Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Qupperneq 1
Norðri
skrifar um 20%
innflutningsgjaldið
Svartur bíll sást við smíðastofuna,
rétt áður en hún brann
Fyrir rúmri viku brann
smíðastofa Kristins Kagnars-
sonar í Breiðholtshverfi til
kaldra kola. Er talið að tjón-
ið hafi numið milljónum
króna, en smíðastofan saman
stóð af tveimur gömlum timb
urhúsum og einu steinhúsi,
sem byggt var við hin tvö í
fyrra.
Mikið að verðmætum vél-
mn var á smíðastofunni og
talsvert magn af timbri.
Á þessu verkstæði voru
smíðaðar eldhúsinnréttingar
í Breiðholtsíbúðirnar og
brunnu þær að verulegu leyti.
Rannsókn þessa mál renn-
í Reykjavíkurbréfi Morg-
unblaðsins 21. júlí s.l., en al-
mennt er talið að dr. Bjarni
Benediktsson, forsætisráð-
herra, skrifi bréf þessi, segir
svo meðal annars:
„Ekki væri úr vegi að bank
í nýlega útkomnu Lögbirt-
ingablaði er skýrt frá skipta-
lokum hjá íslenzku flugfélagi
sem varð gjaldþrota á s.l. ári.
Samkvæmt frásögn blaðs-
ins námu lýstar kröfur í bú
ir stoðum undir þann grim,
að hér hafi verið um íkveikju
að ræða, en lögreglan mun
vinna að því að upplýsa þetta
brunamál.
Um miðnætti á aðfaranótt
sunnudagsins 25. ágúst var
slökkviliðinu í Kópavogi til-
kynnt um, að eldur væri laus
í smíðaverkstæðinu. Var
verkstæðið þá þegar alelda,
og með því að hvasst var
fékk slökkviliðið ekki við
neitt ráðið. Ekki þarf víst að
taka fram, að næsti bruna-
hani var í um það bil hálfs
kílómetra fjarlægð. Er sú
staðreynd ekki nema eitt af
arnir litu í eigin barm og létu
nú staðar numið við útþenslu
sína, því að sannast sagna er
allur landslýður farinn að
furða sig á öllum bankabygg-
ingunum og nýju útibúxmum.
Það kapphlaup, sem verið
flugfélags þessa kr. 2.543.-
319.70, en eignir voru engar,
þarniig að með meðtöldu
hlutafé, sem að nafni til
skipti hundruðum þúsunda;
Framhald á bls. ^
mörgum atriðum, sem ástæða
er til að vekja athygli á í sam
bandi við brunamál þéttbýl-
isins.
Annað, sem ástæða er til
að vekja athygli á í þessum
efnum, er sú staðreynd, að
Talsvert hefur það farið í
vöxt hérlendis á síðari árum,
hefur á milli ríkisbankanna,
verður nú að stöðvast."
Hin gegndarlausa útþensla |
bankanna, ríkisbankanna ís-
lenzku, er glögg spegilmynd
af fjármálastjóminni í land-
inu. Er nú hin almenna gagn
rýni þjóðarinnar, sem á sín-
um tíma var hafin hér í blað-
inu, orðin slík, að sjálfur for-
sætisráðherra þjóðarinnar
telur sig knúinn til þess að
taka í taumana og stöðva
vitleysima. Skal það fyllilega
viðurkennt, að ummæli for-
sætisráðherrans eru orð í
tíma töluð og þess að vænta,
að hann láti ekki sitja við
orðin tóm, heldur fylgi eftir
ummælum sínum með aðgerð
um í verki.
Með því að draga banka-
(Framh. á bls. 4)
slökkviliðinu berast oft furðu
seint tilkynningar um að eld-
ur sé laus. Er vert að minna
fólk á að það er skylda hvers
og eins að tilkynna strax og
hann verður var við eld, jafn
vel þótt hann haldi að ein-
hver annar hafi áður látið
vita um eldsvoðann.
Talið er að slíkt hafi tví-
mælalaust átt sér stað oftar
en einu sinni, og í þessu til
felli er talið vafalítið að f jöl
margir hafi orðið eldsins var
ir áður en slökkviliðinu var
gert viðvart.
Það sem er þó alvarlegast
í þessum efnum er sú stað-
reynd, að ekki er nema ör-
sjaldan að lögreglunni tekst
að fullorðnir menn yrðu til
þess að leita á stelpukrakka
og jafnvel hafa kynmök við
börn og unglinga. Hafa þess-
ir geðveibu kynvillingar
bæði orðið sekir að því að
leita á drengi og stúlkur.
Þarf ekki að leiða getum að
því, livert ófremdarástand
það er, að slíkir sjúklingar
skuli ganga lausir.
Talið er að ekki komist
upp um nema lítinn hluta
slíks atferlis, þar sem foreldr
ar veigra sér við að kæra af
ótta við að málarekstur geti
Blaðinu hefur borist mjög
skemmtilegt bréf út af grein-
arstúf um Norræna húsið,
sem birtist í síðasta tbl. og
fer það orðrétt hér á eftir:
Já, „Hver er skýringin,“
herra ritstjóri?
Ný Vikutíðindi hafa í síð-
asta tölublaði látið sig hafa
að upplýsa um upptök elds-
voðanna. Allt er enn á huldu
um upptök eldsins í Lækjar-
götu, og svo mun raunar um
fleiri stóreldsvoða hér í bæ,
en tilkynning lögreglunnar
hljóðar venjulega á þá leið að
kviknað hafi í út frá raf-
magni.
Margt bendir til þess, að
um íkveikju hafi verið að
ræða í Kópavogi á dögunum
og er vonandi að lögreglunni
takist að upplýsa það mál,
því það er annað en gaman
fyrir blásaklaust fólk að
liggja undir grimi um annað
eins ódæði og íkveikja er.
Hinu verður ekki mótí
Framhald á bls. 4
« r 5 rt'-O £ j* £ pQ g
haft alvarlegar afleiðingar
fyrir fórnarlömb þeirra aum-
ingja, sem gera sig seka um
það að leita á börn og óþrosk
aða unglinga.
Fyrir rúmum hálfum mán-
uði voru tveir fullorðnir
menn kærðir fyrir kynmök
við telpur frá 10—14 ára, og
mun mál þessara manna í
rannsókn.
Rannsóknarlögreglan hef-
ur að undanförnu starfað að
því að upplýsa þetta kynvillu
mál og hefur komið í ljós,
að umræddir menn hafa verið
í sambandi við fjórar telpur
á aldrinum 10—14 ára. Hófst
samband þeirra við börnin á
þann hátt, að þeir löðuðu þau
til sín með peningagjöfum
Framhald á bls. 4
það að segja að Norræna
Húsið kosti kr. 15 000 pr.
rúmmeter.
Ég vil hér með upplýsa að
þetta eru staðlausir stafir.
Byggingakostnaður pr. rúm-
meter er kr. 4.568.—.
Kannske ritstjórinn vilji
gera sér þá fyrirhöfn, þar
Framhald á bls. 4
v***-**********+**+*******i«-******>M->M-> f*******************^^.^^^^^^.^,
Utpensla bankanna
Spamaður og úrbætur byrji ofan frá
■It-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-k-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-tf-K-k-tt-K-K-tt-K-K-k-K-K-tt-K-K-K-K-K-K-K-K
Stórt gjaId þrot
Urhrökglœpamanna
Börn og unglingar íórnarlömb
sinnisveikra kynvillinga
i-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-KK-K-K-K-KKK-K-K-KK-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-K-t
NORRÆNA HUSIÐ