Fylkir


Fylkir - 25.04.1958, Page 2

Fylkir - 25.04.1958, Page 2
F Y L K I R MÁLGAGN SJ ÁLFSTÆÐISF LO K KSIN S ÚTGEFANDl: SJ ÁLFST/EÐISFÉLAG VESTMANNAEYJA RITSTJÓRl og ÁBYRGÐARNl.; EINAR H. EIRÍKSSON Sírai: 308. — Pósthólf: íos. Prcntsmiðjati EYRÚN h. f. Landhelgin Um þessar mundir er að von- um um fátt meira rætt en ráð- stefnu þá um landhelgi og fiskveiðaréttindi, sem nú stend- ur yfir í Genf. Svo setn kunn- ugt er var ril þessarar ráðstefnu efnt á vegum Sameinuðu þjóð- anna að frumkvæði Islendinga, sem hréyfðu því á sínum tíma á vettvangi þcirra, að þjóðrétt- arnefndin fjallaði um ákvæði þau, sem giltu um lögsögu þjóða á hafi úti og fleiri atriði í því sambandi. Á ráðstefnunni liafa komið fram margar tillögur um þessi mál, og þegar þetta er ritað, er ekki vitað með vissu, hvern- ig málum muni lykta. En til þess að ákvörðun hafi gildi, þarf hún að vera samþykkt af 2/3 hlutum atkvæða. íslendingum mun liafa verið einna helzt að skapi tillaga Kanadamanna og fleiri ríkja um 6 mílna landhelgi og 6 mílna svæði fyrir utan Itana, sent bannaði fiskveiðar erlendra þjóða, þ. e. í framkvæmd 12 mílna landhelgi. Um tírna virt ust mestar líkur til, að þessi til- laga yrði samþykkt, og er svo kannske enn. Verði hún ofan á, má telja, að okkur íslendingum megi þykja betur farið en heiina setið. Hins vegar er því ekki að leyna, að nokkurs uggs hefur gætt vegna tillögu Bandaríkj- anna, serii virðist liafa verið sett frant til málamiðlunar, um rétt ríkja til veiða innan 12 mílna svæðis, sem þar hafa stundað veiðar undanfarin 10 ár. Þegar hún kom fram, var henni þegar mótmælt af íslenzk um ráðamönnunt sem ósæmi- legri og óviðunandi. Þessi til- laga mun að einhverju leyti hafa breytt viðhörfinu á ráð- stefnunni, hversu djúpstæð, sem breytingin kann að reyn- Rafmagnsmálin Fiamliald af 1. síðu. Þá segir . fjárveitinganeínd svo í áiiti sínu: „Nefndinni er það ljóst, að annmarkar eru á, að Alþingi hlutist til um margháttaðar breytingar á raívæðingaráætlun inni, án þess að um heildarend- urskoðun sé að ræða, og getur ekki mælt með samþykki alira þeirra tillagna, er hér liggja fyr- ir. Að því er varðar aðaltillög- una, serii fjallar um tengingu Vestmannaeyja við aðalorku- kerfi landsins, er hinsvegar um þá sérstöðu að ræða, að þar á í hlut langsamlega fjölmennasta byggðarlag landsins, þeirra, sem enn eru ekki tengd inn í raf- orkukeríið, og jafnframt einn mesti frantleiðslubær landsins. ast eða vænleg til fylgis, þegar á reynir. Það fer ekki hjá því, að þeir, sem fylgjast með fréttum frá Genf, taki eftir því, hversu vel er haldið á máium þar af Is- lands hálfu. Fulltrúar okkar hafa fylgt fram sinni stefnu ótrauð- ir og hvergi vikið frá hárs- breidd. Þeir hafa flutt mál okk ar af fullri einurð og djörfung, en jafnframt með fullri sæmd, og lagt höfuðáherzlu á, að til- vera þjóðarinnar og öll hennar afkoma væri í veði, ef ekki yrði gengið svo frá málum, að unnt yrði að gera þær ráðstaf- anir lil verridar fiskistofninum, sem nauðsynlegar þættu. Hafa þeir bent á augljós rök í mál- inu. Hins vegar iná það telja illa farið af hendi þeirra ráðherra, sem sóttu Genfarráðstefnuna í fyrstu af hálfu íslendinga, að þcir lýstu því yfir, að þeir mundu fara sínu fram, ltver sem endanleg niðurstaða ráð- stefnunnar yrði. Slíkar yfirlýs- ingar eru hættulegar og hljóta að veikja aðstöðu þeirra, sent málflutninginn eiga að annast. Það situr illa á slíkum miinnum að gagnrýna aðra fyrir samskon- ar yfirlýsingar. E11 engu að síður er það ein- læg ósk allra landsmanna, að ráðstefnan leiði til þess árang- urs, sein íslendingar geta byggt frekari aðgerðir á í landhelgis- málunum og þeir þurfi hvergi að láta undan síga, en byggi að- gerðir sínar á lögurri, sem all- ir viðurkenna og virða, bæði stórir og smáir. Nefndinni þykir því hlýða að taka undir áskorun tillögunnar um, að rafmagnsstrengur verði lagður til.