Mjölnir - 07.06.1963, Page 4
Sauðárkróhsmdlið afgreitt frd félagsmdlardðuneytinu:
Vafaatkvœðin dœmd ógild
og kosningaúrslitin gild
Mjölnir
ÚTG. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
ÁbyrgðarmaSur: Hannes Baldvinsson. Afgreiðsla: Suðurgöfu 10, Siglufirði,
simi 194. Argjald 75 kr. — Prenfsmiðja Björns Jónssonar h.f. Akureyri
Nú loksins einu ári eftir að bæj-'3*
arstjórnarkosningarnar á Sauðár-
króki fóru fram, er búið að afgreiðtf
kosningakæruna landskunnu. IhaId-
ið fær áfram að stjórna bænum
krafti 1 /6 hluta úr atkvæði og vafa-
atkvæðin tvö eru dæmd ógild, enda
þótt sannað sé, að kjósendurnir
tveir höfðu rökstudda ástæðu til
að ætla, að þeir væru með þvi að
styðja l-listann, lista vinstrimanna.
í kosningalögunum nr. 52 frá
14. ág. 1959 segir svo (105. gr.):
AtkvæSi skal ekki meta ógilt, þó
að gallað sé, ef greinilegt er,
hvernig það á aS falla, nema
augljóslega komi í bága viö
framangreind ákvæði.
Nú var þaS öllum ljóst, hvaSa
lista þessir tveir kjósendur höfSu
ætlaS aS greiSa atkvæSi. A-
listinn er alls staSar listi AlþýSu-
flokksins og AlþýSuflokkurinn
var stærsti aSiljinn aS kosninga-
samstarfi vinstri manna. Vinstri-
menn höfSu beSiS um aS fá aS
nefna lista sinn A-lista, en fengiS
synjun hjá kjörstjórn. Vinstri
menn höfSu æskt þess fyrirfram,
aS A-lista atkvæSi yrSu sér
dæmd, ef þau kæmu fram vegna
misskilnings, eins og kom á dag-
inn, I einu kosningabókinni,
sem út var gefin fyrir kosning-
arnar var listi vinstrimanna
nefndur A-listi en ekki I-listi.
FélagsmálaráSuneytiS viSur-
kennir í úrskurSinum, aS „sterk-
ar líkur (hafa) veriS leiddar aS
því aS tveir kjósendur SauSár-
krókskaupstaSar, sem kusu utan
kjörstaSar hafi^viljað kjósa I-
lista, en vegna mistaka ritaS bók-
stafinn A á kjörseSilinn ...“
En ráSuneytiS dæmir atkvæSin
ógild aS órökstuddu máli og
minnist ekki á fyrrnefnda laga-
grein, sem segir ljóslega, aS at-
kvæSi sé gilt, ef „greinilegt er,
hvernig þaS á aS falla“.
En þar á ofan bætist, aS báSir
þeir sem greiddu vafaatkvæSin
hafa gefiS sig fram og lýst því
yfir, aS þeir hafi ætlaS aS greiSa
A-listanum atkvæSi. AS sjálf-
sögSu er yfirleitt ekki tekiS mark
á slíkum yfirlýsingum, sem gefn-
ar eru eftir á. En í þessu tilfelli
skiptu þær miklu máli, því aS
annar kjósandinn hélt því fram,
aS sér hefSu veriS veittar þær
upplýsingar á kjörstaS, aS A-
listinn væri listi vinstrimanna.
ViS rannsókn málsins tókst
aldrei aS sanna endanlega þessa
staShæfingu, því aS starfsmenn
á kjörstaSnum þrættu á móti.
En mjög sterkar líkur voru aS
Siglfirðingar sinrsslir
ÞaS má meS sanni segja aS lega SkarSsmót skíSamanna var
SiglfirSingar hafi veriS sigur- haldiS og var þátttaka í því meiri
sælir um Hvítasunnuna. HiS ár- nú en áSur og urSu siglfirzkir
skíSamenn sigurvegarar í öllum
greinum.
Þá heimsóttu K.S.-ingar Is-
firSinga, háSu þar knattspyrnu-
kappleik og unnu glæsilega meS
Hver á oð hjólpo þeim?
Á flokksþingi Framsóknar-
flokksins í vor sagði Eysteinn
því leiddar, aS kjósandanum
hefSu veriS veittar rangar upp-
lýsingar, og m. a. var sannaS,
aS fy.rrnefnd kosningahandbók
hafSi veriS notuS til leiSbeining-
ar fyrir kjósendur.
Líkurnar fyrir því, aS I-listinn
hafi átt þessi tvö vafaatkvæði
eru alltof sterkar til aS Félags-
málaráSuneytiS geti leyft sér aS
hundsa þær. En ráSuneytiS var
í vanda statt, þar sem trassaS
hafSi veriS í heilt ár aS afgreiSa
máliS, og ráSuneytiS hefSi legiS
undir þungum ákúrum, ef nýjar
kosningar hefSu veriS fyrirskip-
aSar nú loks, þegar íhaldiS er
búiS aS stjórna bænum í eitt ár
og búiS aS samþykkja reikninga
og leggja fram fjárhagsáætlun.
Þessi furSulegi dráttur á af-
greiSslu málsins skiptir ekki
máli, úr því dómur féll á þennan
veg, en réttlátur dómur hefSi
valdiS nokkurri ringulreiS og
vakiS óþægilega athygli á þess-
um dæmalausa trassaskap.
