Fylkir


Fylkir - 24.01.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 24.01.1958, Blaðsíða 3
3 Wlkjr V estmannaeyingar! Á sunnudaginn verður gert út um það, hverjir eigi að fara með stjórn á málefnum bœjarins nœstu fjögur árin. Átta ára regnsla af stjórn vinstri manna sýndi, að þeir voru gersamlega óhœfir til að ráða málum bœj- arins. Regnslan af þeirri bœjarstjórn, sem nú er um það bil að láta af störfum, sgnir og sannar, að með samstilltum átökum, ábgrgðartilfinningu og víðsgni má Igfta Grettistökum. Hrundið hefur verið í fram- kvœmd fjölmörgu því, sem Sjálfstœðismenn hétu að berjast fgrir, svo sem gerð hefur verið grein fgrir hér í blaðinu. Það er einlœg ósk allra þeirra, sem ekki láta sér á sama stnda um hag og heill bœjarins, að áfram verði haldið á sömu braut. Vinstri flokkarnir koma nú fram fgrir gkkur og telja, að allt hafi verið illa gert, þótt þeir í fjögur ár hafi ekki fitjað upp á neinu ngju máli, né hafi enn getað bent á nokkuð það, sem þeim finnst aðfinnsluvert í fari bœjarstjórnarmeirihlutans. Er það meiri traustsgfirlgsing en nokkuð annað. Sjálfstœðisflokkurinn hefur haft á hendi forgstu í þessari bœjarstjórn. Hann fékk meira traust en nokkru sinni fgrr við síðustu kosningar, vegur hans hefur farið sívaxandi undanfarin fjögur ár. VESTMANNAEYINGAR: Sameinist um að gera hlut Sjálfstœðisflokksins sem mestan á sunnudaginn kemur. Með því trgggið þið trausta, samheldna og víð- sgna stjórn á níálefnum bœjarins. Sjálfstœðisflokkur- inn leggur gerðir sínar óhrœddur undir gkkar dóm og biður um það eitt, að þið kveðið upp óvilhallan, raun- sœjan dóm gfir gerðum hans. Hann birtir gkkur einn- ig stefnuskrá og heitir að vinna af alefli að framgangi þeirra mála, sem í einu og öllu horfa til hagsbóta og framfara. Til þess að hann nái að hrinda þeim í fram- kvœmd, vœntir hann meira trausts en nokkru sinni fgrr, hann vœntir þess, að hann fái hreinan meirihluta og geti með því trgggt framfarir og farsœld allra bœj- arbúa. Fglkjum liði og kjósum Sjálfstœðismenn í bœj- arstjórn. X D—LISTINN OTSV .F.tla verðnr, að þeir sem að F.yjablaðimi standa, kunni al- mennan rcikning, einkum þar sem efsti maður á listanum er Formaður tjái veitinganefndar Alþingis. F.n í síðasta Eyjabtaði segir: „Útsvörin hér eru liærri en í meðallagi,“ og svo hyggst blaðið sanna þessa iuilyrðingu með dæmi. Útsvör á íbúa í Vesmtannaeyj um er 1841,17, segir blaðið, en meðalútsvar á öllu landinu, þ. e. í kaupstöðum, er 1777,64. ]á, það var og. l>að er auðvelt að leika sér myð tölur og blekkja með þeim, ÖRIN en livað er meðalútsvar á íbúa á þessum stöðum: Neskaupstað, Akranesi og Hafnarfirði, svo að nokkur dæmi séu nefnd? Á Akranesi líklega 2700 krónur. Eyjablaðið getur upplýst um hina staðina. Meðalútsvar á landinu lœkk- ar tiiður i rj-]'] krónur vegna liintia lágti úlsvara í Vestmanna eyjum og Reykjavik, þar sem „íhaldið" ræður. Má í því sam- bandi benda forráðamönnum Eyjablaðsins um að lesa síðasta Fvlki, og bera þá tölu, sem gildir um Vestmannaeyjar, sam- an við aðra kaupstaði, sem að ofan eru nefndir. „Ylurinn frá vinsfrf" Hvar er ylurinn af „vinstri“ eldinum? Iiirtist. hann í sviknm við gefin loforð og fyrirheit? Leggur birtu og yl af skatt- heimtu vinstri stjórnarinnar undir handleiðslu Karls Guð- jónssonar, formanns fjárveitinga nefndar? Ber skært Ijós af ráð- leysi hans og Eysteins í samn- ingu fjárlaga, þegar þeir geyma sér fram yfir bæjarstjórnarkosn- ingarnar 