Fylkir - 17.04.1959, Page 4
Bæjarfréttir.
v.
Landakirkja:
Guðsþjónusta n. k. sunnudag
kl. 2. Séra Jóhann Hlíðar pré-
dikar.
K. F. U. M. og K.:
Almenn samkoma á sunnu-
daginn kl. 5.
Drengjafundir á mánudögum
kl. 8, yngri deild á þriðjudög-
um kl. 5.
Saumafundir á þriðjudögum
kl. 8.
Leshringur á föstudögum kl.
9 í fundarsal kirkjunnar.
Betel:
Samkoma n. k. sunnudag kl.
4,30.
Læknavaktir:
Föstudaginn 17. B. J.
Laugardaginn 18. F.. G.
Sunnudaginn jg. E. G.
Mánudaginn 20. G. P.
Þriðjudaginn 21. B. J.
Miðvikudaginn 22. G. P.
Fimmtudaginn 23. B. J.
Andlát:
Nýlega eru látnir Sigurður
Bjarnason á Búlandi, sem and-
aðist á sjúkrahúsinu hér, og Þor
valdur Guðjónsson, skipstjóri,
sem andaðist á sjúkrahúsi í
'Reykjavík.
Norræna félagið
! heldur aðalfund í Akógeshús
inu í kvöld kl. 8,30.
Sjóslysin:
Inn hefur komið í söfnunina
frá 10. apríl: N. N. 300; B. G.
500. — Söfnuninni mun ljúka
hér í Vestmannaeyjum um
næstu helgi.
Fiskbúð:
Kjartan Gíslason hefur gert
allmiklar breytingar á fiskbúð
sinni, breytt innréttingu og
lagfært búðina að öðru leyti. Er
hún hin vistlegasta, björt og
auðveld í allri hirðingu.
Mátgogn
Sjálfstæðit*
floklcstns
Föstudagur 17. apríl 1959.
Frá Loftleiðum
Framhald af 2. síðu.
og með næstu mánaðamótum
verða í frysta sinn teknar upp
beinar flugferðir milli Reykja-
víkur og Amsterdam.
Verður flogið héðan á laugar-
dögurn og komið til Amster-
dam klukkan 8 að kvöldi og
haldið svo áfram til Luxem-
borgar, en á sunnudögum verð-
ur flogið frá Luxemborg til
Amsterdam og haldið þaðan
beint til Reykjavíkur.
Standa vonir til þess að marg-
ir muni fagna því að eiga þess
nú kost að komast beint milli
Reykjavíkur og hinnar fornu
og nýju verzlunarmiðstöðvar
Hollands, en þaðan liggja leið-
ir í ýrnsar áttir með járnbraut-
um, áætlunarbifreiðum og flug-
vélum frá einni hinni mestu
flugstöð Evrópu, Schiphol, þar
sem flugvélar Loftleiða munu
hafa viðkomu.
Loftleiðum lxefur þegar bor-
izt mikið af farbeiðnum vegna
sumarferðanna og standa því
vonir til, að þessi næsti áfangi
'verði félaginu hinn heillavæn-
legasti.
Reykjavík, 7. apríl 1959.
Fer til Færeyja:
f ráði er að m.b. Hafdís fari
til Færeyja í vertíðarlokin.
Fró Berklavörn:
Við sendum hjartans þakk-
læti til allra þeirra, sem styrktu
félagið Berklavörn með gjöfum
á hlutaveltuna þann 9. apríl s.l.
Stjórn Berklavarnar.
Barnaskemmtun:
Ráðgerð er barnaskemmtun
á sumardaginn fyrsta.
Fyrirliggjandi
í DÓSUM:
Snitte-baunir,
Agúrkur, súrar,
Asíur,
Agúrkusalat,
Súrkál.
Paprika.
í PÖKKUM:
Þurrkað Blómkál,
— Rauðkál,
— Súpujurtir,
— Púrrur,
— Sellery,
— Rósenkál,
— Champignons,
Ennfremur:
Bankabygg,
Ópóleruð hrísgrjón,
Assis-appelsínsafi í flöskum.
Hrísgrjón, Hveiti og Kartöflu-
mjöl í lausri vigt, — mun ó-
dýrara en verksmiðjupakkað
og jafn gott!
Haframjöl í lausri vigt!
V E RZ L U N
Brynj. Sigfúuon
Tilkynning
FRÁ HANSA H. F.
HANSA-bókahillur,
— kappar ,
— gluggatjöld,
— hurðir.
Pantið tímanlega!
Tek ó móti pöntunum!
JÓHANN KRISTJÁNSSON.
Sími 645.
Neðan f rá sjó.
I vikunni gekk hann til aust
anáttar, hvassviðri. Varð af
þeim sökum nokkuð erfiðaia
úm sjósókn en ella. Þó virðist
veðrið vera gott hér vestur frá,
en þegar sunnar dregur, er sag-
‘ an sama og hér heima.
Þeir bátar, sem voru á sjó í
gær og gátu náð veiðarfærum
sínum með sæmilega greiðu
móti, komu niargir hverjir með
ágætan afla í gærkvöldi, en þeir
komu seint að og Jrví örðugt að
fá öruggar upplýsingar um afl-
ann.
Karlmannaíöt, — frakkar, -
úlpur,
Sportskyrtui', — peysur, —
vesti.
Sokkar, — nærföt.
FERMIN G ARF AT A-sending
væntanleg eftir helgi.
Poplin, tvíbr. kr. 59,— m.
Gardínuefni, amerísk.
Drengjaskyrtur í úrvali,
Dömuveski, — hanzkar, —
slæður.
Damiask, hvítt og mislitt.
Léreft, einbr. og tvíbr. frá
kr. 10,— m.
Töskur, ótal gerðir,
frá kr. 16,—.
EÓTBOLT ARNIR
koma á morgun.
!SS88S8*SS8888SSSS8S2SS8SSS8SSSSSS8SSS8SSSSS8S2SSSSSSSSSSS2SSSgSS82S2g8828SSSSSSS8SSSS288SSS2SSSSSSS8888S888S8S8SS888
Úr alull: Tilbúin herraföt Drengjabuxur Herrabuxur Ensk fataefni í úrvali
fró kr. 1.565,— fró kr. 260,— fró kr. 325,—
Saumastofa Páls Lúfherssonar
• 1» S I
NSS*SS8S8í8*2SSS8!SíSSSS.S8S.SSSSS.Í8S$S5ÍSS8í8SSSS!SS8í!í8í8!8íSÍ!í8SSS8HÍ!íSí8í8tSÍ8í8Í.SS*íX8r8*.í8*SÍSií8*8
SSSSS8S8SSSSSSS8SSSSSSS8S2SSSSS8S88SS2SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSS.8S8SSSSSSS8SSS2SSS2SSS2SSSS8SSSS8S8SSS8SSS2S2SSS8SS
húsi Vinnslustöðvarinnar við Strandveg.
S82SS8SS8SS8S8SSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSS2SSSSSSSSS282S2SSSSS2S2S2SSS2S28SS2SSS2S2SSSSSSSS'?SSSSSSSS8SSS2SSo2SSSSSSSSSSS8SSSSS8SS8SSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSS2SSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSoSSSSSSS8SS2SSSSS8SSSSSS