Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Side 4
i
NY VIKUTIÐINDI
MAFIUBÆRINN . . .
Framh. af bis. 1.
iþeirra, sem að baki þeim
stóðu, treystust meir, þá
tfóra sumir viðskipitamemi
þeirra að verða þess varir
að þeim gekk illa að greiða
'bankavíxLa sína, og áður en
þá varði þá vora þeir orðnir
stouldum vafðir og áittu fárra
ikosta völ.
BREYTT VIÐHORF.
I atvinnumálunum varð
fljótt sama uppi á tenimgun-
um. Trúnaðarmönnum frá
Mafíunni var smeygt í trún-
aðar- og lykilaðlstöður á hin-
um ólíklegustu stöðum, og
þar sem áður höfðu stýrt fé-
iagsskap ólaunaðir áhuga-
menn, komu nú smátt og
smátt forstjórar, sem gjarn-
an vora félagar í leynifélög-
um, með fínar skrifstofur og
starfslið miíkið — og þá helzt
úr sömu herbúðum.
Samvdnnufélögunum var
breytt í Wlutafélög, og þau
vora innan tíðar, eitt af
öðra, komin í eign og yfir-
ráð mannu, sem fæstir höfðu
vitað að væru til.
Handlönguram Mafíumann
anna vegnaði vel í efnalegu
tiliiti. Toillþjónnmn eignað-
ist rafiknúin heimilistæki og
var boðið í fríar ferðir með
sikipum, bæði innlendum og
erlendum, og einhver hulin
'blessun og drýgindi virtust
fyOlgja launum hafnsögu-
manns, hafnar- og bryggju-
varðar og skipaafgreiðslu-
manna. Farmönnum á skip-
um, stöddum í erlendum
höfnum, voru haidiniar þar
veizlur, og áttu þeir þá erfitt
með að neita veitandanum
um að taka með paikka heim
til ættjarðiarinnar og af-
henda þá þar til töllþjóns
eða hafnsögumanns.
yfir á Kaupfélagið á staðn-
um og fjárhluturinn endur-
heimtur á kostnað kaupfé-
lagsins.
! allt sem gjaldi varð keypt,
og gerðust mjög handgengn-
ir foringjum Mafíunnar.
HÁLFRAR MILLJÓNAR
SKELLUR.
Einstö'ku aular voru svo
fákænir að iáta þræðina
slitna í höndum sér, en af-
leiðingamar, hinar fjárhags-
legu, bitnuðu ávallt á öðrum
en Mafíumönnunum. Hjá inn
heimtumanni einum, á veg-
um ibæjarfélagisins, tapaðist
eitt isilnn hálf milljón eða
svo, en Mafíuforinginn náði
sínum fjárhlut, og sameigin-
legur sjóður Mafíuibæjarins
hiaut skellinn.
Öðra sinni reyndist fé upp
gangsamt hjá fjárheimtu-
manni í Mafíunni. Var manni
þessum þá með meðmælum
húsbónda síns, sem var í
stjóm leynnifélagsins, komið
MARGT BRALLAÐ.
Margt var leikið og brali-
að í Mafíubænum. Þeir, sem
höfðu sýnt sérstaka verð-
leika í þjónustu við Mafíuna
og voru þarfir þjónar í leyni
félaginu, sluppu að vonum
við greiðslu skatta til mann-
félagsins. Var þá steinum
breytt í brauð og bæjarfé-
lagið látið borga grjótreikn-
inga til lúkningar gjöldum.
Varabæjarstjórinn var
lemgi hafður utan gátta hjá
leynifélaginu, en þar kom
að lofcum að' verðleikar hans
urðu upphafnir yfir alla
gagnrýni og fékk hann þá
inngöngu í leynifélagið, eftir
að honum hafði tekizt að
'byg'g'ja sér skrauthýsi, sem
kostaði nokbrar milljónir, án
þess til iþess þyrfti fjármuni.
Framámenm í Mafíubæn-
um fundu að eitthvað lá í
andrúmsloftiinu í bænum, en
það tók þá nokkurm tíma að
uppgötva, hvað var að ske.
Þeir höfðu að vísu orðið þess
varir, að hópur manna, sem
áður höfðu gegnt sendlastörf
um og ekki virtust rismiklir,
tóku aJlt í emu að hafa um-
svif stór og miikil og keyptu
AÐFERÐIR MAFÍUNNAR.
En svo kom það yfir menn
þessa eins og þjófar úr heið-
skíru lofti, að þessir fyrr-
verandi sendlar voru orðniir
umráðamenn og aðaileigend-
ur í fyrirtækjum og félögum,
sem aðrir höfðu byggt upp
o g lagt til f jármagn.
Svo kom meiri hraði í at-
burðarásina. Löglegir eigend
ur fyrirtækja og félaga voru
reknir úr sínum eigin félög-
um, og eignirnar afhentar til
félaganna í leynifélögunum
og Mafíumannanna með f jár
ihagslegri aðstoð og fyrir-
greiðslu frá Mafíubankastjór
anum. Þeir, sem hugðust að
mögla, vora umsvifálaust úti
lokaðir frá ibankaviðskiptum,
og eiignum þeirra úthlutað
milli Mafíumannanna og
þjóna þeirra.
