Framsókn - 15.09.1958, Blaðsíða 2
FRAMSÓKN, BÆJARMÁLABLAÐ
SPURNINGALISTI
Framhald aí 1. síðu.
14. Óskav Kvenfélag Landa-
kirkju eftir því, að áfengisút-
sala verði enduropnuð í Vest-
mannaeyjum?
15. Óskar Siysavarnafélagið
Eykyndill eftir því að áfengis-
útsala verði enduropnuð í Eyj-
urn?
17. Óskar Skipstjóra- og stýri-
mannafélagið Verðaiidi eftir
enduropnun áfengisútsölu í Eyj
um?
18. Óskar Vélstjórafélag Vest-
mannaeyja eftir enduropnun á-
fengisútsölunnar?
19. Óskar Sjómannafélagið
Jötunn eftir enduropnun áfeng
isútsölu í Eyjurn?
20. Óskar félagið Berklavörn
eftir enduropnun áfengisútsölíx
í Eyjurn?
2 1. Óskar sóknarnefnd Landa
kirkju eftir enduropnun áfengis
isútsölunnar?
22. Óskar félag K.F.U.M. og
K. eftir enduropnun áfengisút-
sölunnar?
23. Óskar skólastjóri Gagn-
fræðaskóla Vestmannaeyja í
raun og sannleika eftir endur-
opnun áfengisútsölu í Vest-
mannaeyjum?
24. Er kennarafélag Gagn-
fræðaskóla Vestmannaeyja með-
mælt enduropnun áfengisútsölu
í Vestmannaeyjum?
25. Vill Áfengisvarnanefnd
Vestmannaeyja fá áfengisútsöl-
una enduropnaða?
2ö. Óskar higreglustjórinn í
Vestmannaeyjum eftir endur-
opnun áfengisútsölu í Eyjum?
27. Óskar Lögreglan í Vest-
mannaeyjum eftir enduropnun
á fengisútsö] unnar?
28. Óskar Starfsmannafélag
Vestmannaeyjabæjar eftir endur
opnun áfengisútsölu?
29. Óskar Félag ríkisstarfs-
manna eftir enduropnun áfeng-
isútsölu í Eyjum?
30. Óskar stat fsmannafélag
Útvegsbankans eftir enduropn-
un áfengisútsölunnar?
FRAMSðKN
BÆJ ARMÁLABLAÐ
Útgefandi:
eyjaútgAfan S.F.
Ritstjóri og dbyrgöarmati-
ur af hálfu ritnefndar
FRAMSÓKNARMANNA:
Helgi Benediktsson.
Prcntsmiðjan Eyrún h. f.
31. Óskar Björn Guðmunds-
son sem Útvegsbændafélags for-
maður eftir endurskipun áfeng-
isútsölu í Vestmannaeyjum og
telur liann að enduropnunin
myndi betur sætta útgerðar-
menn við lágt fiskverð?
32. Óskar stjórn og eigendur
Vinnslustöðvarinnar eftir endur
opnun áfengisútsölu?
33. Óskar stjórn ísfélags Vest
mannaeyja eftir enduropnun á-
fengisútsölunnar?
35. Óskar eigandi og ráða-
menn Hraðfrystistöðvar Vest-
mannaeyja eftir enduropnun
áfengisútsölu í Vestmannaeyj-
um?
36. Óskar stjórn Vélsmiðjunn
ar Magna eftir enduropnun á-
fengisútsölunnar?
37. Óskar félagið Akóges eft-
ir enduropnun áfengisútsölunn-
ar í Eyjum?
38. Óskar Rotaryklúbbur
Vestmannaeyja eftir enduropn-
un áfengisútsölunnar?
39. Stendur Oddfellowstúkan
Herjólfur í Vestmannaeyjum að
baki tilraunum Guðlaugs Gísla-
sonar til þess að fá áfengisút-
söluna enduropnaða?
40. Óskar Betelsöfnuðurinn í
Vestmannaeyjum eftir endur-
opnun áfengisútsölunnar?
41. Óskar héraðslæknirinn í
Vestmannaeyjum" eftir endur-
opnun áfengisútsölunnar í Eyj-
um?
42. Oskar sjúkrahúslæknirinn
eltir enduropnun áfengisútsöl-
unnar?
43. Óskar Bindindisfélag öku-
manna eftir enduropnun áfeng
isútsölu?
44. Oskar skólastjóri Barna-
skólans í Vestmannaeyjum eftir
cnduropnun áfengisútsölu í
Vestmannaeyjum?
4Ö. Óskar íþróttabandalag
Vestmannaeyja eftir enduropn-
un áfengisútsölu?
47. Óskar félag konsúla í
Vestmannaeyjum eftir endur-
opnun áfengisútsölunnar?
48. Oskar Iðnaðarmannafélag
Vestmannaeyja eftir enduropn-
un áfengisútsölu?
49. Óskar íþróttafélagið Þór
eftir enduropnun áfengisútsölu
í Eyjum?
50. Óskar Knattspyrnufélagið
Týr eftir enduropnun áfengisút
sölunnar?
51. Óskar Skátafélagið Eaxi
eftir enduropnun áfengisútsöl-
unnar?
52. Óskar póstmeistarinn í
Vestmannaeyjum og starfslið
hans eftir enduropnun áfengis-
útsölu í Vestmannaeyjum?
53. Óskar símstjórinn í Vest
mannaeyjum og starfslið símans
eftir enduropnun áfengisútsölu
í Eyjurn?
