Mjölnir


Mjölnir - 04.04.1967, Side 4

Mjölnir - 04.04.1967, Side 4
Almenn reiði og óónœgja í liði sjálfstœðismanna Mjölnir ÚTG. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA ÁbyrgSarmaSur: Hannai BalJvinuon. AfgraiSila: Suturgatu 10, Siglufirfi, Frjáls hugsun, óbundin af annarlegum aðfengnum sjón- armiðum og „pabbapólitík“, hlýtur að vera takmark æsk- unnar. Ungt, ört vaxandi þjóð- félag þarf þess með að hvert rúm sé vel skipað, ekki ein- ungis á Alþingi, heldur í Síðan Sjólfsfæðistlokkurinn foirti framboðslisto sinn hér í kjördæminu, hefur víða orðið vart við megna óónægju meðal óbreyftra flokksmanna og jafnvel meðal þekktra óhrifamanna í flokknum. Þeim finnast það furðulegar aðfarir, að viðurkennd- ir forystumenn í héraði séu ýmist auðmýktir ög lítil- lækkaðir eins og Óskar Levý, alþingismaður og bóndi á Ósum, eða þeim sé hreinlega sparkað út af listanum eins og farið var með Jón ísberg, sýslu- mann. Jón gamli Pólmason komist upp með að trana óreyndum syni sínum fram i annað sætið, og í það þriðja sé troðið lögfræðing úr Reykjavík, sem hingað til hafi engan óhuga sýnt ó hagsmunamólum Norð- lendinga. lími 71294. Árgjald 75 kr. — PrentsmiSja Björni Jónitonar h.f. Akureyri Eyjólfur — sending að sunnan með kveðju fró Bjarna. Jón ísberg — bað um prófkjör, var spark- oð! Margir Sjálfstæðismenij segj- ast vera reiðastir yfir þeim vinnu brögðum, sem viðhöfð hafi ver- ið, þegar listinn var barinn sam- an. Bæði öðru og þriðja sætin.u bafi raunverulega verið ráðstaf- að af fámennri klíku valdamanna suður í Reykjavík í samráði við Jón Pálmasón og örfáa .ráða- menn flokksins héðan úr kjör- dæminu, en flokksmenn hér nyrðra hafi yfirleitt engu feng- ið að ráða og prófkjöri hafi ver- ið hafnað. Sérstaklega gremst mönnum sú tilhneyging, sem raunar verð- ur vart víðar en hér, að þingsæti séu látin ganga í arf. Pálmi son- ur Jóns á Akri er talinn gæða- piltur og sæmilegasti bóndi en enginn skörungur eins og karl faðir hans. Mönnum ber saman um, að væri Pálmi ekki- sonur hans föður síns, þá hefði engum dottið í hug að senda hann- í framboð. En hér hafa hagsmun- ir héraðsins og flokksins orðið að víkja fyrir misskilinni föður- ást. Jafnvel í blaði Sjálfstæðis- manna, „Norðanfara,“ kemur fram óblandin fyxirlitning á þess Heynt befur.. AÐ Noröurlandsóætlunin muni ekki sjó dagsins Ijós fyrir kosningarnar í sumar, en loforð um að hún verði gerð ó næsta kjörtimabili verði eitt helzta kosningaloforð stjórnarflokkanna. AÐ enn sé ekki séð fyrir cndann ó framboðsraunum ihaldsins é Vestfjörðum, og séu nú 1 gangi undirskriftarlistar til stuðnings Þorvaldi Garðari, sem hyggist ætla að feta „hina leiðina" i fótspor Sig- urvins til að fó öruggt sæti. háttai- „pabbapólitík,“ eins og sjá má á meðfylgjandi úrklippu um, kom sú slkoðun víða fram, að í rauninni væri ekkert við það að athuga, enda ekkert ný- næmi, að menn sem aldir væru upp í Reykjavík kæmu í fram- boð úti á landi. Ekki mætti vekja upp of mikla hreppapólitík, og ástæðulaust væri að meina hæfi- Jafnvel i blaði Sjólfstæðismanna, Norðanfara, fram hin mesta fyrirlitning ó „pabbapólitík' úr blaðinu 27. febr. sl. Þá er það haft eftir mörgum Sjálfstæðismönnum úr Skaga- firði og Húnavatnssýslum, að þeim hafi verið sagt, að Eyjólf- ur Konráð væri fulltrúi Siglu- fjarðar á lisjanum, enda væri hann sérstaklega vinsæll meðal Sfglfirðinga! En þegar talað sé yið Sj álfstæðismpnn frá Siglu- firði vilji enginn kannast við þetta. Þessir Skagfirðingar og Húnvetnirigar segjast nú vera að uppgötva, hvernig þeir hafi verið blekktir: Eyjólfur hafi að vísu átt frænda í Siglufirði, sem á sínum