Mjölnir


Mjölnir - 30.08.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 30.08.1950, Blaðsíða 4
Fer Ellidi á karfaveiðar Stjórn bæjarútgerðarinnar samþykkir að athuga um möguleika á að koma togaranum ót á veiðar. Trúnáðarmannaráð I»róttar samþykkir að leyfa skráningu skipshafnar á togarann til karfaveiða upp á sömu kjör Og giida hjá Sjómannafél. Akureyrar Otgerðarstjom ber að seinia við Þrótt um salt- og ísfiskskjör. Stjóm bæjarútgerðarinnar samþykkti fyrir nokkrum dögum að atliuga um möguleika á að koma b.v. Elliða á veiðar á uý. Var framkvæmdastjóra hæjarútgerðariimar falið að skrifa stjóm Verkamainnafélagsins Þróttar og fá upplýst, hvort félagið mundi leyfa skráningu skipshafnar á togarann til karfaveiða með sams- konar samningum og giltu á Akureyri. Svohljóðandi tillaga kom fram og var samþykkt samhljóða: „Fulltrúaráðið samþylddr að leyfa skráningu á b.v. Elliða á karfaveiðar, samkvæmt ósk stjómar bæjarútgerðarinnar, fyrir sömu kjör og á Akureyrartogurunum, enda verði innanbæjar- menn á togaranum, ef til era, og aflinn lagður npp á §IgÍH#ii*ði“* Einn maður, Jóhann G. Miðvikudagur 30. ágúst 1950 26. tölublað 13. árgangur. Ketilás-skemmtunin Óhróðri greinarhöfundar „Siglfirðings“ hnekkt Möller, sat hjá við atkvæða- greiðslnna, en aðrir alþýðu- flokksmenn í trúnaðarmaiuia- ráðinu greiddu atkvæði með. — Rétt er að geta þess, að Krist- ján Sigurðsson, fulltrúi Alþýðu- flokksins í stjórn Bæjarútgerð- arinnar, greiddi eins og hinir stjórnarmeðlimimir atkvæði með því, að reynt yrði að koma EUiða á karfaveiðar upp á sömu kjör og Akureyrarsjó- menn hafa. Sú ráðstöfun útgerðarstjóm arinnar, að binda EUiða, um miðjan júní í sumar, hefur sætt mikUU gagnrýni í bænum. Er ekki að efa, að almenningur mun fagna því, ef skipið fer nú aftur á veiðar innan skamms. En leitt er til þess að vita, að skipið hefur í tvo og háifan mánuð legið bundið í Reykja- vík, algerlega að þarflausu, en til stórtjóns fyrir sjómenn og bæjarfélagið. SKRIF „NEISTA“ I síðasta tbl. „Mjölnis" ibirt- ist smágrein, þar sem deUt var á stjóm bæjarútgerðarinnar fyrir þá ráðstöfun að binda EU- iða í stað þess að láta hann ganga á karfaveiðar áfram, eins og Akureyrar- og Austfjarðar- togararnir hafa gert i sumar. Er síðasti „Neisti“ ákaflega hneykslaður yfir þessari grein, og segir, að það sé sök „komm- únista“, að togariim hafi ekki verið á karfaveiðum í sumar. Segir bann \ pví sambandi, að stjóra og trúnaðarmannaráð Þróttar hafi fyrirskipað verk- faU og viimustöðvun við togar- ann meðan hann var á karfa- veiðum. Hér fer „Neisti“ vísvitandi með ósatt mál. Elliði lagði af stað héðan tU Reykjavíkur 14. júní, eða meira en hálfum mán- uði áður en verkfallið út af kaupi og kjörum á salt- og ís- fiskveiðum hófst. Verkfallstíl- tilkynning Þróttar náði til út- gerðar togarans á salt- og ís- fiskveiðar, og var hún ekki birt fyrr en löngu eftir að búið var að leggja togaranum í Reykja- vík og afskrá skipshöfn lians. Það var því ekki Þróttur, heldur útgerðarstjómin, eða meirihluti hennar, sem stöðvaði skipið á karfaveiðunum. Elliði hefði hæglega getað f^rið 2—3 túra á þeim tíma, sem leið frá bví að útgerðarstjóm lagði hon um og þar til veilkfall af nokkm tagi hefði komið til framkvæmda. Útgerðarstjóm hefur ekki gert eina einustu tUraim tU að ná samkomulagi við Þrótfc, hvofki um karfaveiðar né kjör við aðrar veiðar, — fyrr en nú fyrir nokkrum dögum, er áður- nefnt bréf var sent til Þróttar- stjómar. Síðasti „Neisti“ talar líka IP það, að með karfaveiðisamn- ingunum hafi sjómenn á Akur- eyri, Austfjörðum — og þá væntanlega Þróttur nú — brugðizt stéttarbræðrum sínum á Suðurlandi. Þetta er eíng Og hver annar heimskuþvættingur, sennilega sprottinn af hræðslu- ofstæki vegna fábjánaháttar og ökemmdarstarfsemi