Mjölnir


Mjölnir - 26.08.1954, Qupperneq 3

Mjölnir - 26.08.1954, Qupperneq 3
M J ö L N I R | Auglýsing | nr. 8,1954, frá Innflutningsskrifstofunni I um innflutning bifreiða. í Ríkisstjórnin hefir ákveðið, samkvæmt heimild í 1. gr. bráða- I birgðalaga nr. 80, 1954, að Innflutningsskrifstofan skuli til árs- loka 1954 innheimta 100% leyfisgjald, auk áður lögboðins auka- leyfisgjalds 35% á fólksbifreiðar, af öllum innflutningsleyfum fyrir bifreiðum, nema vörubifreiðum, sem að burðarmagni eru 3 tonn og þar yfir. Síðar verður tekin ákvörðun um, hvort jeppar verða seldir á því verði, sem þeir kosta frá ísrael eða á lægra verði. Leyfisgjaldið miðast við fob-verð bifreiðanna, og skal inn- heimt um leið og leyfi er afhent. Ef fob-verðið er ekki .tiltekið, miðast leyfisgjaldið við tollmat bifreiðanna, að frádregnu flutn- ingsgjaldi og vátryggingargjaldi. Bifreiðarnar verða að sjálfsögðu að vera í ökufæru standi. Þó skal hið sérstaka leyfisgjald á bifreiðum, sem búið er áð ákveða um kaup frá Sovétríkjunum og Tékkóslóvakíu, smbr. 3. og 4. lið hér á eftir, vera 60% af fob-verði. I samræmi við ofangreindar reglur hefir Innflutningsskrifstof- unni verið heimilað að veita nú þegar innflutnings- og gjáldeyris- leyfi fyrir bifreiðum, sem hér segir: 1. 300 fólksbifreiðir, sem leyfishafi má kaupa frá hvaða landi sem er. 2. 300 sendiferðabifreiðir, sem leyfishafi má kaupa frá hvaða landi sem er. 3. 100 fólksbifreiðir, sem þegar hafa verið keyptar frá Sovétríkj- unum. 4. 100 bifreiðir frá Tékkóslóvakíu. 5. 70 jeppa-bifreiðir frá Evrópu eða U.S.A., sem úthlutunar- nefnd jeppabifreiða úthlutar. 6. 275 vörubifreiðir, sem að burðarmagni eru 3 tonn eða þar yfir, og má leyfishafi kaupa þær frá hvaða landi sem er. Með tilvísun til framangreindra ákvarðana ríkisstjórnarinnar, með samþykki hennar, hefir Innflutningsskrifstofan ákveðið eftir- farandi skilyrði, samkvæmt heimild í 1. gr. laga nr. 88, 1953: a. Þeir umsækjendur, sem eiga óafgreiddar umsóknir hjá Inn- flutningsskrifstofunni, og sendar voru henni samkvæmt aug- lýsingu hennar nr. 6, 1954, verða að tilkynna skrifstofunni hér, með símskeyti eða bréfi, innan 14 daga frá birtingu þess- arar auglýsingar, hvort þeir óska að umsókn þeirra verði tekin til afgreiðslu nú, eftir að hið sérstaka leyfisgjald hefur verið ákveðið. Geri þeir það ekki, verður litið svo á, að umsóknin sé þar með úr gildi fallin. Þetta gildir þó ekki um vörubifreiðir, sem að burðarmagni eru 3 tonn eða þar yfir, með því að af þeim leyfum verður ekki innheimt neitt sérstakt aukagjald. b. Umsækjandi, sem fær frá Innflutningsskrifstofunni tilkynn- ingu um, að honum hafi verið veitt innflutningsleyfi fyrir bif- reið, verður, innan hæfilegs tíma, sem ákveðinn verður í slíkri tilkynningu, að greiða fob-verð bifreiðarinnar til Landsbanka íslands eða Útvegsbanka Islands h.f., í sérstakan reikning. Gildir þetta um allar bifreiðir jafnt. c. Gegn framvísun frá nefndum bönkum um innborgun fob-verðs bifreiðar, samkvæmt framansögðu, verður viðkomanda eða umboðsmanni hans, afhent innflutningsleyfi hér á skrifstof- unni, enda greiði hann þá um leið leyfisgjöldin, eins og þau eru ákveðin í lögum. d. Skipafélögum er óheimilt að taka bifreiðir til flutnings hingað til landsins, nema innflutningsleyfi sé fyrír hendi. — Nánari reglur um þetta hafa