Mjölnir


Mjölnir - 26.08.1954, Síða 4

Mjölnir - 26.08.1954, Síða 4
SAMSTARF VINSTRi FLOKKANNA • • Það cr enginn ágreiningur um það meðal vinstri sinnaðra manna, að sundrung vinstri aflanna í landinu sé alþýðunni tií liiiis mesta tjóns og afturhaldinu til ávinnings. Saint seln áður liefur sundrungin haldizt ár eftir ár 'og jáfnvel áratug éftir ára- tug, og hefur áldrei orðið íneiri en t'yrir síðustu kosningar, þegar Þjóð- varnarliokkurinn svonel'ndi var stofnaður, en stofnun hans leiddi sein kunnugt er til fylgistaps Alþýðu7 liokksins og Sósíalistáflokksins, en styrkti aðstöðu afturhaldsflokkanna, bæði á Alþingi og utan þess.; Hvergi liefur sundrungin þó gert. meira tjón en á vettvangi verkalýðs- samtakanna. Nokkur undanfarin ár," eða síðan 1948, liafa hjú atvinnurek- endaflókkaiuia í stjórn Alþ'ýðusam-1 bandsins liaft aðstöðu til að ráða úr- slitum imi kjaramál verkalýðsstéttar- inrtár, og eru afleiðingarnar öllum, kunnar. Þær miklu kjarabætur, seni verkalýðsstéttin fékk á árrtnum 1944 tii 1948 liafa að miklu leyti verið af henni teknar, en aðstaðá gróða- stéttrtrinnar styrkzt að sama skapi .og auður liennar og ,vald yaxið. 1 skjóli þess valds og þeirrar aðstöðu, sem auðstéttin og : flokkár hennar líafa náð í verkalýðssamtökuiium, hefur hún- ' tekið ■ upþ - þann sið að beita ríkisvaldinu- opinberlega gegn alþýð- unni, og nokkur undanfarin ár liefur ríkisvaldið og Alþingi beinlínis verið opínber 'samíiingsaðíli fyrir atvinnu- Eekt'nd'astétfi'n'a i 'ölluin meiriháttar" kjararteiluni'. 1 desemberverkföllunum miklu ’5ÍÍ, sýndi það sig samt sem áður, livor er . sterkári þegar' tjl átaka feemur, verka: lýðsstéttin e'ða auðstéttin ineð ríkis-' valdið í- höndum Asér og • aðstöðu til'': að gera, Alþýðusambandið óvirkt. .— Það. efast því enginn lengur um, að ^ ef verkálýðuriun stendur saman, þá er lianii '•’sterkari í béinúrh átökúm en andsfæðiiigarnir. En þrátt fyrir það hefur auðstéttin engú þurft að kvíða. Hún het'ur getað notað ríkis- vélina.. til. aö. gera kjarabætur þær, :isem verkalýðurinn liefur áuiinið sér, kið engu, með nýjum álögum, verð- Rájkkiinuni á vörum og þjónustu, se.m ékki érii Tgknar' í “ vísiföiuna,' ineð ' fölsunum á. visitölunni o.s.frv., og nfeð 'beinum'- Wvikum. ’svo sein kaffi-" * 1 . * ' ‘ 1 liækkuninni: Og hjú liennar, sem ráða : úrsiitum' í stjórn Alþýðusambands- ins. liafa áuðvitað verið góðu börnin og luildið að sér höndum, livað sem'- á hefur gengið. Ef verfeaiýðurinn á að geta rétt hlut sinn, hvað þá, ef hann á að geta náð frumkvæði í stjórnmálum liyids- áös, verða vinsíri —flokkarnir að" leggja niði|r þann sið að eyða kröft- uni s.ínum í ,að berjast hver. .gegn. öðrum, en taka í. þess stað höndum : ,<i'a'itián ’til baráttu gegii íhaldinú. —• Yinsíri. flokkarnir. allir eiga fleiri ' sameiginleg stefnumál en ágreinings- nral. — Fyrir þessum stefnumáluin verða' þeir áð bérjást sameiginlega, eigi árangur að nást Og mörg ágrein- ingsmál flofekanna eru slík, að þau liafa enga „þraktiska“ þýðingu fyrir alþýðuna, sem þessir flokkar sáihán1 standa af. Sósíalistaflokkurinn liefur jafnan barizt fyfir.’