Mjölnir - 07.04.1982, Blaðsíða 7
»■..
Veggsamstæður —
Veggsamstæður
Mikið úrval af veggsamstæóum.
Komið, sjáið og sannfærist
um verð, útlit og gæði.
Góðir greiðsluskilmálar.
Bóisturgerðin
HaukurJónasson
Sími71360
7
HÚSMÆÐUR,
munið:
ístertur
Kaffitertur
Veislutertur
Skyrtertur
ásamt fleiri teg. af RJÓMAÍS
til notkunar um páskana.
Útibú KEA,
Siglufirði
Frá sveitarstjórnarráðstefnu AB á Siglufirði:
Tryggja þarf áhrif fólksins
á hinn félagslega rekstur
Á sveitarstjórnarráðstefnu
AB sem haldin var á Siglufirði
13.—14. mars sl. hafði Kolbeinn
Friðbjarnarson framsögu um
hlut sveitarfélaga í atvinnuupp-
byggingunni. Hann er mjög
mismunandi eftir landshlutum,
sagði Kolbeinn. Á Norður- og
Austurlandi er þessi hlutdeild
mjög inikil samanborið við t. d.
Suðvesturland og Vestfirði.
Hversvegna hefur þróunin
oröiö þessi? Þvi er þátttaka Nes-
kaupstaöar i atvinnullfinu mjög
mikil, Siglufjaröar veruleg en
sveitarfélaga svo sem Isafjaröar,
Bolungarvlkur, Kópavogs og
Vestmannaeyja t.d. litil sem
engin? Mér sýnist svariö vera
þetta:
I fyrsta lagi hefur slæmt at-
vinnuástandá ákveönu timabili i
sögu sumra sveitarfélaga neytt
þau til þess aö taka aö sér for-
ystuhlutverká sviöi atvinnumála.
Einkareksturinn bregst þegar aö
kreppir og þá neyöist sveitar-
félagiö sjálft til aö taka aö meira
eöa minna leyti viö atvinnu-
rekstrinum til þess aö vernda til-
veru sina og þegna sinna. Sem
dæmi um sveitarfélög, sem tima-
bundiö hafa hlaupiö þannig i
skaröiö fyrir einkaframtakiö má
nefna Hafnarfjörö og ísafjörö, en
siöan dregiö sig aö meira eöa
minna leyti i hlé þegar brösk-
urunum þóknaöist aö taka viö at-
vinnurekstrinum á ný. Dæmi um
sveitarfélög, sem varanlega hafa
tekiö viö rekstrinum eftnfeupD-
gjör, einkaframtaksins eru Siglu-
fjöröur og þó einkum Neskaup-
staöur:
Fiskveiöar og fiskvinnsla eru
uppspretta verömætasköpunar á
íslandi. Þar sem auöveldast er og
kostnaöarminnst aö nýta þessi
verömæti vegna nálægöar viö
fiskimiö, rikir einkareksturinn.
Þar sem útgeröaraöstaöa er erf-
iöari er sveitarfélögum og öörum
opinberum aöilum látinn rekstur-
inn eftir.
I annan staö sýnist aö rekja
megi misjafna þátttöku i atvinnu-
rekstri til þess hvaöa pólitisk öfl
eru ráöandi í sveitarfélaginu.
Umsvif sveitarfélaga i atvinnu-
rekstri eru meiri þar sem róttæk
öfl eru ráöandi.
Svo til allur atvinnurekstur á
vegum sveitarfélaga hérlendis
hefuroröiö til eftir siöustu heims-
styrjöld. Fulltrúar ákveöinna
stjórnmálaflokka töldu áöur aö
einkareksturinn einn kæmi til1
álita. Nú er þaö viöhorf viöa
breytt og ýmsir þeirra ákveönir
talsmenn þess aö verja fjár-
munum sveitarfélaga til alls-
konar atvinnureksturs. Þannig
hafa viöhorf okkar sósialista
numiö hin óliklegustu lönd, þótt
ekki sjáist á atkvæöatölum. •
Eignarhald sveitarfélaga á
framleiöslutækjunum er einn
grundvallarþátturinn i þvi lifs-
viöhorfi sósialista, aö þau verö-
mæti, sem fólkiö skapar meö
vinnu sinni og þau framleiöslu-
tieki, sem notuö eru viö vinnuna,
eigi aö vera félagsleg eign. Aö sá
aröur, sem vinna fólksins skapar,
gangi til þess sjátfs.
