Mjölnir - 07.04.1982, Blaðsíða 3
1000
900
400
300
200
VERÐLAGSÞRÖUN i GAS0LIA —i HITAVEITA SIGLUFJARÐAR VÍSITALA BYGGINGARKOSTNAÐAR i i i r-i i i _ . . J ! .. i i i j i i r—J i y' S X s ,X Úrvals HÚSGÖGN Skrifborð Skrifborðsstólar Svefnbekkir Skatthol Borðlampar Styttur o. fl. Bólsturaerðin
i i i HaukurJónasson Sími71360
1 9 7 8 1 1 9 7 9 i- CD> oo Ov 1981 1 1982 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
Á línuritinu hér að ofan má sjá þróun á verðlagi á olíu til húshitunar, vatnsgjaldi frá
Hitaveitu Siglufjarðar, og vísitölu byggingarkostnaðar. Á þessu má sjá að vatnsgjald
frá Hitaveitu Siglufjarðar hefur hækkað mjög í takt við verðlagsþróun, á meðan olía
hefur aftur á móti hækkað mun meira.
Sigurður Hlöðvesson svarar
spurningun um
HÚSAHITUN
ÍSIGLUFIRÐI
TAFLA nr1
HÚSHITUNARKOSTNAÐUR 5.tebr. 1982
HITAVEITA Kostn.verð miðaó vió 400 m3 hús á ári % af olíukostn. % af olíukostn. ab trádr. olíustyrk
Reykjavík 2.614 13,8 18,8
SeltjarnarnGs 3.212 16,9 23,1
Subureyri 1 2.280 64,7 88,5
Siglufjörbur 10.718 56,5 77,2
Akureyri 10.950 5 7,7 78,9
Olíuhitun ón
olíustyrks 18.980 100 136,7
Olíuhitun ab
frádr. olíustyrk 13.880 73,1 100
Er ódýrara að hita upp
með olíu en vatni frá
Hitaveitu Siglufjarðar?
Því heyrist stundum fleygi
að ódýrara sé að kynda meé
olíu, en að hita upp með vatn
frá Hitaveitu Siglufjarðar.
Það er nokkuð athyglisver
að bera saman húshitunar-
kostnað á landinu og sjt
hversu gífurlega mismunur
landsmenn búa við á þessi
sviði.
Á nýlegu yfirliti yfir hita-
veitur landsins, sem gert er ai
Orkustofnun, má sjá saman-
burð á kostnaði við upphitun
frá öllum hitaveitum landsins.
á verðlagi 5. febrúar 1982.
Tafla nr. 1 sýnir yfirlit yfir
nokkrar þeirra.
Á töflu nr.hita upp 400 m3
hús á Siglufirði en í Reykjavík.
Eða með öðrum orðum: sigl-
firskur verkamaður er 324
v.stundir (8.1 viku) að vinna
iyrir upphitun 400 m3 hús-
næðis, en reýkvískur verka-
maður er 79 dv.stundir (2 vik-
ur) að vinna fyrir upphitun
samskonar húsnæðis.
Á töflu nr. 1 kemur einnig
fram, að upphitunarkostnaður
á Siglufirði er 56.5% af upp-
hitunarkostnaði með olíu, ef
ekki er tekið tillit til greiðslu
olíustyrks. En ef tekið er tillit
til greiðslu olíustyrks er hlut-
fallið 77.2% af upphituna-
kostnaði með olíu.
Er jöfnun hitunarkostoaðar sanngjarn og raunhæfur möguleiki?
TAFLA nr. 2
JÖFNUNARGJALD Á HITAVEITUR:
HITAVEITA Hækkun í % Kr./ári
Reykjavík 64,3 1.681
Seltjarnarnes 33,7 1.083
Mosfellshreppur 56,8 1.555
Selfoss 28,9 960
Hveragerði 44.4 1.321
Sauðárkrókur 13.7 517
Dalvík 29,8 985
Húsavík 18,9 684
Á yfirlitinu yfir hitaveitur
landsins má sjá að um 170.000
manns, eða um 74% lands-
manna búa við hitaveitur.
Einnig má reikna út vegið
meðaltal upphitunarkostnað-
ar allra hitaveitna og er hann
um 4.295 kr./ári.
Út frá þessu getum við síð-
an athugað möguleikann á
hvort gerlegt sé að jafna upp-
hitunarkostnað landsmanna
með einhverskonar jöfnunar-
gjaldi, í þá veru að allir lands-
menn greiði sem næst þessu
útreiknaða meðaltalsgjaldi.