.BiningU alþýðunnar, —. bæði á .liínúm stéltarlega og póli- tíska .vettvangi. Sú barátta liefur þó.' ekki fram að þessu borið tilætlaðan árangur. En nú virðist liorfa betur en.. áður í því efni. Ýmsir helztu for- ; inigjar Alþýðuflokksins, yinkum ýms- ir-þeir, sem eru í- b'eínum tengslum yið . verkalýðslireyfmguna, i'irðast hafa. fjullan,4iúg á.að ta.ka upp sfe'ipú-,.; legt' samstarf 'við sósíalista og’-áðrá'-' íbaldsgæðiuga um saraeigiuleg stef'uu mál og láta ágréiningsefnin bíða betri tíma. Er vitað, að þetta verður aðalmálið á þlngi Alþýðuflokksins i hausf.; Fyrfet og fremst verður þar út- kljáð,‘ hvort lialdið skuli áfram eða ekki, þeirri samvinnu, sem flokkur- inn liefur undanfarin ár liaft við at- vinnúrekendaflokkana í verkalýðs- málum. Allir vinstri sinnaðir menn, sem ekki eru blindaðir af flokksofstæki, skilja hvílíkt böl sundrung vinstri flokkahna er, og þrá það, að verka- lýðsflokkarnir taki upþ 'samstarf í . stað innbyrðis baráttu. Márgir kýsu lielzt, að flokkunum yrði sterypt sam- an í einn öflugan verkalýðsflokk. — Ekki skal neinu u'm það spáð, livort mögúleikar eru á slíkri sámeiningu. • En á hinu ei‘u fullir möguleikar, að flokkarnir liætti að troða skóinn liver ofan af öðrum og reyni að vinua saman að . saineiginleguin stefnumál- um, fyrst og fremst í yerkalýðssam- tökunum, én e'i'nnig 'í bæjarstjórnum, á Alþingi og annars staðar, þar sem þeir hafa aðstöðu til álirifa. Takist samstarfið, verðiir það alþýðunni, sem þessir flokkar samanstanda af til góðs, en mistakizt það, er. engu spillt, þéí sundrungin getur varla skaðlegri orðið en liún liefur verið undanfarin ár. —im—ini—ini-—iiii-iiii-nu—im—im—iik—mi—iui—«*{« 7 • • . • •' i / tilefni af afmæli Sifjlu- fjarSarkirkju rí.k. sunnúdág, hefur kirkjunefndin dkueSiö, a3 hafa merkjasölu til ágóöa fljrir ferniingarkurtla.. Einnig veröur tekiö á. móli frjálsum framlögum í kirkjukgssqnn. i förkirkjunni'......... • Tökum höiidiim samaii óg hrindum þessu máli í fram- kvœmd fyrir næsta fermingar- dag. ' . • 'kllÍkJUNEFNDIN Að duga eða drepast Frh. af 1. s. vátrisveituna' o.fl. ' I þriðja lagi verður að athuga strax hvaða vetrarvinnu - væri . hér hægt að framkvæma, svo sem tunnusmíði, .starfrækslu slippsins; útgerð o.fl. I fjórða lagi, verður baif'arstjórn, í samráði við góðviljaða menn, sem kunnugastir eru á sviði fram . leiðslu -og atvinnumála, að gera . áætlun um viðreisn. atvinnulífsins í bænum, framtíðaráætlun fyrir ..bæinn og, sækja . sem fyrst um •nauðsynlega aðstoð til þess hjá þingi og stjórn. Það . er. margt anrtað, sem athuga þarf í sam- bandi við þessi mál og bæjar- • stjói’n getur ekki lengur látið eins og allt sé í bezta lagi. Það er voði fyrir dyrum og þeim voða verður... ekki bægt frá nema með dugnaði, bjartsýni og hyggindum. Það er annað hvort að: duga eða drepast. Það er annað hvort að ganga að því að leysa vand- ann eða að fljóta sofandi að feigðarósi; láta allt drasla ’eins pg verkast vill, meðan fólkið flýr , bæinn, Sjálfsagt vaxa mörgurti., í augum þau vandamál,. sen\, nú. eru'framundan hér á Siglufirði, 'Eri'’ það -rieí:: sió&Jhápy^úgandi mánrih‘héí.i.bæairtxþ sem mikið.. 17. tölubiað. 