Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Side 4
Nt VIKUTlÐINDI
- Ikveikja?
Framhald af bls. 1.
mælt, að svartur bíll sást
staðnæmast við verkstæðis-
bygginguna rétt áður en allt
var þar í björtu báli, og mun
lögreglan nú vinna að því að
leita uppi þann bíl.
Vonandi tekst að hafa hend
ur í hári hinna seku, ef um
íkveikju hefur verið að
ræða.
—D—
- Utþensla
bankanna
Framhald af bls. 1.
<í>
BYamhaid af bls. 1
þjónustu ríkisbankanna sam-
an með sameiningu bankanna
í færri bankastofnanir, miða
útibúafjölda við eðlilegar við-
skiptaþarfir, bæði í Reykja-
vík, á þéttbýlissvæðinu á Suð-
imiesjum og úti um land,
mætti losa mikið húsrými,
sem brýn þörf er fyrir til ann
arra nota, t.d. fyrir skóla og
opinberar stofnanir, — sparn
aði í tilkostnaði við banka-
reksturinn og annað, semfverðið við
slíku gæti fylgt, — þá væri
til viðbótar gefið fordæmi um
það, að því séu takmörk sett,
hversu farið er með f jármuni
þjóðarinnar, jafnvel af sjálf-
um bönkunum og ríkisvald-
inu.
Almennasta reglan er sú,
að fjármálaspilling og spill-
ing yfirleitt byrjar ofan frá.
Væri því vel til fallið að lands
faðirinn hæfist handa um
breytingar til úrbóta, sem
lika væru látnar hef jast ofan
frá.
Menn bíða og sjá hvað set-
ur. Það fer ekki framhjá al-
menningi í landinu, að fjár-
málaveldi einstakra banka-
stjóra sé slíkt, að bankastjór
ar hljóti viðurnefni eins og
„ríki bankastjórinn.“
Laun starfsmanna ríkis,
bæja og opinberra stofnana
eru ekki hærri en sem nem-
þurftartekjum, og eru
ramma. Það vekur þess
vegna að vonum athygli, þeg-
ar bankastarfsmenn í útihús-
holum úti á landi komast í
slík efni að geta lifað eins og
ungir erfingjar auðkónga er-
lendis gera, byggt dýrar hall-
ir, átt sumarbústaði á dýr-
ustu stöðum landsins og þó
sloppið við hærri skatta en
sem nemur ríflegu vinnukonu
útsvari.
Hvaða blessun fylgir laun-
um og aðstöðu innan slíkra
stofnana? Enginn svarar.
Hliðstæðu máli gegnir með
vissan hóp lögfræðinga þeirra
sem á vegum bankastofnana
starfa, að þeim hleðst líka
auður, sem á ósýnilegar upp-
sprettur.
Almenningur ætlast til
þess að hulunni verði lyft af
starfsemi þeirri, sem er að
baki þessara duldu tekna.
— x + y.
Norræna húsið
ur
bankarnir innan þess launa-
sem hann er svo áhugasam-
ur um byggingakostnað pr.
rúmmeter, að bera saman
aðrar opinberar
byggingar í Reykjavík, t.d.
nýja skóla?
„Hver er skýringin á
þessu,“ spyr ritstjórinn, ,,og
hvar hefur þetta fé verið tek-
ið?“
Það er mér ánægja að upp-
lýsa herra ritstjórann um
þetta. Það er mjög einfalt:
Ritstjórinn birtir ósannar
upplýsingar án þess að gera
það sem er blaðamannsins
höfuskylda, að athuga, hvort
upplýsingar hafi við rök að
styðjast. Það er skýringin.
Peningamir koma frá
menntamálaráðuneytum
Norðurlanda, en ekki þeir
peningar, sem ritstjórinn tal-
ar um. Þeir eru ekki til.
Ef endanlegt verð hússins
pr. rúmmeter breytist frá
því sem ég hef hér nefnt —
við skulum segja með meira
en tíu krónum pr. rúmmeter
— skal ég tafarlaust upplýsa
ritstjórann um það.
I sama tölublaði var skrif-
að um áhyggjur, að þessu
sinni áhyggjur prófessors
Alvar Aalto vegna þess að
hluti hússins er einnig notað-
ur til sýningar. Eg get aftur
upplýst ritstjórann: Það rík-
ir fullkomin eining milli arki
tektsins og mín hvað viðkem-
ur notkun hússins — líka
hvað viðkemur sýningum.
Þær eiga að halda áfram.
Næsta sýning verður nor-
ræn bókasýning.
Reykjavík, 2. sept. 1968
Ivar Eskeland
ATHS.
Samkvæmt upplýsingiun
frá byggingafulltrúa Reykja-
víkurborgar er rúmmetra-
fjöldi Norræna hússins 6570
anna við telpurnar hafi núýmun vera midir sérstakri ráð
staðið í heilt ár, og má það
furðu gegna að ekki skuli
hafa komist upp um þetta at-
hæfi fyrr.
Telpurnar munu hafa kom-
ið reglulega til mannanna í
heilt ár og er óséð, hver sál-
arleg áhrif slíkt framferði
fullorðinna manna á eftir að
hafa á telpurnar á komandi
árum.
