Framsókn - 15.04.1955, Blaðsíða 4

Framsókn - 15.04.1955, Blaðsíða 4
FRAMSÓKN - BÆJARMÁLABLAÐ SPORIN HRÆÐA Fréttir. í öðru tölublaði Fyikis, sem kom ut 14. janúar s. 1., er frá því skýrt, að í samþykktum hafn arnefndar hafi verið samþykkt: „Enn hefir nefndin samþykkt að festa kaup á vagni til þunga vöruflutninga, að stærð 15 tonn verð fob New York kr. 66.700. 00.“ Kerran „Guðlaug kerling" er nú komin ti! Eyja og geta menn gengið úr skugga um það með því að skoða gripinn hve lítið er hægt að fá fyrir mikla peninga. Sindri eitt af fyrirtækjum J. I'. J. mun liafa útvegað gripinn. —000O000— Reykjavík fær nú ca. 3 millj. í veltuútsvar frá Áfengisverzlun ríkisins og Siglufjörður ca. 300 Jmsund fyrir s. 1. ár. Til Vestmannaeyja mun á s. 1. ájri hafa verið selt áfengi frá Áfehgisverzluninni gegn póst- kröfúm fyrir um 2 milljónir og þar við bætist svo það sem kevpt er af einstökum mönnum og félögum í Reykjavík og greitt þar. —000O000— Ástþór Matthíasson hefir nú látið setja upp tvær olíudrifnar vélar í suðurenda Fiskimjöls- verksmiðju sinnar, og snúa út- Ijlástursrörin suður að Strand- veginum að því er.virðist út- reiknuð í þeirri hæð að útblást ursstybba vélanna skelli í and- lit vegfarenda, af meðalhæð. —000O000— Danska skipið „Hans Mærsk“ kom með saltfarnr til Eyja 6. þ. .m, Skipið sigldi án hafnsögu- 'manns inn í höfnina og tók niðri og stóð yfir eina fjöru. Líklegt 1 er talið að skipstjórimi liafi trú- að skruminu um Nautshamars- I bryggjuna lyrirhuguðu og álit- 1 ið að bryggjan væri til en ekki j jaln loftkennd og nýju fötin keis | arans, og ætlað að leggja skipinu að lrinni óbyggðu bryggju. —000O000— Nýlega var sagt frá því í út- varpsfrétt, frá Flateyri, hversu atvinnulíf blómgaðist Jrar nú. Hafði þar verið gerður út gam- all togari með nriklum taprekstri Jrar til Einar Sigurðsson frá Vest mahnaeyjum hefði keypt togarann og frystihúsið og tengt rckstur togarans og fiskvinnsl- unár saman, Jrá hefði útkoman orðið svo góð, að nú væri Einar búinn að kaupa annan garnlan Framhald frá 7. tölublaöi. b. Sfjurisjóður Akraness, hlr. 117, kr. 1.772,47. A pc-nnan reikning hefur ekki verið ávísað síðan 8. júlí 1953. Upphæðin er í samrænti við upp gjöf Sparisjóðsins, en ekki verð ur sagt urn með neinni vissu, hvort einhverjar ávísanir kunni að vera enn óframkomnar, þó að Svrinn Finnsson fullyrði að svo sé ekki. Reikningurinn hefur ekki ver ið færður í bókum hafnarsjóðs enda þótt í gegnum hann hafi gengið verulegar upphæðir. Það verður að teljast mjög vítavert, að bankareikninguisinn sé ekki færður í bókhaldinu, svo að hægt sé að stemma hann af við Jjað. SKULDIR HAFNAR- SJÓi)S.: Föst lán, ógreiddir vcxtir og lántökukostnaöur kr. iS.04p.670, 47■ Við endurskoðun kom í ljós, að mjög mikill rugiingur reynd- ist vera á færslu afborgana á hin ýmsu lán, þannig að afborganirn mjölsvinnsluna og beinaverðið hafa orðið til Jjess að Ástþór Matthíasson hefir hækkað verð á fiskibeinum ársins 1954 um 50 krónur tonnið og skapar það útgerðinni milljón króna tekju- auka. Væri liagur útgerðarinnar j betri cn raun ljer vitni ef til! hin bæjarblöðin í Eyjum hefðu á s. 1. ári aflað útgerðinni lilið- stæðs tekjuauka. togara o<j ræki báða togarana í tengslum við frystihús og fiski mjölsverksmiðju, senr nú er ver- ið að