, en hún sá sem kunnugt er, aldrei annað framundan en hrun og glötun, ef kaup almennings I Morgunblaðinu frá 11. f. m. sem nýlega hefur borizt mér í hendur, er smáklausa undir- skrifuð af Svein Benediktssyni. Klausa þessi er hin rætnasta og ýmist útúrsnúningur og rang- færslur eða uppspuni frá rótum. Tilgangurinn með henni er ber- sýnilega sá, að breiða yfir bruðl það og ábyrgðarleysi með fé r'ikisverksmiðjanna, sem Sveinn hefur staðið fyrir undanfarið. I klausunni segir: „— Þóroddur Guðmundsson var því mjög and vígur að SR veittu öðrum verk- smiðjum nokkra fyrirgreiðslu til þess að þær gætu hafið vinnslu á Hvalfjarðarsíld —“ Verksmiðjurnar við Faxaflóa fóru ekki fram á neina fyrir- greiðslu hjá ríkisverksmiðjun- um nema það að fá lánað hjá þeim vinnzlutæki, sem þær vönt- uðu, eða nánar tiltekið, skil- vindur. Þegar mál þetta var endanlega afgreitt í ríkisverksmiðjustjórn í byrjun nóvember s. 1. var fram kvæmdarstjóri, Sigurður Jóns- son staddur á fundinum og lagði eindregið gegn því að skilvind- urnar væru lánaðar. Skýrði hann frá því, að ríkisverksmiðj- unum vantaði 5 skilvindur til að geta haldið uppi fullum vinnslu- afköstum, auk þess gæti rekstraröryggi verksmiðjanna ekki talizt borgið nema þær ættu 5—6 varaskilvindur, þar sem skilvindur. væru svo við- kvæm tæki, sem oft biluðu. Þá skýrði framkvæmdarstjóri frá því, að hann hefði pantað skil- vindur, en afgreiðslufrestur á þeim væri tvö ár. Að þessum upplýsingum fengnum taldi ég mig ekki geta verið með því, að lána skilvindurnar prívatfyrir- tækjum, gegn ráðleggingum framkvæmdarstjóra. Tveir aðr- ir stjórnarmeðlimir, þeir Jón Kjartansson og Júl. Havsteen, sem að vísu greiddu báðir at- I væri efcki skert. Þá benti Sós'ía- 1 listaflokkurinn á nýsköpunar- I leiðina. Hinir vitrari menn borg- aráflokkanna féliust á hana, og mesta velgengis- og bjartsýnist- tímabil í sögu þjóðarinnar hófst. Viðhorfið í dag er annað en það var 1944, þótt nú fari lika svartsýnir afturhaldskurfar með völd í landinu, og sjá aðeins sömu leiðina til björgunar. Nú er þjóðin farin að njóta ávaxta nýsköpunarinnar, atvinnutækin hafa stórbatnað, og gjaldeyris- öflun þjóðarínnar eykst stöðugt og verður meiri á hinu nýbyrj- aða ári en nokkru áður, ef að líkpm lætur. Framleiðslumagnið kvæði með tillögu Sveins um að lána skihnndurnar, töldu málið þá svo athugavert, að þeir gerðu báðir skriflega grein fyrir at- kvæði sínu (færðu fram afsak- anir fyrir að greiða atkv. með tillögu Sveins) og J. Havsteen tekur 'fram að hann sé mót- fallinn að lána fleiri skilvindur. Sveini tókst að fá samþykkt að lána skilvindurnar, engrar tryggingar var krafizt fyrir hugsanlegum skemmdum á þess um dýru og viðkvæmu vélum og ekki gert ráð fyrir neinni leigu. Nú kostar hver skilvinda ca 60 þús. krónur. Þegar þetta ráðs lag er borið saman við hina al- kunnu frammúrskarandi gætni Sveins Benediktssonar með eig- in fjármuni, stingur það óneitan lega nokkuð í stúf. Annars skal ég taka það fram, til að fyrir- byggja hugsanlegan misskilning að ég legg ekki trúnað á orðróm þann, sem gengur um, að Sveinn Benediktsson hafi haft persónu legra hagsmuna að gæta við að útvega skilvindurnar til láns. Sveinn skýrir frá, að ég hafi verið andvígur því að ríkisverk- smiðjurnar tækju skip á tíma- leigu til síldarflutninganna norð ur. Eg hélt því fram þá, og held því fram enn, að það er vítavert fyrirhyggjuleysi aðláta ríkis- verksmiðjumar taka á sig á- hættu svo nemur hundruðum þúsunda króna vegna þessara leiguskipa. Og með tilliti til að það varðar alþjóðarhagsmuni að veiðarnar geti gengið sem bezt og tefjast sem minnst vegna flutningsörðugleika er það sið- ferðileg skylda ríkissjóðs að taka á sig áhættuna af leigu flutningaskipanna. — Þessari skyldu brást ríkisstjórnin, en þegar Sveinn vissi um hug ríkis- stjórnarinnar í þessu efni, vildi hann enga kröfu til hennar gera um ábyrgð og barðist fyrir því, að ríkisverksmiðjurnar tækju Frá Sósíalista- félaginu Þeir félagsmenn, sem vilja taka þátt i leshring, sem ákveðið er að byrji, næstu daga, til að lesa fræðileg rit uni sósíalisma, eru beðnir að skrifa sig á lista er liggur frammi á félagsskrifstofunni. ★ Aðalfundur Sósíalistafé- 1 lagsins verður sennilega t haldinn um næstu mánað- 1 armót. — Þess er fastlega í vænst, að allir félagsmenn / geri upp félagsgjöld sín 7 fyrir þann tíma, svo þeir ; Iverði skuldlausir á aðal- 7 fundi. 7 ★ Í Á næsta fundi í Sósía- l listafélaginu, sem haldinn í verður fljótlega, verður / tekið fyrir mjög þýðingar- 7 mikið mál. Það er því afar \ æskilegt, að félagsmenn fjölmenni á þann fund. — Fundurinn verður auglýst- ur rækilega og eyu félags- menn beðnir að verta fund- arauglýsingum athygli. einar á sig ábyrgðina af þeim gífurlegu fjárfúlgum, sem um var að ræða. Sannaðist það hér, sem raunar oft áður, að Sveinn Benediktsson ber meira fyrir brjósti það sem hann telur póli- tíska hagsmuni en hagsmuni ríkisverksmiðjanna og s'ildarút- vegsins. Á einum stað stendur svo í klausu Sveins: „— átaldi Þóroddur mig fyrir að ég liti á málið frá þjóðhagslegu sjónar- miði en ékki frá sjónarmiði SR —“ Hér er rangfært mjög. Það er rétt að ég hefi oft átalið Svein fyrir hve illa hann gætti hagsmuna ríkisverksmiðjanna, en aldrei átalið hann fyrir að líta á mál frá „þjóðhagslegu sjónarmiði,“ því ég man aldrei eftir að Sveinn hafi fyrst og fremst litið á mál þau, sem á dagskrá hafa verið hjá SR frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Að síðustu segist Sveinn taka upp orðrétt eftir mér eftirfar- andi ummæli: „hvað varðar okk ur um þjóðarhagsmuni.“ — Sagan um þessi ummæli hefur verið sögð á Alþingi og blöðum stjórnarflokkanna. Sögumenn, sem allir þykjast hafa þau orð- rétt eftir mér, segja þau á £ mismunandi vegu. Þá ber sögu- mönnum ékki saman um hvar (Framhald á 4. síðu) (Framliald á 3- síðu) OSVIFNI SVEINS BENEDIKTSSONAR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.