Fylkir


Fylkir - 25.04.1958, Qupperneq 4

Fylkir - 25.04.1958, Qupperneq 4
r Neðan f rá sjó. v________ • -____________> Afli og gœftir: Róið hefur verið alla daga vikunnar, nema þriðjudag, þá var nær algjör landlega hjá flotanum, suðvest- an hvassviðri og veltu brim. Afli hefíir yfirleitt verið sæmi- legur, og itjá mörgum mjög góð ur, allt upp í 5 þús. hjá Sigur- fara í gær. Hafa margir bátar lagað mjög fynir sér þessa sein- ustu daga og er fullt útlit eins og er fyrir að vertíðin ætli að verða sæmileg, svo fremi að ekki taki alveg fyrir fiskirí. Eru nú orðnir tiltöluíega fáir bátar sem ekki hafa fengið 500 tonn og þar yfir af óslægðum fiski. Óhapp: Það óhapp vildi til hjá Jóhanni Pálssyni á Hannesi lóðs, að þegar liann var á leið í róður s. 1. miðvikudag að vél- in brotnaði það alvarlega, að óvíst er með öllu hvort hægt er að gera við hana fyrir vertíð- arlok og má því gera ráð fyrir, að vertíðin sé búin lijá bátnum. Lifrarverð: Mjög er allt í óvissu eins og stendur með verð á lifur. Er ekkert farið að selja af framleiðslu þessa árs og verð- ið á lýsi á heimsmarkaðinum mjög lágt og eftirspurn dræm. Af þessum orsökum hefur stjórn Lifrarsamlagsins ekki séð sér fært að greiða meira út á hvert lifrarkíló en 1 krónu, er það 50 aurum minna heldur en greitt var um lokin í fyrra. Hœstu bátar: Benóný á Gullborgu er ennþá með mest- an afla, hafð'i liann í gær 1098 tonn, næstu bátar eru svo Ófeig ur III, Stígandi og Freyja, hef- ur Freyju gengið mjög vel núna seinustu daga, varla brugðist róður, daglega með þetta um og yfir 3 þúsundir. Saltfiskur: Búið er að selja allmikið magn af óverkuð um saltfiski til Portúgal. Stend- ur pökktin yfir, en gengur mjög hægt, þar sem það mikill fisk- ur berst daglega á land, að ekki hefur verið hægt að sinna pökk un sem skyldi. Afskipun á þess- um fiski á að vera lokið um miðjan júní. Fiskur frá fyrra ári er nú nær allur farinn. Á morgun tekur Goðafoss 690 pakka af þurrfiski verkuðum fyrir Suður-Ameríku markað, er þá ekki nema lítilræði eftir, sem pakka á fyrripartinn í næsta mánuði. Bj. Guðni. Gleðilegt sumar! o«o« o«o* o«o*o1 ._«< # :»o»o*o*eco«ewo*o»ooo< aooooooocöt 'ðooooooocoooeooocoooooooooooc r—---------——s Bæjarfréttir. ^------------------> Landakirkja: Guðsþjónusta n. k. sunnudag kl. 2. Séra Jóhann Hlíðar pré- dikar. Sunnudagurinn 3. maí: Séra Halldór Kolbeins prédikar. Höfum fengið nýja sendingu af Karlmannafötum og stökum buxum. Stórt úrval! Þingvellir h.t /i. F. U. M. og K.: Drengjafundur á mánudag- inn kl. 8. Barnaguðsþjónusta n. k. sunnudag kl. 11, á sama tírna í kirkjunni. Betel: Samkoma n. k. sunnudag kl. 4.30- Aðventkirkjan: Barnasamkoma næstkomandi sunnudag kl. 2. !§0C0#C«0«C»0< Lœknavaktir: Baðhandktœði fyrir börn og fullorðna. Sundskýlur og sundbolir, nýtt úrval. Léreft, einbr. og tvíbr. frá kr. 7,30 Damask, í dúka og sængurver frá kr. 25,00 m. Fiðurhelt- og dúnhelt- léreft frá kr. 23,00 m. Dúnn, úryalstegund. Rifflað flauel, margir litir. Kakhi, rautt, grænt, blátt. Sumarkjólaefni, Töskur, nreð I>órs og Týs merkjum. Flauels jakkar, ' á drengi. Stakar buxur og skyrtur í úrvali. Fermingarföt, Karímannafatnaður, Föt, jakkar, buxur, frakkar. Brúðuvagnar og kerrur, Síðasta sending uppseld. — Öhnur sending væntanleg. Tökurn á nróti pöntunum. tmrnm Ávaiit eitfhvað nýtt Rock-slœður, Sérlega fallegir telpukjólar, Drengjahúfur, Herranáttföt, Dömuihúfur, Dömublússur, Telpu regnfrakkar, íþróttaföt á drengi, Glæsile gsending af sumar fötum kom í fyrradag Tveed-frakkar, Hvítar fermingaskyrtur, Góðar vörur — gott verð! Markaðurinn. Bárugötu 11. Tilboð óskast í Dodge-fólksbíl, gerð 1950. — Tilboðum sé skilað fyrir 1. maí n. k. Kristinn Hjartarson, Hellisholti. *8S*SS«8sí8SSSSS888Sgg8888S8888S8S?888SS!!8S8«88888Síi Athugið! Af sérstökum ástæðum getur næsta blað F'ylkis ekki komið' út fyrr en fötudaginn 9. maí Föstudagur 25. apríl E. G. Laugardagur 26. Bj. Júl. Sunnudagur 27. Bj. Júl. Mánudagur 28. E. G. Þriðjudagur 29. B. J. Miðvikudagur 30. Bj. Júl. Finnntudagur 1. maí E. G. Föstudagur 2. maí Bj. Júl. Laugardagur 3. B. J. Sunnudagur 4. B. J. Mánudagur 5. F.. G. Þriðjudagur 6. B. J. Miðvikudagur 7. Bj. Júl. Fimmtudagur 8. E. G. Málverkasýning: Málverkasýnirtg firnrn pekktra listarnanna (samsýning) verður opnuð á morgun í Akógeshús- inu kl. 4 e. h. Verða þar sýndar um 50 rnyndir i pastel-, oliu- og vatns- liturn. Þeir, sem rnyndir eiga á pess ari listsýningu eru peir: Próf. Magnus Jónsson, Nina Sœmundsson, Eggert Guðmundsson, Bragi Ásgeirsson og Pétur Friðrik. Orðsendieng: Þeir, sem vilja kaupa Fjallið Heilaga, en eiga enn ógreitt fyrir 1. árgang, sendi hið allra fyrsta greiðslu, kr. 40,00. LTtanáskriftin er: Fjallið, Pósthólf 42, Yesttnannaeyjum. Ofanleiti, 24. apríl 1958. Halldór Kolbeins.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.