Ný vikutíðindi - 03.05.1968, Blaðsíða 1
Sjónvarps-
dagskrá
Reykjavík
(Sjá bls. 5).
Dansinn umhverfis gullkálfinn
Sorgarsaga um fjárhagslega illa
leikið atvinnukérað
Vestmannaeyjar liafa í
gegiium aldirnar verið sú ver
stöð liérlendis, sem hafði
hvað þjóðfélagslega mesta
þýðingu, og þar svalt fólk
ið aldrei, en þangað var aft-
ur á móti sótt björg hvar-
vetna af landinu — og þó
sérstaklega Suðurlandi.
Á fyrstu tveimur áratug-
um yfirstandandi aldar urðu
hinir harðsæknu aflamenn í
Eyjum fyrstir til að taka
vélaaflið í þjónustu sína til
þess að knýja hin aflasælu
fley sín til fanga og létta
þannig róðraþrældómum af
mannshöndinni — og svo, í
framhaldi af því, að nota
vélaorkuna til fleiri og fleiri
starfa, bæði á sjó og landi.
Hélst sú þróun að kalla má
óslitið út sex fyrstu áratugi
þessarar aldar.
DRAUMUR
Mikil grózka var í hinu
þróttmikla atvinnulífi Eyj-
anna og vaxandi verkefni
leyst með samtakamætti ris-
mikillar félagshyggju, sem
hafði þó þann ljóð á, að at-
kvæðisréttur miðaðist ekki
við persónur manna, heldur
voru atkvæðin miðuð við
þorskaþyngd og lifrarmagn,
og varð sá draugur, að salt-
aðir þorskar gengu aftur, öll
um félagasamtökum í Vest-
mannaeyjum til skammlífis
og aldurtila.
Jóhann Þ. Jósefsson, sem
var kjörinn þingmaður Vest-
mannaeyja 1923 og æ síðan,
þar til síðasta kjördæma-
breyting kom til fram-
kvæmda, var allan þann tíma
aðal forsvarsmaður þorska-
þyngdarreglunnar og lifra-
magnsviðmiðunarinnar.
Fyrir um f jórum áratugum
stofnsetti íslandsbanki
bankaútibú í Vestmannaeyj-
um og þáverandi Sparisjóður
Vestmannaeyja var lagður
niður og yfirtekin af hinu
nýstofnaða Islandsbankaúti-
búi.
(Framh. á bls. 4)
útþenslo bonkanna
■ A
Koma þarf bankarekstri þjóðar-
innar á traustari grundvöll
Þú nýtur þess Guð, að ég
næ ekki til þín, varð karli ein
um að orð} hér fyrr meir.
Nú mætti með nokkrum
rÖkum snúa þccsari setningu
við af liálfu hinna mörgu
smákónga, sem hafa hreiðr-
að um sig í alls konar að-
stöðu og tekið í sínar hendur
nokkurs konar Guðsvald.
Þeir gætu gjarnan sagt og
gert sér þess nokkra grein,
að þeir njóta þess nú, að hin
ir almennu karlar og kerling
ar ná ekki til þeirra.
Viðreisnarstjómin hefir
sópað burt hinum fornu
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir nú Heddu Gabler eft
ir Ibsen við ágæta aðsókn.
Hér sjást þau Jón Sigur-
björnsson í hlutverki ass-
esors Brack og Helga
Bachmann sem Hedda
Tesman.
dyggðum, sem fólust í rót-
gróinni ráðdeild Islendinga í
gegnum aldirnar, þannig að
nú vaða uppi í þjóðfélaginu
bófaflokkarnir, sem Pétur
Benediktsson, bankastjóri,
lVrcfi fnrAnm í ainrti
Myntbrask í algleymíngi
Framboð af fágætri ísl. smámynt
en hún sézt ekki í bönkum
Fágætir íslenzkir peningar
eru komnir í talsvert verð.
Þannig eru sérstakar tegund
ir af krónupeningum og
tveggja krónupeningum seld-
ar fyrir tuttugu krónur eða
meira. Þá eru gamlar útgáfur
af tíeyringum og tuttugu og
fimmeyringum einnig í tals-
verðu verði.
hjá fomsölum,
Tveggjaeyringar hafa ekki
sést í mörg ár og mun ástæð-
an sú, að upp úr stríðinu var
erfitt að fá kopar og notuðu
þá skipasmiðir tveggjaeyr-
inga í skinnur undir nagla-
hausa.
Sem sagt, fágætir íslenzkir
peningar eru komnir í nokk-
urt verð.
Og nú vaknar sú spuming:
hverjir hafa helst tök á því
að komast yfir sjaldgæfa
peninga ?
Ekki þarf að leiða getum
að því. Það eru að sjálfsögðu
þeir aðilar, sem veita mestu
magni af smápeningum mót-
Framhald á bls. 8.
Verst er ástandið í þessum
efmun í bönkum landsins,
sem standa undir raunhæfri
yfirstjórn sjálfrar ríkisstjórn
arinnar, þrátt fyrir mikinn
fjölda bankastjóra og fjöi-
mennra bankaráða
Forgöngu í ráðdeildarleysi
og fyrirhyggjuleysi hafði
Framkvæmdabankinn sál-
ugi með glerævintýrinu og
fleiru slíku, sem fylgdi í kjöl
farið og um getur í vísunni,
sem spáð var að yrði morgun
söngur barnanna á viðreisn-
artímanum:
Framh. á bls. 5