stækka, með ágætum á- rangri. Lærdómsrík frétt iyrir guðlaugskuna í Vestmannaeyj- unr. —rOooOooo— Eyrir trokkrum ármn fól Ejár- nrálaráðuneytið Jólrannesi Elías syni hdlnr. í Rcykjavík, að franr kvæma athugun á enrbættis- rekstri Jóns Eiríkssonar, nrun nú í ráði að athugun þessi \ærði tek in upp aftur á breiðari grund- velli. ar höfðu færst á önnur lán en þau, senr afborgunin var af. Urð um við að fara allt aftur til árs- ins 1948 til þess að fá upp, lrvern ig í þessunr misfærslum lá. Þá var vaxtafærsla af láni íslenz.kra endurtrygginga að uppha:ð kr. 18.000,00, senr fram fór 10. nrarz 1950 færð, senr afborgun af lán- inu. Allar þessar færsluskekkjur höfum við leiðrétt í leiðréttinga- færs’um pr. 31. des. 1953. Eftirtalin lán cru i vanskilum.: , 1. Landsbanki íslands, !án ‘46. a) Ogr. afborgun 1/10 '51 kr. 100.000,00 b) Ógr. afborgun 1/10 ‘52 kr. 100.000,00 c) Ogr. nfborgun 1 /10 ‘53 kr. 100.000,00 d) Ógr. vcxtir '51, ‘52 og ‘53 kr. 180.000,00 kr. 480.000,00 2. Landsbanki íslands, lán ‘47. a) Ógr. afborgun 10/9 ‘51 kr. 21.750,00 1j) Ógr. afborgun 10/9 ‘52 kr. 21.750,00 un Jjá stendur sú staðreynd ó- hrakin að fiskbeinaverðið er ennþá langtum of lágt, sanvirði er 550 til 600 krónur fyrir tonn- ið." Líklcgt er að liskþróunin verði sú á yfirstandandi og næstu árum að fiskafuðrirnar vcrið unnar í smærri stöðvum heldur en nú á sér stað, og þar verði sameinuð aðstaða til söit- unar, frystingar, fiskimjöls- vinnslu og jafnvel lifrarbræðslu en í tengslum við slíkar stöðvar höfð aðstaða ti! að herða Jjann hluta aflans, sem slíkt lientar unr og aðstaða til Jjúrrkunar á saltfiski. Kæmi þá ti! álita livort ekki \æri tiltækilegt og hagstætt að brcyta núverandi hlutaskipt- um og sameina meir en nú er sjósóknarstörfin og fiskvinnsl- una og liafa fólkið sem annast aflavinnsluna í lancli sem Jjátt- takendur í hlutaskiptafyrirkomu laginu. Væri æskilegt að drátthagur maður cins og Ólaf.ur Kristjáns- son x ildi taka að sér að leggja vinnu í fyrirkomulagsuppdrátt. að slíkri fiskverkunarstöð. c) Ógr. afbörgun 10/9 ‘53 kr. 21.750,00 d) Ógr. vextir ‘51, ‘52 og ‘53 kr. 52.200,00 kr. 117.450,00 3. Tryggingarstofnun ríkisins, lán 1947. a) Ógr. alborgun 1953 kr. 15.000,00 b) Ógr. vextir 1953 13.200,00 kr. 28.200,00 4. Tryggingarstolnun ríkisins, lán 1949. a) Ógr. afborgun 1953 kr. 16.666,67 b) Ógr. vextir 1953 kr. 11.000,00 kr. 27.666,67 5. Búnaðarbanki íslands, lán 1947- a) Ogr. ailjorgun 1953 kr. 10.650,00 b) Ógr. vextir 1953 kr. 7.987,50 kr. 18.637,50 6. Sparisjóður Akraness, lán 1951 og lán 1952. a) Ógr. afborgun 1953 kr. 50.000,00 1j) Ógr. vextir 1953 kr. 90.000,00 kr. 140.000,00 7. Senientsverksnriðja ríkisins. a) Ógr. lántökukostnaður kr. 8.242,93 Ij) Ogr. vextir pr. 31/12 ‘53 kr. 101.198,84 kr. 109.441,77 .8, Ógreiddir dráttarvextir. a) Ógr. dráttarvextir af van- skilum, áætlaðir kr. 82.733,91 Nema Jjá vanskilin alls kr. 1.004.129,85 Uppsetning bókhaldsins og bókhaldið í lieild reyndist ekki eins skipulegt eins og æskilegt verður að tclja, en við liöfum nú aðstoðað við að skipuleggja það að nýju. Jjannig að meira öryggi náist með reikningsfærslunni. Framliald siðar. Milljón króna tekjnauki. Skrifin í Framsókn um fiski- En Jjrátt fyrir Jjessa verðhækk

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.