Ungan og siðferðisslappan
lögfræðing hafði rekið á fjör
urnar í Mafíubænum um það
bil, sem leynifélagsskapuirinn
var að festa rætur. Bar
komu hans í bæinn að með
þeim hætti, að hann hafði
með giftingu til fjár komizt
í tengdir við helzta þáver-
andi stóriax Mafíubæjarins.
fyrrverandi fé'lögum sínum
þar köld ráð næstu árin á.
eftir.
'Úcuu&tfís
\jfá(Ma£/S
úb*oafðéna/s
/pók&um
SKREYTTAR
ÍSTERTUR
úr vanilluís 0g súkkulaðiís
Þriár stærðir:
6 raanna
9 manna
12 manna
ístertur parf að panta með
2ja daga fyrirvara í útsölu-
stöðum á Emmess is.
MJÓLKURSAMSALAN
ÓFÖGUR SAGA.
En fljótlega sá hann sér
leik á borði, að snúast í sveit
fjandmanna tengdaföðursins
og leggja þeim ráð um að
koma tengdapabbammi á
kné, enda tókst honum að ná
í sinn Mut beztu og feitustu
bitunum úr þrotabúi tsngda-
föðurs síns í skjóh skóla-
bræðra sinna, er fóra með
skipti og ráðstöfun þrota-
búsins.
I skjóli menntunar sinnar
og slægvisfcu kornst piltur
þesisi fljótt ti'l metorða í
Mafíubænum, og fékk svo
sem aufcalega umbun fyrir
þjónustu sína allt það slor
og þann grút, sem til félist í
Mafíubænum. Þótt hann í
björtu gerði lítið að því að
reisa höfuð sitt frá kodda,
þar sem hann lá við reyfara
lestur, milli' þess sem hann
var hinn mesti óeirðarmaður
um kvennafar um nætur, þá
möluðu grútankvamir hans
ihonum mikla fjármuni, svo
að ihann hafði efcki undan að1
eyða.
Þegar hann taldi aðstöðu
sinm í hættu tefilt og skúrar
þeir, er grútarkvam'V hans
vora sitarfræktar í, vora að
hrani komnir, iþá seldi hann
starfrasfcslu sína til aðila í
nánum tengslum við Mafíuna
og fluititist burt með auð sinn
— og er þátttöku hams í
Mafíubænum þar með lokið,
umfram það, sem hann lagði
VALÐNH)SLA.
Mafíunni var með vissum
hætti hagur ajð því að losna
við þennan uppáhalcLsfarísea
sinn. Þeir treystu honum al-
drei til fulls, og loftið á mihi
þeirra og hans var ávallt
’læviblandið, og skattaviðskihi
aður hans var slíkur að ekki
var líklegt að óttast þyrfti
'skaðlega lausmælgi frá hon-
um.
Útgerðarmenn höfðu með
heildarsamitökum stofnað til
félags um veiðairfæragerð.
Geikk þetta vel, og reyndist
framleiðslan samkeppnisfær
um verð og gæðd. Þegar póst
mannssonurinn var orðinm
bankastjóri, gerðist hanm
brátt sölumaður erlendra
veiðarfæra og þurfti þá að
losa siig við siamkeppni imm-
lendu framleiðslunnar. Var
þá rekstur •inmlendu veiðar-
færagerðarinmar stöðvaður
með banfcalegri valdníðslu,
'til 'þess að losa Mafíubanka-
stjóramn við samkeppni.
Útgerðarmenn höfðu stofn
að til félagsverkunar og sölu
afurða sinma á samvinnu-
grandvelli. Með fjármála-
valdi Mafíubankans var
þessum samtökum breytt í
hiutafélag og igert að fá-
menniseign, iþótt Muthafa-
skráin væri skreytt með nöfn
um fyrrverandi stofnenda og
félaga.
HLIÐARRÁÐSTAFANIR.
Með margvíslegum hliðar-
iráðstöfunum Mafíumannanma
jOg leynifélaganna var smám
saman svo að útgerðinni
þrengt að útgerðai’menni'niir
gáfust upp og hættu, hver
i sem betur gat, nema nokki'-
ir mienn í innsta hring, ssm
héldu áfram til þess að
freista þess að afla fyrirtæk-
inu hráefnis til vinnslu.
Samtímis þessu voru svo
stofnuð ný og ný fyrirtæki
leynifélaganna með lánaút-
vegun Mafíuforkólfannia, því
allir vildu hljóta hinn skjót-
fengna afurðavinnslugróða-
En þess var bara ekki gætt,
að samtímis hrundi útgerðar
refcsturinn, sem hafði staðið
undir hráefnaöfluninni, og
verkefni þraut um viimslu.
Hagræðingaraðferðir í
skjóli Mafíunniar og leynifé-
lagsins voru margar fyrir
þá, sem kusu að eta molana
úr lófum þeirra. Þegar faðir
varabæjarstjórans hirti úr
fullra manna og tófc af þeim
sparisjóðsbækur og tæmdi,
þá var bara hleg’ð að að-
gerðunum. Hamn var alger-
lega stikkfrí.
Varabæjarstjórinn leyfði
Framhald á bls. 7