54. Óskar Stúdentalelag Vest
mannaeyja eftir opnun áfengis-
útsölu?
55. Óskar stjórn Bátaábyrgðar
félags Vestmannaeyja eftir að á-
fengisútsalan verði enduropnuð
í Vestmannaeyjum?
56. Óskar slökkviliðið í Vest-
mannaeyjum eftir enduropnun
áfengisútsölunnar?
57. Óskar tollgæzlan í Vest-
mannaeyjum eftir enduropnun
áfengisútsölunnar?
58. Telur stjórn Útvegsbænda
félags Vestmannaeyja að endur-
opnún áfengisútsölu í Vest-
mannaeyjum væri útgerðinni
bjargráð?
59. Telur formaður Félags
kaupsýslumanna í Vestmanna-
eyjum bjargráð í því að endur-
opna áfengisútsölu í Vestmanna
eyjum?
fio. Styja þeir Jóhann Frið-
finnsson og Ágúst Bjarnason
kaupmenn sem stjórnendur Fé-
lags kaupsýslumanna í Vest-
mannaeyjum enduropnun áfeng
isútsölunnar?
°i. Telja kaupsýslumenn, að
áfengisbrynningasamkomur þær,
sem stjórn Félags kaupsýslu-
manna hefur gengizt fyrir .séu
hollar æskufólki?
fi2. Oskar Vestmannaeyingafé-
lagið eftir enduropnun áfengis-
iitsölu?
63. Óska hin ýmsu átthagafé-
lög í Vestmannaeyjum eftir cnd
uropnun áfengisútsölú?
64. Óskar Trésmíðameistarfé-
lag Vestmannaeyja eftir endur-
opnu n áfengisú tsöl unnar?
65. Óskar Búnaðarfélag Vest-
mannaeyja eftir enduropnun á-
fe ngi s ú tsöl u rinar ?
Ofi. Óskar Félag jarðabænda
eftir enduropnun áfengisútsölu
í Eyjum?
íiy. Óskar triifélag Aðventista
í Vestmannaeyjum eftir endur-
opnun áfengisútsölu?
08. Oskar stjórn Bifreiðastöðv
ar Vestmannaeyja eftir endur-
opnun áfengisútsölu?
69. Oskar Eyjan græna, félag
esperantista í Vestmannaeyjum
eftir enduropnun áfengisútsölu
í Vestmannaeyjum?
7ö. Telur yfirtollvÖrðurinn í
Vestmannaeyjum, að endnropn-
un' áfengisútsölu í Eyjum væri
líkleg til þess að létta starf toll-
gæzlunnar?
71. Hverjir eru það, sem raun
verulega standa að baki atkvæða
greiðslunni um enduropnun á-
fengisútsölunnar í Eyjum?
72. Væri ekki eðlilegt, að þess
ir menn og ef til vill félagssain-
tök sent nú skýla sér að baki
Guðlaugs Gíslasonar segðu til
sín og tækju upp opinberar rök
ræður um málið?
73. Er ólíklegt, að lögreglu-
stjórinn gæti afstýrt mörgum yf-
irtroðslum á héraðsbanninu, ef
vilji og skyldurækni væri til
staðar?
74. F.r það líklegt til árangurs
að setja drykkjumenn til þess
að gæta framkvæmd bannlaga
og bindindis?
75. Mundu andbanningar
velja sér góðtemplara til vernd-
ar málstað sínum?
76. Kusu ekki margir Sjálf-
stæðisflokkinn í vetur í skjóli
loforðs um, að ekki skyldi verða
hróflað við héraðabanninu?
77. Er ekki tilefni til þess fyr-
ir almenning að fylgjast með við
brögðum þeirra, sem standa fyr-
ir enduropnun áfengisútsölunn-
ar í Eyjum?
78. Gerir Guðlaugur Gíslason
tilraun til þess að virkja starfs-
lið Vestmannaeyjabæjar til fram
dráttar samþykkt á enduropnun
áfengisútsölunnar?
79. Er ósanngjarnt að félags-
samtök þau, er spurningum er
beint að, svari?
80. Verða margir, sem öfunda
Guðlaug Gíslason og félaga
hans, þótt þeim tækist að fá á-
fengisútsöluna enduropnaða í
Vestmannaeyjum?
F r é 11 i r
Hljótt hefur verið unt Guð-
laugströppurnar undanfarið, þó
að flestir aðkomumenn, sem til
Eyja koma leggi lcið sína að
tröppunum til þess að skoða
þ;cr, cn nú er í uppsiglingu ný
tröppubygging. Meðal þeirra
mannvirkja, sem Þ. Þ. V. cr að
koma upp innan gagnfræðaskóla
girðingarinnar frægu eru tvenn
ar miklar tröppur miðsvæðis á
milli skólahússins og kirkjunnar
og er þar með stofnað til sam-
keppni um tröppugerð í Eyjum.
Talað er um, að sjálfstæðis-
menn í Vestmannaeyjum hygg-
ist, ef til enduropnunar áféng-
isútsölu kemur í Eyjum, fara
þess á leit við Áfengisverzlun
ríkisins að blönduð verði ný teg
und áferigis undir nafninu
,,Guðlaugsveigar“.
' Af Vestmannaeyjabátunum,
sem síldveiðar stunduðu fyrir
Norðurlandi í sumar, mun
vera aðeins um fjórða hvern bát
að ræða, sem aflaði fyrir kaup-
tryggingu.