“ VIÐHORFIÐ í DAG: Þannig afgreiðslu fékk málið á Alþingi, að felld voru burt úr tillögunni skv. tillögu fjár- veitinganefndar orðin „þannig að sú orkuveita verði tilbúin til afnota ekki síðar en haustið 1959.“ Þannig breytt verður til- lagan eingöngu áskörun um, að verkið verði unnið svo fljótt sem verða má, án þess að frek- ari tímatakmörk verði sett. Er ekki ástæða til að álasa fjárveit- inganefnd, [iótt lnin vilji ekki hlutast til um gerðar áætlanir. Það er þá augljóst, að ekki þiiffum við \7estmannaeyingar að gera ráð fyrir rafmagni frá Sógsveitunni fyr en á árinu 1360. Höfðu okkur þó verið gefiri fyrirheit um, að á árinu 105G muridi verða hægt að ljúka þessu verki. en til þess lágu ýmisleg atvik, að svo varð ekki. Skal ekki nánar farið út í það. En mér virðist eftir fregnum síðustu daga að dæma, að ástæða sé til að óttast, að árið 1960 muni ekki|færa okkur nær.settu marki í rafmagnsmálunum. Á ég þar við málaleitun þá, sem stjórn Sogsvirkjunarinnar hefur borizt um það, að hún láti Sem- entsverksmiðjunni á Akranesi í té raforku, þar sem útilokað er talið, að án þess muni verk- smiðjan geta tekið til starfa. En fyrirhugað er, að luín verði fullgerð og tilbúin til vinnslu í sumar. Borgarstjór- inn í Reykjavík, Gunnar Thor- oddsen, gerði grein fyrir þessu máli á fundi í bæjarstjórn Reykjavíkur fimmtudaginn 18. þ. m. Þegar Sementsverksmiðjan var staðsett á Akranesi, var það gert meðfram vegna þess, að næga raforku væri að fá frá Andakílsárvirkjun. Var gerður samningur um orkusölu til verksmiðjunar við stjórn þeirr- ar virkjunar. Nú er hins vegar komið í ljós, að sú raforka, sem fáanleg er frá þessari virkjun muri ekki nægja verksmiðjunni. Vonandi er samt, að ekki verði neinar ófyrirséðar tafir á framkvæmdum við lagningu ofkuveitunnar til Vestmanna- eyja, og þótt biðin sé orðin ær- ið lörig pg frestirriir á fram- kvæmdum helzt til margir, verð ur að treysta því, að gerð áætl- un verði haldin, þar sem Al- þingi hefur með samþykkt fram angreindrar tillögu lýst yfir þeim vilja sínum, að verkinu verði ekki ýtt til hliðar. Hins vegar þarf að fylgja því eftir með krafti, að áætlunin verði haldin. Handavinnu- sýning Sunnudaginn 4. maí er á- kveðið, að efnt verði til sýning ar á handavinnu, teikningum og vélrituarblöðum nemenda Gagnfræðaskólans. Verður sýn- irigin í skólahúsinu á aðalhæð- inni. Þennan sama dag verður einn ig efnt til sýningar á munum Byggðarsafns Y'estmannaeyja og náttúrugripasafni Gagnfræða- skólans á efri hæð skólahússins. Þar verður einnig sýnt brot af myndasafni Kjartans heitins Guðmundssonar, ljósmyndara, en einmitt um þessar rnundir er verið að vinna ' úr því og rannsaka það. Aðgangur að handavinnusýn- ingunni verður ókeypis, en á- kveðið er, að aðgangseyrir að sýningu Byggðar- og náttúru- gripasafnsins verði kr. 10,— fyr ir fullorðna, en kr. 5.— fyrir börn. Alluh ágóði rennur' til Byggðarsafnsins og til hljóðfæra kaupasjóðs Gagnfræðaskólans. Sýningin hefst kl. 10 að morgni, en lýkur kl. 7 að kvöldi. Æskilegt er, að börn komi á sýninguna fyrir hádegi, nema þau, sem eru í fylgd með for- eldrum sínum. NÝKOMIÐ HÚFUR og HATTAR riýjasta tízka. ÚTSALA: Hattar seljast á hálfvirði. SELT Á HÓLI. ÍBÚÐ óskast sem allra fyrst, 1—2 her- bergi og eldhús. Tilboð seridist blaðinu, merkt „íbúð.“ iimmmmmmmimmmmm

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.