verið sendar öllum skipafélögum, og þau öll fallizt á að hlíta þeim. Reykjavík, 16. ágúst 1954. INNFLUTNINGSSKRITSTOFAN T I L K Y N N I N G um greiðslur örórkubóta og fæðingarstyrkja til danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkisborgara. Hinn 1. septmebr n.k. koma til framkvæmda tveir milli- ríkjasamningar Norðurlandanna fimm, annar um gagnkvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni og hinn um gagnkvæma mæðrahjálp. Samkvæmt fyrri samningum eiga ríkisborgarar hinna samn- ingslandanna, sem búsettir eru hér á landi, sama rétt til ör- orkubóta og íslenzkir ríkisborgarar, ef þeir hafa dvalið hér á landi samfleytt fimm næstu árin áður en bótakrafa er borin fram, eða dvalið hérlendis a.m.k. síðasta árið áður en bóta er leitað og hafa verið a.m.k. 12 mánuði af dvalartímanum færir um, líkamlega og andlega, að, inna af höndum venjuleg störf. Samkvæmt síðari samningnum eiga danskar, finnskar, norskar og sænskar konur, sem dvelja hér á landi og ala hér börn, sama rétt til óendurkræfs fæðingarstyrks frá Trygginga- stofnun ríkisins og íslenzkar konur hafa samkvæmt lögum um almannatryggingar. Ennfremur eiga konur þessar jafnan rétt til styrks frá sjúkrasamlagi dvalarstaðarins vegna fæðingar í heimahúsúm eða dvaiar á fæðingarstofnun og íslenzkar konur hafa samkv. sjúkratryggingakafla alþýðutryggingalaganna. Samningarnir taka ekki til. erlends starfsfóiks sendiráða samningsríkjanna og heldur ekki til öryrkja, sem rétt eiga til bótá fyrir slys við tryggingáskýld störf. - Þeir ríkisborgarar Danmerkur, ;Finnlands, Norega og Sví- þjóðar, sem iámningar þessir taka til og teija Sig öðlast rétt til örorkubóta eða fæðingarstyrkja 1. september n.k. eða síðar, eru hérmeð áminntir um að snúa sár til TryggingAstofnunar rikia- ins eða hlutaðeigandi umboðsnaanns hennar og (ef um fœð- ingarstyrk er að ræða) til sjúkrásamlags dvalarstaðarina. Þeir íslenzkir ríkisborgarar, sem dveljast i Danmörku, Finn- iandi Noregi óða Svíþjóð og uppfylla skilyrði samninganna, hafa sama rétt til greiðslna vegna skertar starföhæfni og til fæðingarstyrkja í dvalarlandi sínu og þarlendir ríkisborgarar. -.-í Reykjávík, 15. ágúst 1953. TRYGGINGAR8TOFNUN RlKISINS Gtdráttur skuldabréfa : í Farið hefur fram hjá bæjarfógetanum í Siglufirði úrdráttur á hand hafaskuldabréfaláni Byggingarsamvinnufélags Siglufjarðar Litra A 1949. Ut voru dregin bréf nr. 8, 25, 28, 29, 30, 37, 38, 40, 41 og 42. Gjalddagi þesaara bréfa er 2. jan. 1955. Einnig hefur farið fram útdráttur á handhafaskuldabréfaláni fé- lagsins Litra A 1951. Út voru dregin bréf nr. 9, 11, 32, 39,.45. og 55. Gjalddagi þessara bréfa er 2. des. 1954. . . ... Ofantalin bréf innleysast í Sparisjóði Sigjlufjarðar. Vextir greiðas't ekki af útdregnjun bréfum eftir gjaiddaga, sbr. skiimáia íánanna, sem prentaðir eru á hverju bréfi. Siglufirði, 12. júli 1954. f.h. Byggingarsamvinnufélags Siglufjarðar Benedikt Sigurðsson Ml TILBOÐ OSMST í hænsnahúsin við Hólaveg 5 hér í bænum, ásamt tilheyrandi lóð (áður eign Hinriks Thorarensen). Tliboðiim ! húsin skal skRatð tíi •krifstofu undtmtaðs fyrir 1. wft. n.k. og ekai í þefan greina auk nafnn og hehniitefángs tHboðsgjafa, tM- hoðsupphæð og greiðfiéusldlmMa. - . « •• wSiVifc:•>; L f i'- ’ BÆJARStfeBTINN ' V;

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.