AlþýSubandalagsmenn, Al-
þýSuflokksmenn og vinstri
Framsóknarmenn á SauSárkróki
verSa nú aS ákveSa, hvaS gera
skuli og hvort rétt sé aS vísa mál-
inu til venjulegra dómstóla. En
lítill ávinningur er aS því, ef
máliS fær jafn hægfara meSferS
og hingaS til, því aS þá mun
dómur ekki falla fyrr en um þaS
bil sem næstu bæjarstjórnar-
kosningar fara fram!
En höfuSatriSi málsins er þó
aS þessir þrír samstarfsaSiljar
haldi áfram aS berjast sameig-
inlega gegn óstjórn íhaldsmeiri-
hlutans á SauSárkróki og berj-
ist til sigurs. MJÖLNIR vill
heita vinstrimönnum áframhald-
andi stuSningi og hvetur þá ein-
dregiS til góSrar samvinnu.
Ragnar Arnalds.
Jón Þorsteiisson er
vonlous nm
AlþýSuflokksmenn hafa enga
von um aS Jón Þorsteinsson nái
uppbótarsæti nú í kosningunum.
ÞaS skiptir engu máli, hvort
hann vinnur 50 atkvæSi, stendur
í staS eSa tapar 50 atkvæSum —
hann er jafn vonlaus undir öllum
kringumstæSum. ÁstæSan er sú,
aS AlþýSuflokkurinn tapar ann-
ars staSar þaS miklu, aS hann
fær einu þingsæti færra. Jón
Þorsteinsson hlaut fjórSa og
seinasta uppbótarsæti flokksins
og er því dæmdur til aS falla.
Auk þess er nokkurn veginn
öruggt, aS annaS hvort fellur
Benedikt Gröndal eSa Birgir
Finnsson, ef ekki báSir. En
háSir þessir menn fá örugglega
hærri hlutfallstölu en Jón Þor-
þingsietið
steinsson og hreppa því uppbót-
arsæti hans, ef uppbótarsætin
yrSu fjögur. Jón er því einnig af
þessum sökum vonlaus.
VinstrisinnaS AlþýSuflokks-
fólk ætti aS hugsa sig tvisvar um,
áSur en þaS kastar atkvæSi sínu
á glæ meS því aS kjósa Jón. ÞaS
ætti aS minnast þess, aS Ragnar
Arnalds hefur mikla mögujeika
á aS komast á þing, en þó því
aSeins, aS hann bæti viS sig at-
kvæSum og verSi kjördæma-
kjörinn, því aS sáralitlar líkur
eru á því, aS uppbótarsæti falli
til AlþýSubandalagsins hér í
þessu kjördæmi. Látum ekki
íhald og hægriframsókn eiga
alla þingmenn kjördæmisins —
Sendum Ragnar Arnalds á þing!
■■■■■■■■■Illlll
á Siglufirði er í Suðurgötu 10.
BÍLASÍMI á kjördag er 194.
Kjörskrárupplýsingar í síma 310.
Trúnaðarmenn á öðrum stöðum:
Á Hofsósi: Valdimar Björnsson, sími 30.
Á Sauðárkróki: Hulda Sigurbjörnsdóttir, sími 189.
Á Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson, sími 44.
Á Blönduósi: Guðmundur Theódórsson.
Á Hvammstanga: Skúli Magnússon, sími 18.
VINSTRl MENN! KJÓSIÐ SNEMMA! HELZT
FYRIR HÁDEGI.
Jónsson m. a.:
„Geti stjórnarflokkarnir ekki
ráðið EINIR eftir kosningar verða
þeir að taka tillit til Framsóknar-
flokksins .... Það er ekki árenni-
legt að fela stjórnarflokkunum
EINUM SAMAN völdin á næsta
kjörtímabili."
Hverjum skyldi Eysteinn treysta
bezt til að hjálpa stjórnarflokkun-
um til að koma á „árennilegu"
stjórnarfari eftir kosningar?
Hvaða vinstri menn vilja með
atkvæði sínu stuðla að því, að
Framsókn taki þátt í hægri stjórn
eftir kosningar?
6:4.
Lúðrasveit SiglufjarSar fór á
Landsmót íslenzkra lúðrasveita,
sem háð var um Hvítasunnuna á
ísafirði. Lúðrasveitir ísafjarðar,
Selfoss, Akureyrar og Siglu-
fjaröar, Lúðrasveit verkalýðsins
og Lúðrasveitin Svanur úr
Reykjavík tóku þátt í mótinu.
Allar eru þessar lúðrasveitir
góðar og fluttu ágæt verkefni.
Að sögn manna mun þó Lúðra-
STÆRSTI VINNINGURINN í HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS
ER FLUGFERÐ í KRINGUM HNÖTTINN
VERÐ MIÐANS 50 KR. — DREGIÐ Á KJÖRDAG
SIGLFIRÐINGAR — KOMIÐ í SUÐURGÖTU 10 GERIÐ SKIL
SKAGFIRÐINGAR — HÚNVETNINGAR:
MIÐAR AFGREIDDIR HJÁ TRÚNAÐARMÖNNUM ALÞÝÐUBANDAL.
sveit Siglufjarðar og stjórnandi
hennar, Gerhard Schmidt, hafa Alþýðubandalagsmenn I Styrkið kosningasjóðinn!
hlotið beztar undirtektir áheyr-
Illllll SifflHBBBKKiiSKISSHE^ÍSÉÍÍiŒííiííSBIfflHBíBIHBHHHHIH