tíma hafi verið vel met- irin maður og nú sé látinn, en tengsl lögfræðingsins við Siglu- fj örð séu ekki meiri en við hvern annan stað á landinu. Þeir bæta því við, að ákvörðunin um fram boð Eykons sé greinilega byggð á föískum forsendum.og ætti því hiklaust að afturkalla framboð- ið riú, þegar Ij óst séj hyernig allt er í pottinn búið. - í samtölum sem tíðindamað- ur hlaðsins hér í héraði hefur átt við menn úr ýmsum flokk- (27. febrúar sl.) kemur Jóns gamla ó Akri. leikamönnum að bjóða sig fram til þings utan átthaga sinna. En Reykvíkingar mættu ekki halda, að þeir gætu boðið upp á hvað sem væri. Margir hafa bent á, að síðan Eyjólfur Konráð kom frá próf- borðinu hefur hann fyrst og fremst olnbogað sig áfram í hópi reykvískra spekúlanta og brask- ara, enda hefur hann rekið lög- fræðiskrifstofu í því skyni um langt árabil. En velferð og áhuga mál almennings á Norðurlandi vestra hafi ekki ónáðað huga hans, enda ekki von til þess. Hann hefur verið önnum kafinn við erindarekstur fyrir erlend auðfyrirtæki, sem vilja skapa sér aðstöðu til atvinnurekstrar hér á landi. Hann var einn ákaf- asti talsmaður svissneska alúmín hringsins, og aðstoðarmaður hans á lögfræðiskrifstofunni var mjög viðriðinn þá samnings- gerð. Einnig er Eyjólfur meðal annars umboðsmaður fyrir bandaríska olíuhringi og ætlar sér góðan hlut í þeim viðskipt- um. Engin starfsemi er í jafn aug- ljósri mótsögn við ‘hagsmuni manna hér fyrir norðan og þessi milliliða- og braskarastarfsemi, sem Eyjólfur hefur stundað og stutt í orði og verki. Jafnvel Sjálfstæðismenn spyrja, hvern- ig þessi maður eigi að geta orð- ið fulltrúi n'orðlenzkra útgerðar- manna og atvinnurekenda, — að ekki sé talað um bændur og verkamerin. — Einkahagsmunir hans í gróðabralli fyrir sunnan munu aldrei geta samrýmzt því hlutverki, sem flokksforystan í Reykjaví'k hefur ákveðið að dubba hann upp í. Ýmsir hafa bent á til saman- burðar, að framboð Jóns Þor- steinssonar fyrir Alþýðuflokk- inn vakti á sínum tíma ekki neina sérstaka óánægju, enda er Jón ekki bundinn hagsmunatengslum við erlenda auðmenn og brask- aralýð í Reykjavxk. Hins vegar sagði einn kunnasti stuðnings- maður Sj álfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra nýlega: Það voru nokkrir blindir kettlingar í forystuliði flokksins, sem aldrei gátu skilið, að ef maður eins og Eyjólfur var 'boðinn hér fram, hlaxjt það að valda' mikilli óá- nægju. Hann bætti því við, að forystunni myndi hefnast fyrir heimsku sína, og væri það ágætt. Kjósendur mættu gjarnan veita þeim áminningu í eitt skipti, og ékki væri útlit fyrir, að flokkur- inn fengi nema svo sem 1400 at- kvæði í næstu kosningum. Þetta er nú kannski nokkuð ótrúlegur spádómur. En hvað get ur ekki gerzt í kosningum, þegar óánægja er með framboðin? í seinustu þingkosningum virtust Sjálfstæðismenn heldur ánægðir með listann. En ef ég man rétt, þá töpuðu þeir hér í kjördæminu á annað hundrað atkvæðum. Og enn meira var tapið í sveitar- stjórnarkosningunum síðast lið- ið vor. Hvað gerist nú? Ási. MYNDAGETRAUN MJÖLNIS 7. Hwer livílir nndir þessum steini Af óviðróðanlegum ó- stæðum féll getraunin niður í seinasfa blaði, en hér kemur óttunda myndin. Við sjóum hér yfir kirkjugarð ó landsfrægu prestssetri, og við okkur blasir leiði með óvenju- lega viðamikilli yfir- byggingu. Hvaða merk- ismaður skyldi vera grafinn hér? Nú eru eftir tvær mynd- ir i þessari getraun. — Geymið blaðið þar til allar myndirnar hafa verið birtar og sendið þó svörin til MJÖLNIS, Siglufirði. — Veitt verða ein verðlaun að upphæð eitt þúsund kr. /

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.