Fylkir


Fylkir - 29.05.1954, Blaðsíða 3

Fylkir - 29.05.1954, Blaðsíða 3
3 É Y L K I R TII.KYNNING frá Vélstjórafélagi Vestmannaeyja. Stjörn Vélstjórafélagsins vill áminna iélagsmenn, sem óráðn- ir eru og óska kynnu eftir fyrirgreiðslu félagsins með ráðningu til vélstjórastarfa í sumar, um að gefa sig fram hið allra fyrsta við formann félagsinS. Ennfremur eru skipstjórar og aðrir þeir, er kynnu að hafa með ráðningu vélstjóra að gera á bátana hér, alvarlega minntir á 15. gr. síldveiðisamningsins, sem kveður m. a. svo á um, að félagar Vélstjórafélags Vestmannaeyja sitji fyrir vélstjórastörfum á bátunum hér. Að gefnu tilefni skal einnig á það bent, að í þessu efni gildir sama regla með II. vélstjóra sem og I. vélstjóra. Sé brotið út af þessu ákvæði, mega menn búast við því, að skráning á viðkomandi báta verði stöðvuð, þar sem ætla má að nægilegt framboð verði á félagsbundnum vélstjórum í surnar. Eins skal mönnum bent á það, að þær undanþágur, sem fé- lagið veitti að sínu leyti fyrir s. 1. vertíð, giltu frá hendi íélagsins aðeinS fyrir það úthald. Vestmannaeyjum, 24. maí 1954. Stjórn Vélstjórafélags Vestmannaeyja. voéo»o«o«o«o»o*o«cáo«o*ouoooéo»o«o*o*o«o*o*o*oéo«o«oao«o*o«o«o*o*o«o«o«o«o«o«o*o*o*o*o*o*o«o*o»o*o*o*o*0( Aðalsaínaðar- Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar verður haldinn í Landakirkju fimmtudaginn 3. júní kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: Hækkun sóknargjalda. Önnur mál. Safnaðarfólk er áminnt um að fjölmenna. SÓKNARNEFNDIN. >OO0«;.*O*O«O©Ofe •0«0*C*090*0*0#0#0*0*0»0*0«0*0*Q*0*0*Q*0«Q#OfO#0*0#OtQfO»0*0«Q*0«Q#OtQ#OtO*Q#OtO*C>«0«0*0#0# l•o•o•o•o•o•o•oao©o•o•o•o•o•ooo•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•o•oao•o•o•o•o•o•o•Géo•o•o•o•o•o•o•o Starísstúlkur óskast á Sjúkrahúsið. Upplýsingar gefur STEXNN INGVARSSON Sími 86. Húsið Boston . • við Formannabraut er til sölu. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður. FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN, hdl. fT v 4 «1 •• «0 Hns til solu. Til sölu er hús í smíðum á góðum stað í bænunt. Mikið efni getur fylgt ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur Hrólfur Ingólfsson og sé tilboðum skilað til lians fyrir 10. júní n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna ollum. Vestmannaeyjum, 28. maí 1954. >4<HKHKHK>4<>4<>4<HHHK>4^ Frjáist uppboð fer fram laugardaginn 29. rnaí n. k. kl. 14,00 að, Vestmannabraut 55 (Uppsölum), og verð- ur þar selt eftirfarandi: 2 rúmstæði, ýmiskonar búsáhöld, kartöflur o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 21. maí 1954. TOilFl JÖHANNSSON Vélstjóra vantar á m.b. Kristbjörgu á dragnótaveiðar. Upplýsingar gefur GUÐNI RUNÓLFSSON. Vesturveg 10 Drengur ii-12 ára óskast á gott sveita- heimili í sumar til snúninga. Upplýsingar á Hásteinsveg 5. Húsnæði. 1 tii 2 herbergi og eldliús eða eldunarpláss óskast. Upplýsingar í síma 283. H j é I Kvenreiðhjól til söln. Upplýsingar í Sólhlíð 6. HK«K>4SHK>4NAKH Barnavagn til sölu. — Upplýsingar í VÍÐIDAL. KHK>4KHKHKHKHH Bilskúr Þurr og góöur bílskúr óskast til leigu í 2—3 mánuöi. Upplýsingar í prent- smiöjunni. Slankbelti, Kvensundbolir (teygju), Kvenpeysur, Gardínuefni, Nylon gaberdine, Satin, í mörgum litum, Leggingar, Blúndur, Ermablöð og allsk. smávara. VERZL. Ánna Gunnlaugss. SÍMI 2 HK4<HHHKHKHKH

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.