Fylkir


Fylkir - 21.07.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 21.07.1950, Blaðsíða 4
4 FYLKIR ✓ > MANNTALSÞING Hið árlega manntalsþing Vestmanna- eyjakaupstaðar verður haldið í skrifstofu bæjarfógetaembættisins að Tindastóli miðvikudaginn þann 2. ágúst 1950 kl. 1 e. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld fyrir árið 1950. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjakaupsfað, 20. júlí 1950. Gunnar Þorsteinsson. OPINBERT UPPBOÐ verður haldið á skrifstofu bæjarfógeta, að Tindastóli, fimmutudaginn þann 27. júlí 1950 kl. 4 e. h. og verða þá seldar hæstbjóðanda 14 lögtaksnumdar SJÓVEÐSKRÖFUR Samtals að fjárhæð krónur 38.290.27 Ólafur Lárusson héraðslæknir hefir dvalið í Reykjavík undan- farið til að leita sér lækninga. 18. júli s.l. varð Margrét Sig- urðardóttir Þinghól 70 ára. Hún er þekkt í þessu bæjarfélagi fyr- ir dugnað og myndarskap í hví- vetna. M.b. Leó, VE 294 fór í gær norður á síldveiðar og verður hann á reknetum. Mun það vera síðasti báturinn sem héðan heldur á síldarvertíðina að þessu sinni. Þeir bátanna sem stunda veiðar hér heima í sumar hafa átt i mjög miklum erfiðleikum vegna ótíðar á sjónum. Fiskur hefir einnig verið mjög lítill. Nú stendur yfir lundaveiðin hérna. Hafa veiðimenn dvalið í úteyjum, Elliðaey, Bjarnarey og víðar. Megnið af fuglinum hefir ver- ið sent til Reykjavíkur. Þjóðhátíð Vestmannaeyja verð ur haldin dagana 4. og 5. ágúst n.k. Unnið er af kappi að öllum undirbúningi hátíðarinnar, sem íþróttafélagið Þór annast í þetta sinn. —o— Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigurbjörg Sigurðardóttir, Boðaslóð 2 og Guðni Rósmundsson sjóm. frá Hlaðbæ. Óvenju mikið af Vestmanna- eyingum búsettum út á landi dvelja hér um þessar mundir. í slðustu Glasgow-ferð m.s. Heklu voru m. a. 10 farþegar héðan úr Eyjum. Fólkið, sem flest er komið aftur í bæinn lætur hið bezta yfir ferðinni. Lítið er um skipakomur þessa dagana og frekar dauft-Við höfn ina eins og oftast nær á þessum tíma árs. til lúkningar eða greiðslu upp í ógreidd þinggjöld og iðgjöld til almanna trygg- inga frá árunum 1948 og 1949. Kröfurnar, sem allar eru tryggðar með sjóveðsrétti í B/S. „Elliðaey" og B/S. „Bjarnarey", sem gengur fyrir samnings- veðskuldum í greindum skipum, eru við- urkenndar af skrifstofu bæjarútgerðar- innar, sem réttar, verða boðnar upp hver fyrir sig. Kröfurnar eru að fjárhæð frá kr. 296.69 og upp í kr. 9.870.15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Vesfmannaeyjum, 19. júlí 1950. AUGLÝSING AUGLÝSING nr. 13/1950 frá skömmtunarstjóra. Ákveðið hefur verið að „skammtur 10" af öðrum skömmtun- arseðli 1950, skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júií 1950. Jafnframt hefur verið ákveðið að „skammtur 11" af öðrum skömmtunarseðli 1950, skuli halda gildi sínu fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950. Reykjavík, 30. júní 1950. Skömmtunarstjóri. ^ Nr. 21/1950. TILKYNNING Innflutnings- og' gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: nr. 11/1950 frá skömmtunarstjóra. Ákveðið hefur verið að reiturinn „Skammtur 9" (fjólublár) af núgildandi „Öðrum skömmtunarseðli 1950" skuli gilda fyrir einu kílógrammi af sykri til sultugerðar, á tímabilinu frá og með 15. júní til og með 30. september 1950. Reykjavík, 15. júní 1950. í heildsölu, án söluskatts Í heildsölu, með söluskatti í smásölu, án söluskatts í smásölu með söluskatti Skammtað Óskammtað kr. 3,75 kr. 9,57 — 4,05 — 9,87 — 4,51 — 10,34 — 4,60 — 10,55 Reykjavík, 22. júní, 1950. Skömmtunarstjóri. VerSfagsstjórinn.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.