60—70 milljónir, sem enginn veit, hvar á að taka, í viðbót við það fé, sem útvegur- inn þarf, m. a. til að bæta upp 7—38% hækkun á vélahlutum og slíku til bátanna? Stafar birtu inn í hús verkamannsins, sem var sviptur með kaupbind- ingarlögum 6 vísitölustigum fyrir lválfu öðru ári síðan og hefur ekki fengið neinar bætur fyrir ba-kkað verðlag? Hvað hef ur ekki hækkað í verði? Því er fljótsvarað: ÞÆR VÖRUR, SEM HAFA ÁHRIF Á VÍSITÖLU. Aðrar vörur hækka. Tekjuáætlun vinstri stjórnar- innar sten/t ekki, sbr. það, er Útflutningssjóður var „lagfærð- ur“ á einum eða tveimur dög- um í haust. Það leggur kulda af ríkis- stjórninni. Með straumnum leggur nálykt af dauðum loforð um. F'jármálastefna Karls Guð- jónssonar, eins og liún lýsir sér í afgreiðslu fjárlaga þau tvö ár, sem hann hefur í formannssæti fjárvcitinganefndar, haft einna mest áhrif á þau, hefur beðið algert skipbrot. Nú reynir hann að fresta þeim forlögum, sem óhjákvæmilega bíða á næsta leiti. Hann frestar fram yfir kosningar að benda ;í leiðir til að afla ekki minna en 100 millj óna Iianda ríkinu. Þessu verður ekki náð nema með nýrri skatt heimtu, „og var þó hraustlega skáitað Iyrir,“ sagði hann eitt sinn. Vestmannaeyingum gefst ann an sunnudag gullið tækifæri til að minna piltinn og um leið alla ríkisstjórnina á, að þeir geta ekki tekið þegjandi við öllu, sem að þeim er rétt. Veitið rfk- isstjórninni hæfilega áminningu. Það verður ekki á annan hátt betur gert en að sem allra flest ir setji X D-LISTINN. Atvinnumálin Sízt hefði menn grunað, að Eyjablaðið yrði jafnfátæklegt og raun er á, er það loksins kemur út eftir 10 vikna hlé. Hefði mátt búast við því, að blaðið hefði eitthvað haft fram að færa bænum til aukinnar hag sældar, ellegar að fetta fingur út í einliverjar gerðir núverandi bæjarstjói narmeirihluta. En því cr ckki að heilsa, og verður ckki ofsögum sagt af vesaldómi kommúnista á þessum síðustu tímum. Það liefur að vísu aldrei farið mikið fyrir andstöðu þeira í bæjarstjórn, þeir hafa ýmist set ið hjá eða samþykkt tillögur meirihlutans á síðustu 4 árum. F.n að þeir liafi flutt tillögur sjállir, það er af og frá. Enda cr orðin fræg yfirlýsing Sigurð- ar Stefánssonar um, að liann neyddist víst til að samþykkja tillögur meirihlutans til að koma bátunum á stað í haust. Eyjablaðið gerir mikið úr því, j að ríkisstjórninni sé það að þakka, að atvinnulíf Eyjanna er ekki í rústum. En jiegar farið er að ræða um átvinumálin, þá er ekki úr vegi að krefja þá kommúnista um ábendingar til að efla atvinnu- vegina. Sig. Stef. var samþykk- ur gerðum bæjarstjórnar í haust. vegna Ifnuútgerðarinnar, að vísu nauðugur, vitað er og staðfest, að Karl Guðjónsson bauðst til að standa að sölu tog- ara, ef tilteknir aðilar vildu mynda með kommúnistum meirihluta í bæjarstjórn. Aldrei hefur hann séð ástæðu til að afneita Jjessu á opinberum vett vangi. Það cr vitað öllum. sem vita vilja, að fáir staðir á landi hér eru betur settir nteð framleiðslu tæki en Vcstmannaeyjar, þ. e. flota liart nær 100 báta. Það \æri glapræði að láta hjá líða að reyna að halda þessum flota úti. Tilraunin, sem bæjarstjórn in hvatti til, að gerð yrði, sýndi svo að ekki verður um villzt, að bátarnir geta skapað næga atvinnu í bænum, séu þeim sköpuð skilyrði til róðra. Þetta gerði „íhaldið“ i Vestmanna- eyjum í haust með þeim ár- angri, sem allir vita um, Karl Guðjónsson líka.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.