17. árgangur. Fimmíudagur 28. ágúst 1954. Þeir sem hafa á leigu geymsiuhólf hjá frystihúsinu ísafold eiga að skila þeim tómum 15. september n.k. Hólfin verða ekki leigð eftir fyrr- greindan dag. J F.h. Frýstihússins ísafold, ÞRÁINN SIGURÐSSON VéSritanarstÉífea óskast á skrifstofu bæjarfógeta frá og með 15. sept. n.k. Ryrj- unarlaun kr. 1.879,00 á mánuði, að öílum uppbótum meðtöldum. Umsóknir, þar sem greina skal aidur umsækjanda, menntun og fyrri störf, ber að senda til skrifsíofu bæjarfógeta fyrir 10. sept. n.k. BÆJARFÓGETINN vilja á sig leggja til að leysa vandamálin, og alla þessa menn þarf að sameina um það. Eins og kunnugt er urðu mikl- ar breytingar á bæjarstjórn Siglu- fjarðar við kosningarnar s.l. vet- ur. Sjálfstæðis- og Framsóknar- flokkurinn bættu við sig sínum bæjarfulltrúanum hvor og hafa því fimm fulltrúa af níu í bæjar- stjórn, eða hreinan rneirihluta, enda þótt þeir samanlegt fengju færri kjósendur en Sósíalista- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Sá meirihluti, sem myndaður var eftir kósningarnar af afurhalds- flokkunum, hefur að ýmsu leyti tekið upp starfshætti og vinnu- brögð, sem lítið hafa tíðkast áður í bæjarstjórn. Það hefur t.d. jafn- an verið siður í bæjarstjórn um margra ára skeið, að meirihluti sá, sem með völd hefur farið á hverjum tíma, liefur lagt áherzlu á að hafa eins góða samvinnu við minnihlutann og kostur hefur verið á, og fá hann til samvinnu um sem flest mál. Þetta hafa reynzt hyggileg vinnubrögð og mörg óþægindi sparað og margt gott af hlotizt. Núverandi bæjar- stjórnarmeirihluti hefur haft aðrar skoðanir á þessu og jáfnan í starfi sínu, allt frá byrjun, forð- ast samvinnu við minnihlutann; ráðið til lykta stórmálum án. nokkurs samráðs við minnihlut- ann og þrásinnis beitt egnandi framkomu að óþörfu. — Þessi óhyggilegu vinnubrögð eru því furðulegri, sem öll stjórn bæjar- mála síðustu mánuði, hefur verið lágkúruleg og með hinum mesta viðvaningsbrag, og eins hins, að meirihlutinn hefur minnihluta kjósenda bak við sig, auk þess, sem hin sterku verkalýðsfélög bæjarins standa . að lang mestu leyti bák- við fulltrúa minnihlut- ans. Þess er nú að vænta, að meirihlutinn láti af þessum óhyggilegu vinnubrögðum, þegar syo mörg og alvarleg vandamál Ullarefni í kjóla Rayonefni í skólakjóla Verzlun Halldórs Jónassonar Sjóstakkar Sjóstígvél, álímd Sjómannapeysur Verzlun Halldórs Jónassonar Ódýru gúmmístígvélin komin aftur. Verzlun Ilalldórs Jónassonar KVENUNDIRFÖT úr mjög góðu prjónasilki. Verzliin Halldórs Jónassonar VEFSTÓLL Nýr vefstóll til sölu. Afgr. vísar á Vísnaþátturinn (Frh. af 2. síðu) Hér er sú tegund sléttubanda, sem nefndur er afdráttur; það eru aldýr sléttubönd, vatnsfeld. — Þannig ort, að fyrstu samhljóð endur, er standa framan hljóð- fallssamstöfunar í 1. og 2. vísu- orði, eru burt numdar. Myndast seinni vísi helmingurinn, 3. og 4. vísu orð úr því, sem þá er eftir af fyrra vísuparti með jöfnum dýrleika sem hinn fyrri og all skipulegu efni. Af fránámi (af- drætti) samhljóðanna er nafnið afdráttur komið. Þetta gjörir vís- una einkennilega og mjög vanda- samt er að yrkja svona vísu. (Sbr Bragfræði H.S., bls. 124). Þessi dæmi eru sýnd hér meira til gamans en fróðleiks. Eg er aðeins lítill leikmaður á þessu sviði, og bið þá, sem lesa þetta, að taka viljann fyrir verkið Guðl. Sigurðsson Lesendur Vísnaþáttarins og Guðl. Sigurðsson eru liér með beðnir af- sökunar á livað dregist liefur að birta þetta framhald, en fyrrihlutinn birt- ist í 11. tbl. er við að fást og nú. Enda er það staðréynd, að þessi mál verða svo bezt leyst, að það takizt að sameina um það sem flesta Sigl- firðinga. -

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.