axarskafta- smiðanna í stjóm Sjómannafé- lags Reykjavíkiur. Ef Þróttur samþykkti að láta Elliða fara út upp á verri sjó- mannakjör en Sjómannafélags- stjómin krefst, léti EUiða t.d. fara út á salt- og ísfiskveiðar, en um þau stendur yfirstand- andi sjómaunadeUa fyrst og fremst, mætti segja, að það væru svik. En nú er ekki slíku til að dreifa. Karfaveiðikjörin, sem sjómenn á Akureyri, Norð- firði og Seyðisfirði njóta, eru BETTRI en þau kjör, sem Sjó- mannafélag Reykjavíkur krefst nú fyrir meðlimi aína. Það er iþví styrkur fyrir sunnlemika sjómenn, að annarsstaðar á landinu eru gerðir út togarar upp á núgildandi karfaveiðikjör Akureyrar- og Austfjarðatog- aranna. Þetta virðast m.a. verkamennimir í trúnaðar- mannaráði ÍÞróttar, þar á. m. nokkrir Alþýðuflokksmenn hafa skilið, er þeir greiddu atkvæði með því, að EHiði yrði gerður út upp á samskonar kjör. útgeRðarstjórn ber AÐ SEMJA VBÐ ÞRÓTT Eins og áður er getið, mælt- ist það illa fyrir, er EUiði var bundinn í sumar. Nú hefur hinsvegar verið horfið að því ráði að gera hann út á karfa á ný, ef að lí'kum lætur. En óvíst er, hve lengi það verður hægt. Það er mikið hagsmunamál fólksins f okkar atviimulitla og fátæka bæ, aið skipið verði ekki stöðvað. Það er þvf óhætt að fuUyrða, að meirihluti Sigl- firðinga óskar þess, að togara- deilan verði leyst hið fyrsta, að því er til okkar tekur, — að togarastjóm setjist hið fyrsta að samningaborði með stjóra Þróttar, og semji við liana um kjör á salt- og ísfiskveiðum. Til kaupenda Þjóðviljans Afgreiðslumaður ÞJóðviljans viU hér með beina þeirri ósk til þeirra kaupenda ÞjóðvUjans, er skuldai blaðið um lengri tíma, að þeir koiai I afgreiðsluna, Suðurgötw 10, næstu daga og geri skU fyrir blaðlð- þjóðvilj- auum er nauðsynlegt að fá blað gjöldin greidd jafnt og þétt og hann treystir lesendum sínum og stuðningsmönnum tU að ÍHDg þá skyldu af hendi. Á þeim barátfcufcjnpuu, sem f hönd fara fyrir íselnzka alþýðp, pr Þjóðviljinn eitfc af sterkustu vopnunum. Skilsemi á gjöldum til lians og annar stuðningur pr fcrygging fyiir ötulli !ið- veizlii hans f þ&rátfcunni. Út- gáfu lians má ekki t«fla 1 neþia hættu og það verður heldur ekki gert ef kaupendur Jians hér í bæ og annarstaðar standa í skilurn yið Jiarni. Kaupendur Þjóðviljans! — Munið að greiða gjald yJdí ar til blaðsins, og gerið það sera fyrst. Afgreiðslumaður. FLOKKVRINN Flokksgjöldin. Félagar! Komíð í félagsskrifstofuna og greiðið flokksgjöld ýkkar. Dragið það ekki, en komið næstu daga. Happdrætti ÞjóðvUjans. — Þeir félagar, sem ekki hafa enn tekið happdrættismiða- þdokkir til að selja ættu að koma sem fyrst og ná í blokkir, Tímínn líður og senn fer fólkí að fækka í ibænum. (Notið tækifærið meðan kunningjar utan af Jandi dvelja í bænum oig seljíð þeim miða í þessu ágæta happdrætti. Þeir félagar, sem bÚÐÍr eni að selja blökkir þurfa að koma og gera skil sem allra fyrst. Munið happdrætti Þjóðviljans. STOLKA w óskast í vist til Akureyrar. — Gott kaup. — Sér herbergl. —r Upplýsingar I SlMA 3 62 Eitt af því, sem sjálfsagt þótti í gamla daga, var að svonefndarkjaftakeriingarbæru slúðursögur. Enn þann dag í dag virðist vera til nægilegt af fólki, sem sækist eftir þeim starfa. Þann 24. ágúst s. 1. ikom í „iSiglfirðingi“ grein eftir ein- hvem, sem nefnir sig K. P. — Þessi slúðunberi, sem ekki þor- ir að birta fullt nafn sitt, kem- ur þar fram með helber ósann- indi og óhróður á Ungmenna- félag Holtshrepps; reynir hann á hinn lúalegasta hátt að ó- frægja þess féiag-s- skapar, Ég imdirritaður er sjálfur meðlimur þessa umrædda félags og starfaði við iþessa skemmt- un. FuUyrði ég, að þessi sora- grein K. P. er frá upphafi til enda heiber ésannindi. Eg fæ ekki séð, að greinar ggm þessi hafi annan tilgang en þann, að befa það út lun okkur Fljóta- fóík, að