Til einföldunar á dæminu
er gert ráð fyrir að sérstakar
ráðstafanir yrðu gerðar fyrir
þá landsmenn sem ekki búa
við hitaveitur , en kostnaður
jafnaður milli þeirra, sem búa
við hitaveitur, með því að
leggja jöfnunargjald á þá not-
endur, sem eru undir fyrr-
nefndu meðaltalsverði.
Á töflu nr. 2 má sjá hver
KRUNK á afmælisári
Á þessu ári,
1982, er Sjálf-
stæðisflokkur-
inn búinn að
vera meirihluta^^ÁV.-
flokkur í bæj-
arstjórn Siglu- }„ ^
fjarðar í 40 ár.
Hann hefur því haft sæmileg-
an tíma og aðstöðu til að koma
bæjarmálastefnu sinni á
framfæri í bæjarstjórn.
í leiðara síðasta Siglfirðings
er sett frarn sú tilgáta, „að
kjósendur á Siglufirði séu
búnir að fá nóg af árangurs-
litlum úrræðum vinstri manna
í atvinnumálum, og vilji held-
ur setja traust sitt á nýja menn
á framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins, sem með nýjum
hugmyndum MUNU (lbr.
Mjölnis) leysa nýtt framtak úr
læðingi.“
Sorglegt ef satt er, að „ár-
angurslítil úrræði vinstri
manna“ setji aðallega mark
sitt á atvinnumál bæjarins eft-
ir 40 ára setu Sjálfstæðis-
flokksins í meirihluta!
★★
Á öðrum stað í blaðinu er
talað um Alþýðubandalagið
og Alþýðuflokkinn sem
„sjálfskipaða kaupstaðareig-
endur“. Með þessari nafngift
er átt við bæjarstjórnarmeiri-
hlutann.
Eru Björn og Vigfús ekki í
meirihlutanum? Eða eru þeir
svo slappir, að ekki taki því að
nefna þá?
irósentuhækkun yrði hjá
lokkrum hitaveitum og einnig
ivert jöfnunargjaldið í krón-
im á ári yrði. Af þessari töflu
ést að prósentvís er hér um
öluverðar hækkanir að ræða,
:n ef litið er á krónutöluna sést
. d. að hækkun í Reykjavík
aði ekki nema 1.681 kr./ári á
neðal fjölskyldu.
Út frá þessum tölum geta
nenn svo velt því fyrir sér
ívort það sé eðlilegt að allir
andsmenn sitji við sama borð
þessum efnum og hvort
ærðjöfnunargjald af þessu
agi sé eðlileg og sanngjörn
ausn.
munu '■
f .„*/ f ^
Nýju menn
irnir ^
nteð nýjum hug '
myndum leysa ;
nýtt framtak úr /
læðingi, segir '"i+j&' t,»
Siglfirðingur. (
Hvenær ætli
nýju hug-
myndafræð
ingarnir verði
búnir að hanna nýju hug-
myndirnar? Vonandi verður
það fyrir kosningar, svo sem
flestir fái tækifæri til að sann-
færast.
Já, það verður aldeilis
munur á atvinnumálaforustu
Sjálfstæðisflokksins hjá nýju
hugmyndafræðingunum á
næsta kjörtímabili heldur en
hjá gömlu draugunum, sem
setið hafa við stjórnvölinn sl.
40 ár!
Fleira merkilegt er í þessum
leiðara. Þegar höfundurinn
hefur lýst afturförinni í at-
vinnumálum bæjarins fyrstu
28 árin af 40 ára samfelldri
þátttöku Sjálfstæðisflokksins í
meirihlutastarfi, segir hann
orðrétt:
„Það var ekki fyrr en upp úr
1970 að nýtt líf fór að færast í
atvinnulíf á Siglufirði, fyrst og
fremst með vaxandi togaraút-
gerð, stofnun og starfrækslu
nýrra fyrirtækja, svo sem Þor-
móðs ramma og Húseininga
hf„ auk þess sem loðnuvinnsl-
an varð árviss....“
Gæti ekki sagnfræðingur
blaðsins gríifið upp svör við
eftirfarandi spurningum:
Hvort voru
það nægri eða
vinstri menn,
sem höfðu
frumkvæðið að
stofnun Þor-
móðs ramma?
Hvort voru það hægri eða
vinstri menn, sem áttu frum-
kvæðið að stofnun Húseininga
hf.?
*
xG xG xG
3
MJÖLNIF