Fylkir


Fylkir - 11.03.1966, Qupperneq 3

Fylkir - 11.03.1966, Qupperneq 3
FYLKIR 3. Hversvegna er krötunum svo uppsigað vtð bæjarsfarfsmenn? „Hvar endar þetta með hann Magnús?“ Þetta gamla orðatiltæki skrapp út úr gömlum kjósanda Alþýðu- flokksins þegar M. M. í bæjarstjórn 13. desember 1963 greiddi atkvæði eínn bæjarfulltrúa á móti kjara- samningum, sem þá voru gerðir við starfsmenn kaupstaðarins. Þessir samningar fólu í sér nokkra hækkun launa til starfs- manna og ýmsar lagfæringar, svo sem venja er við nýja samninga. Mótatkvæði Alþýðuflokksfulltrú- ans byggðist á því, að samninga- nefnd bæjarstjórnar hefði gengið of langt til móts við kröfur starfs- manna bæjarins. Var það furða þótt gamla Al- þýðuflokkskjósandanum þætti nóg um afstöðu fulltrúa síns? A bæjarstjórnarfundinum 25. Vatnsflutningum hefur nú verið hætt með Herjólfi, þar sem rigning arnar að undanförnu hafa leyst þau vandræði, sem orðin voru víða. Hef ur skipið flutt hingað á síðustu vikum nálægt 1500 tonn af vatni. Fyrir þetta verður bæjarsjóður að greiða stórar upphæðir eins og áður hefur verið frá skýrt. Þessir flutningar kosta 100 kr. tonnið eða 150 þús. kr. auk 30 þús. fyrir vatnsskatt til Reykjavíkurhafnar. Það hefur vakið mikla óánægju bæjarbúa, að forráðamenn Skipa- útgerðarinnar skyldu láta ákveða flutningsgjald á neyzluvatni svona hátt, á sama tíma, sem flutnings- gjald á t. d. olíu var kr. 120,00 tonnið. Þess er að vænta, að þessir að- ilar endurskoði ákvörðun sína, og noti sér ekki neyð okkar til fjár- öflunar. Boðið var að greiða beinan kostn að — þ. e. vinnu o. þ. h., en því hefur verið synjað til þessa. En segja má, að þetta m. a. opni febrúar s. 1. voru til samþykktar ný- ir samningar við bæjarstarfsmenn. Fulltrúi Alþýðuflokksins hélt uppteknum hætti, en lét sér nú nægja að sitja hjá við atkvæða- greiðslu og kvartaði jafnframt í bókun yfir því ,að hann teldi heild- arstefnu samninganna alranga, þar sem dagvinna hækki lítið, en auka greiðslur mjög verulega. Þegar þetta er athugað, kemur í ljós, að M. M. virðist ekki hafa gert sér grein fyrir, að við samning ana 1963 voru útreikningar á auka vinnu starfsmanna hér þeim miklu óhagstæðarin, en annarsstaðar á landinu, og var nú verið að leið- rétta það. Er undarlegt, þótt margur spyrji: Hvar endar þetta með hann Magn- ús? ús? J. F. betur augu manna fyrir því, hve mikil nauðsyn er á því, að vatns- málin verði leyst með varanlegum úrræðum. Þetta mál hefur verið efst á baugi í bæjarstjórn á undanförn- um mánuðum, en eðlilegt er að jafnrisavaxið fyrirtæki, á okkar mælikvarða, þurfi vandlegan undir búning. Eins og skýrt er frá annars stað- ar í blaðinu, er búið að ákveða kaupin á leiðslu uppi á landi, og er það merkur áfangi í þessu nauð- synjamáli bæjarbúa. Jóhann Friðfinnsson. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju eru afgreidd hjá frú Þorgerði Vilhjálmsdóttur, Múla, sími 1324, og í næstu viku einnig hjá frú Júlíu Matthíasdóttir, Heiðarvegi 51, sími 1257. Fasteignamarkað- urinn. er enn sem fyrr í fullum gangi. Nú er m. a. til sölu: Skólavegur 25, vandað hús og vel með farið. Hæðin: 3 herbergi og eldhús og bað, I risi: 1 herbergi inn réttað. f kjallara: 2 herbergi og eld- hús með sérinngangi. Hásteinsvegur 32, Málmey. Nýtt steinhús, ekki fullbyggt. Á hæð: 3 herbergi, eldhús og bað. Brattagata 10. 5 herbergi og eld- hús á hæð og rishæð. Birkihlíð 3, efri hæð, 4 herbergi eldhús, bað, glæsileg íbúð. Fylgir rishæð, óinnréttuð, en hægt að hafa 2 herbergi. Hilmisgata 5, húsið er vandað og vel með farið og stendur á stórri lóð í hjarta bæjarins. íbúðarrýmið er á tveimur hæðum, 8 herbergi, eldhús og bað. Nýr sjálfvirkur fýr, og þvottahús í kjallara. Hásteinsvegur 21, Höfði, efri hæð og hálft ris. íbúðin er 4 herbergi. | Söluverð kr. 350 þús. kr. Útborgun kr. 150 þús. Margt fleira er á markaðnum ef að er gáð. Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi í hjarta bæjarins. Verzlunarhúsnæði á hagkvæmum stöðum í bænum. Sandblásturs- og málmhúðunar- áhöld. Hentug fyrir aðilja, sem óska eftir að vera sjálfs síns herr- ar í atvinnu. JÓN HJALTASON hri Skrifstofa: Drífanda við Bóru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847. Terely ne-f ra kka r nýkomnir. í mörgum stærðum og litum. MIÐSTBÆTI 5A (Hóli). Krisf-ilegar samkomur í Akóges! J. Holm og H. Leichs- enring tala sunnudaginn 13/3 kl. 20.30. — Miðvikudaginn 16/3 kl. 20.30, K. Mac Kay og E. Mortensen. Allir velkomnir! Píanóslillingar Snorri Helgason kemur inn an skamms í bæinn til þess að stilla píanó fyrir þá, sem þess óska. Vinsamlegast pantið hjá Hrefnu Oddgeirdóttir, Sími 1305. íbúð óskast Hjón með ársgamalt barn óska eftir litilli íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 1502. Tökum upp eftir helgina tvær gerðir af AEG-eldavélasamstæðum. Har. Eiríksson h.f. Sími 1966. Til sölu! er N-S-U skellinaðra. — Upp- lýsingar í síma 1998. Ung stúlka óskar eftir herbergi. — Upplýs ingar í síma 2031 VATNSFLUTNINGARNIR ÓHÓFLEGA DÝRIR HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG O 2 STÁLHÚSGÖGN: KRÓMAÐ KÓNISKT VELTITAPPI IV1 (9 X o s ___________ _________ z msanm mmjm o X Húsgagna- og gólfteppaverzlun I Marinós Guðmundssonnr ^ Brimhólabrout 1. — Sími 1200. ELDHÚSBORÐ HRINGBORÐ SPORBORÐ 100x60 100x70 120x70 95 og 105 cm. 140x96 120x86 I -------- - -..... ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! a stoium. Hí HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG Einnig fáanleg með stækkun 40 cm. 4 gerðir bakstólar, 2 gerðir kollar Mjög fallegt leðurliki á stólum. U) e> o o o

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.