okkur skorti siðferðis- og ábyrgðartilfinningu. Hvað viðvikur húsakynnum að Ketilási, þá eru þau éneitan- lega lítil, en að iþau hafi verið sóðaleg er ósannindi, sem ann- að í þessari grein K. P. Og þó húsakynnin séu lítil, voru þau þ9 m§í}£§§ gfór fyrir það fólk, sejn þama yar samankomið. — ;íOftast var dansað í myrkri,“ segir gpgiparhöfundur. Það er með það sem annað í þessari grein. Fyrst og ifremst liggur í aUgipp pppi, að þar sem dansað' yar frá k, 7 e.h. til kl. 1 eftir miðnætti, gafc greiparþöfpp&p- ómögulega dansað meiripartinn í náttmyrkrí, Kl, um 10,50 kveikti ég í danssalnum, en uffl kl. 12 var ólag á lampanum og þurfti ég að laga hann. Hygg ég, að sá tómi, sem í það fór, hafi lékjíj farið fram úr 10—15 mínútum. Fyrlr dau^iuuip spil- aði hljómsveit Bjarka Árnason- ar frá Siglufirði, og þori ég að fuJlyrða, að hún gerði sitt til ðð gamkpipugpgfcir fengjp skemiufc sér fyrir þær 1Q kr.t sem þeir Jétu fyrir að fara inn í danssalinn, enda er ég visg um, að fáir munu taka pndir það með K. P. að þarna hafi „auðsjáanlega verið meira hugs að um hagnað af sk&fflmtun- inni en að gefa fólki kosfc á góðri og hollri skemmtun“, Ekki veit ég, hvort dans er yfirleitt talinn sérstaklega holi Ur? og skal ég því eklki dæma um það, @n þgð er von okkar í lúngmennafélagi Holfcshrepp§( að K, P- sæki sínar hollu dans- skemmfcanir annað en til okkar framvegis. En mér þætti vel ef hann vildi athuga, hvað það er algengt í kaupstöðum, þar sem aðstæður eru þó að öUu leyti hentugri, að fólk þurfi ekki að borgá nema 10 krónur inn á venjulega danslei'ki þar sem fjöjgurra manng, hljómsveit spilar. K. P. er vásvitandi að reyna að ófrægja þann, sem hann kall ar „dyravörðinn.“ Fæ ég ekki skUið, hvern hann á við, þar sem við dyravörzlu voru aUt&f tveir menn frá því að dansinn byrjaði til kl. 11, og skiptust á um starf þetta, sex menn, er aUir voru ungmennafélagar um- rædds félags, og fullyrði ég að enginn þeirra var undir áhrif- um áfengis. Það væri gaman, og er að vísu sjálfsagt, að iofa mönnum sem þessum K. P. að standa við sitt fleipur og blaða lygar, og er ég á því að ef SYCfflá sögpburði yærp oftar léð eyru og höfundar látnir standa fyrir máli sínu, myndum við með tímanum losna við þær kjaifta'kindur, sem enn virðast þrífast í skúmaskotum þjóðfé- lags okkar. Ég segi, að þarna hafi yerið Jítið af ölvuðum mönnum og um átroðning af þeirra völdum heyrði ég engan geta. Uingmennafélag Holtshrepps er að vísu ekki öflugur félags- skapur, enda ungt að árum, en þftr seffl K. P. minnist á hina 13—14 ára unglinga, sem þarna hafi verið hvarvetna á gægjum, get ég ekki látið hjá líða að fara um það örfáum orðum. Þarna voru engir krakkar nema úr Fljótum, og ætla ég að leyfa mér að segja, að þó Fljóta æskan hafi sótt sína danslei'ki gg §kemmfcanir til Ungmenna- iféiags Holtshrepps, þá efast ég um, þvi miður, að til séu mörg æskulýðsfélög, hverju nafni sem þau pefngst, seffl geta stærfc sig> af því, að enginn meðlimur þeirra innan 24 ára aldurs þragði áfengi, en það þori ég að fullyrða, að við í U. M. F. H. getum. Svo að lokum þetta: Ég veit ekki hversu mikill 'bindindisfrömuður eða áhuga- maður um uppeldi heilbrigðrar æsku þpssi K. P, er, en hvað sem því líður ætla ég að leyfa mér fyrir hönd olkkar hér í Holtshreppi að biðja hann að gggæfcá hvorfc ekki væri ástæða til að ibeina sfcarfsorku sinni og ráðleggingum a.nnað en fcil Fljótamanna. Ef hann er sá maður sera hann þykisfc v@ra, álít ég að hann gæti að verð- skulduðu slysað slysað út úr rnv ráðlöggingum þar sem þeirra væri meiri þqrf en hér,' Með fyrirfram þökk fyrir þirtingima. Knappsstöðum, 25. ág. 1950. gogi Hallgrímsson, Stúlka óskast í vist í Reykjavík. Upplýsingar hjá ANDRÉSI HAFLIÐASYNI

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.