A Noröur- og Austurlandi er
yfirgnæfandi hluti verömæta-
sköpunarinnar nú þegar i félags-
legrieigu: samvinnufélaga, rfkis
eöa sveitarfélaga, og oft er um aö
ræöa sameign þessara aöila.
V
DESIMÍN megrunartöflurnar og
ELEKTROKOST megrunarduftið
Siglufjarðar apótek
Málefni
Þormóðs
ramma h/f
Framhald af 1. síðu .
að heimaverktakar munu ann-
ast þessa framkvæmd. Það er
verkstæði S.R. og Jón &
Erling, sem buðu í verkið í fé-
lagi og áttu hagstæðasta til-
boðið.
En þessar endurbætur, sem
nú þarf að gera á skipunum,
sýna, hve kostnaðarsamt það
er að gera út gömul skip. Þarf
að fara að huga að því fyrr en
seinna að endumýja þau. Þá
verður að halda áfram með þær
tilraunir, sem hófust i haust, til
að ia skip til viðbótar. Þótt
þetta hafi ekki tekist í fyrstu
tilraun verður að halda áfram,
með hliðsjón af þeirri tvísýnu í
atvinnumálum, sem minnst var
á í upphafi þessarar greinar.
Samvinnufélögin eiga hér mjög
stóran hlut aö máli. Siöan rakti
Kolbeinn hversu þessum rekstri
er háttaö á Noröur- og Austur-
landi og mælti svo:
Ég held aö þvi hafi ekki veriö
gefinn nándar nærri nógu mikill
gaumur af neinum og sist af
okkur sósialistum aö þróunin
sjálf hefur smám saman veriö aö
færa okkur upp i hendurnar
grundvöll, aö visu skrumskældan,
undir sósialiskt atvinnulif i
hverju einasta byggöarlagi á
meira en hálfu landinu. Hér hefur
ekki litiö áunnist. En þarf þá engu
aö breyta um skipulag og stjórn-
un þessa félagslega reksturs til
þess aö hann samsvari kröfum
okkar um félagslega uppbygg-
ingu? Jú, vissulega. 011 þau form
félagslegs atvinnureksturs, sem
þróast hafa hérlendis, eru þvi
marki brennd, aö þaö fólk, sem
viö þau starfar, er jafn áhrifa-
laust um rekstur þeirra og þaö
fólk, sem starfar hjá venjulegum
brask- og auövaldsfyrirtækjum,
hagsmunir starfsfólksins I engu
tengdir afkomu rekstursins.
Hér þurfum viö sósialistar aö
taka okkur á og gera grein fyrir
þvi hvaöa breytingar viö viljum á
stjórnun og skipulagi hins félags-
lega rekstrar. Og eru þær ekki
einmitt i þvi fólgnar aö koma á
lýöræöislegri uppbyggingu en nú
á sér staö og tengja saman hags-
muni fólksins og rekstursins,
þannig aö fólkiö finni, aö
rekstrarformiö sé þess i raun?
Þetta er eitt af grundvallarat-
riöunum i lifsviöhorfi okkar
sósialista. — mhg
F asteignagjöld
1982.
2. gjalddagi fasteignagjalda 1982 var 15. mars s.l.
Gjaldendur eru hvattir til að standa í skilum og
forðast þannig óþarfa kostnað og dráttarvexti.
INNHEIMTAN
Lögtaks
úrskurður
Bæjarfógetinn á Siglufirði hefur kveðið upp svo-
hljóðandi lögtaksúrskurð:
„Lögtök til tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum
útsvörum og aðstöðugjöldum álögðum á Siglufirði
1981, gjaldföllnum og ógreiddum fyrirframgreiðslum
sömu gjalda 1982, hækkunum sömu gjalda samkvæmt
úrskurði skattstjóra, gjaldföllnum en ógreiddum fast-
eignagjöldum álögðum á Siglufirði 1982, gjaldföllnum
en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1981 og gjald-
föllnum en ógreiddum gatnagerðargjöldum B álögðum
1981, allt ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði
við lögtakið og eftirfarandi uppboði, ef til kemur, mega
fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar
um úrskurð þennan, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð
bæjarsjóðs og/eða hafnarsjóðs Siglufjarðar.
Siglufirði, 26.03 1982.
Bæjarritarinn á Siglufirði
7
MJÖLNIR