Það þykir þó fullvíst, að
undangenginni rannsókn, að
telpumar hafi ekki beðið
líkamlegt tjón (eins og það
er kallað) af stefnumótunum
við menninna, og er raunar
talið að þær hafi ekki gert
sér fullkomlega grein fyrir
því, hvað þær voru að gera.
Umræddir menn hafa báð-
en húsið er taUð hafa kostað ir játað á sig að hafa leitað á
45 millj. kr. Samkvæmt því
kostar hver rúmmetri í hús-
inu kr. 6.849.00.
Hinsvegar má geta þess,
að samkvæmt upplýsingum
telpurnar. Væri nú fróðlega
að fá að vita, hvaða viðurlög
eru við sliku atferli. Þarf
ekki að taka fram, að sjálf-
sagt er að taka mjög hart á
frá Hagstofu Islands var með þeim brjálæðingum, sem gera
altal byggingarkostnaðar 1. sig seka um að leita á börn
og unglinga.
Lagabókstafur mun fyrir
því, að leyfilegt sé að vana
menn, sem haldnir eru kyn-
ferðislegum öfuguggatil-
hneygingum. Væri ef til vill
rétt að beita því ákvæði oftar
en gert er.
júlí 1968 kr. 3.087.00, og hef
ur því kostnaður við bygg-
ingu Norræna hússins sam-
kvæmt okkar útreikningi orð-
ið 121% liærri en meðalbygg-
ingarkostnaður, en sam
kvæmt upplýsingum hr. Ivars
Eskelands hefur hann orðið
49% hærri.
Það má því segja að húsið
hafi orðið mjög kostnaðar-
samt, og var það fyrst og
fremst meining okkar að
benda á það með greinarkorn
inu í síðasta blaði, en ekki að
gefa í skyn að fjár til húss-
ins hefði verið aflað á neinn
ólögmætan hátt.
Við biðjumst velvirðingar,
ef við höfum móðgað ein-
hvern með þessum skrifum,
en það er ágætt að fá hið
rétta fram í málinu. - Ritstj.
— ☆ —
- Kynvilla...
Framhald af bls. 1.
og fengu þess í stað að fara
höndum um telpurnar.
Er talið að samband mann-
herravernd.
Svona endurspeglast við-
horf lánastofnana og ríkis-
valds í fjármálaaðgerðum
þjóðarinnar á yfirstandandi
tímurn.
— ☆ —
- Stórt gjaldþrot
þá hafa þama farið í súginn
fjármunir ,sem nema lág-
mark þremur milljónum, er
hafa algerlega glatast.
Einliver hlýtur að hafa
fengið þama spón í ask sinn.
En sagan er ekki öll sögð i
framantilvitnaðri tilkynn-
ingu. Ríkisbankamir og opin-
berir lánasjóðir mun vera
búnir að binda f jármagn, sem
líklegt er að samanlagt nemi
allt að tveimur milljónatug-
um, í atvinnurekstri manns
eða manna, sem helst komu
við sögu hins gjaldþrota flug
félags, en viðkomandi aðili
Framhald af bls. 8.
finna fulltrúa þjóðarinnar
allrar.
Því er svo glögglega frá
síðasta forsetakjöri skýrt
hér að framan, að margt
bendir til þess, að forsetakjör
ið verði undanfari þess, að
þjóðin fylki sér fastar saman
í náinni framtíð og að núver
andi flokkaskipulag komi til
með að leysast upp og riðlast
og þjóðin að skiptast í færri
flokka og jafnvel aðeins í tvo
flokka. Við slíkt væri líklegt
að meiri festa og aukin á-
byrgð skapaðist innan ís-
lenzks stjórnmálalífs, en
segja má að núverandi glimd
roði og ábyrgðaleysi hafi haf
ist, er Sjálfstæðisflokkurinn,
eftir nafnabreytingar og
langa útivist frá stjórnar-
starfi, tók upp kollsteypur
sínar, sem ekkert þrot og eng
inn endi hefur orðið á síðan.
Talið er að óformlegar við-
ræður fari fram um úrræði til
þess að halda þjóðarskútunni
fljótandi, en dr. Bjarni Bene-
diktssyni mun vera orðið það
ljóst, að hann er ekki maður
til þess að stýra stjómarfley
inu út úr því byrleysi og
skerjaleið, sem stjórnarfley
hans lemst nú um í og ligg-
ur við að liðast sundur og
sökkva
Þó munu viðræður þessar
ekki fara fram í formi við-
ræðna fulltrúa stjómarinnar
eða stuðningsflokka hennar
og fulltrúa stjómarandstöðu-
flokkanna, heldur mun af
stjórnarflokkanna hálfu vera
þreifað fyrir sér um að fá
menn í stjórnarandstöðu-
flokkunum, líklega helst
bankastjóra, til að koma þeim
SKOUTSALA
er
hafin
Skóverzlunin
Laugavegi 96
Góð kaup - Eitthvað fyrir alla
Skóverzhin Skóverzhmin
Péturs Andréssonar Franmesvegi 2
Laugavegi 17
3